Vísir - 08.10.1914, Blaðsíða 4
V í S 1 R
þelr, sem hafa lofað að styðja
Hlutaveltu
Sjúkrasamlags Reykjavíkur
eru beðrnr að koma mununum til einhvers í nefndinni sem fyrst.
Í3 I
! VI N N A
Skrífstofa
Eimsklpafjelags íslands,
í Landsbankanum, uppi
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
Kolanámurnar
í
Dufansdal
Skýrsla G. E. J.Guðmundssonar.
Guðm. E. J. Guðmundsson kola-
kaupmaður kom vesfan úr Dufans-
dal með »Flóru« 5. þ. m. En þang-
að fór hann sem kunnugt er fyrir
nokkru til þess að rannsaka nám-
ana þar í eigin spýtur, er hann fékk
enga áheyrn hjá stjórn eða »vel-
ferðarnefnd* um styrk til þess.
Hr. Guðmundur skýrir svo frá
ferð sinni og rannsóknum:
»Námastöðvarnar, Dufansdalur,
eru sem næst 1200 faðmar frá sjó.
Rennur á eftir dalnum og foss er
fremst í ánni. í hlíðinni sem svarar
60 föðmum frá ánni sést lag af
surtarbrandi, sem orðinn er kola-
kendur, en litaður af leir. Víða í
urðinni fyrir neðan sjást kolastykki
sem skriðan hefur borið með sér,
en þau eru oröin leirlituð.
Fyrst grófum við niður aflíðandi
halla, 30 fet, stall af stalli, og voru
þar fyrir ýmist steinkend kolalög
eða leir, en neðst fundum við surt-
arbrandshellu 5 fet á lengd 21/, fet
á breidd, en 5 þml. þykkva.
Við grófum svo efst við klettana.
Þar var 6 þuml. þykt kolalag. —
Þar sprengdum við inn. Kom þá í
ljós kalkkendur steinn, en blandað-
UF' með hreinum kolum á víð og
dreif. — Þar fyrir innan kom hreint
kolalag 15 þml. þykt, og ofar virt-
ist samskonar lag, en vont er að sjá
það greinilega, því þar var leir mlk-
ill á, er vatn hafði borið með sér.
Alls var kolalagið, er unt var að
mæla 18 þml. þykt.
Þar urðum við frá að hverfa, því
lausir klettar voru fyrir ofan en ekki
tími til að taka þá niður. En við
sprengdum þar rétt fyrir innan og
þar fundum við kolalag, sem var 3
fet á þykt, en sumt af því blandað
sandi.
Kolalögunum hallaði niður í dal-
inn og virtust þau þykna og verða
fallegri þegar innar kom, Kolaiagið
gekk báðu megin í dalnum.
Viö gerreyndum á einum stað
innar og neðar í dalnum, þar sem
vatn hafði tekið aurinn burtu. Þar
voru kolalög fyrir en ekki hægt að
sjá hve þykk þau voru né umfangs-
mikil vegna aurleðju. Öll voru lög-
in í vatnsmótum*.
Kolin verða til sýnis kl. 2—4
alla næstu virkadaga í porti Chouil-
lou kolakaupmanns í Hafnarstræti.
Fréttir úr Skagafirði.
Andrés Björnsson er
nýköminn norðan úr Skagafirði og
skýrir hann svo frá ástandinu þar:
Vorið var hart, eins ogallirvita,
og heyfyrningar því óvíða nokkrar.
Heyannir byrjuðu í seinasta lagi
víðast hvar, vegna sprettuleysis, en
síðan spratt grasið fram á haust og
féll óvenjulega seint. Framan af
var góð heyskapartíð, og því náðu
þeir, sem nógu fljótt komust úr
túnunum, nokkru útheyi, áður en
tfðin spiltist, en það var um eöa
eftir miðjan ágúst. Brá þá til þrá-
látra votviðra, og þá sjaldan þurk-
stund kom var meira undir en
komist varð ti! að sinna. í lág-
sveitinni náðu menn þó miklu heim
um göngurnar, þar sem ekki var
alt á floti, en til fjallsins var alt
verra viðfangs, enda tafði það ekki
lítið fyrir, að hvert hretið kom á
fætur öðru, þótt aftur tæki upp.
Austur-Skagfirðingar frestuðu göng-
um í viku vegna heyanna, og seink-
aði nokkuð slálursstörfum af þessu
öllu saman, er í mörgu var aö snú-
ast í senn, og kaupafólk alt á för-
um. Mikið var úti af heyjum víöa
um mánaðamótin, og útlitið því alt
annað en glæsilegt.
3sl. sm\'6v
nýkomið á Laugaveg 63.
••
36^*63 mödðisson.
Kensla
í þýsku,ensku, dönskuo.fl.
Halldór Jónasson,
Vonarstræti 12 (upp tvo stiga)
Byrjar um miðjan þennan
mánuð. Hittist best heima
laust fyrir kl. 4 og kl. 8,
annars næstu viku á skrifst.
Vísis. Sími 400.
FÆÐI
F æ ð i og húsnæði fæst á Lauga-
veg 23. Kristín Johnsen.
F æ ð i fæst í Miðstræti 5.
F æ ð i og húsnæði fæst íBerg-
staðastræti 27.—Valgerður Briem.
G o 11 f æ ð i geta 4—5 menn
fengið með sanngjörnu verði
Uppl. hjá Jóh. Norðfjörð, Banka
stræti 12.
D u g 1 e g og myndarleg stúlka
óskast í vist nú þegar. Uppl. á
Spítastíg 10.
Morgunkjólar og annar
léreftsfatnaður fæst saumaðnr fyr-
ir lágt verð á Njálsg. 33A.
D u g I e g stúlka óskast við
eldhússtörf f nánd við Reykja-
vík, kr 75 . kaup yfir veturinn.
Vísað til uppl. á afgr. Vísis.
Ó d ý r þjónusta fæst. Uppl. á
Njálsgötu 11 niðri.
S t ú 1 k a óskar eftir þvotti og
hreingerningum, á sama stað fæst
þjónusta. Grundarst. 5 kjailara.
S t ú 1 k a óskar eftir morgun-
verkum. Uppi. á Vitastíg 8.
S t ú I k a vön öllum húsverk-
um óskar eftir vetrarvist. Uppl. á
Skólavörðustíg 4.
S t ú 1 k a óskast á fáment heim-
ili. Afgr. v. á.
Vetrarstúlku vantar nú
þegar. Uppl. á Vesturgötu 50,
búðinni.
St ú I k a óskast á gott heim-
iii nálægt Rvík. Uppl. Hverfisg.
74.
S t ú 1 k a óskast í vist, nú strax
yfir stuttan tíma. Uppl. í Þing-
holtsstræti 3.
S t ú lk a getur fengið vist fyrri-
hluta dags nú þegar. Afgr. v. á.
KAUPSKAPUR
NYJA VERSLUNIN
— Hverfisgötu 34, áður 4D —
Flestalt (utast og inst) til kven-
fatnaöar og barna og margt fleira.
GÓÐAR VÖRUR.
ÓDÝRAR VÖRUR.
Kjóiasaumastofa.
B ó k a s k á p u r er til sölu. T.
Bjarnason, Suðurg. 5.
Á b u r ö kaupir Laugarnesspítali.
Morgunkjólar fást alt af
ódýrastir Grjótagöíu 14 niðri.
2 r ú m s t æ ð i til sölu, Lind-
argötu 34.
N ý 1 e g karlmannsföt, krakka-
stígvél og lítil olíumaskína til sölu.
Afgr. v. á.
Morgunkjólar fást í
Doktorshúsinu við Vesturgötu.
Gott snið. Vandaður saumaskap-
ur.
Ó b r ú k a ð orgel til sölu, enn-
fremur sófi með tækifærisverði.
Uppl. á Klapparstíg 4, kl. 7—8
síðdegis.
R ú m s t æ ð i, barnavagn og
kommóða til sölu á Kárastíg 2.
3 á g æ t i s olíulampar til sölu
með góðu verði, alt blússbrenn-
arar á Hótel ísland nr. 26.
F a 11 e g gluggablóm til sölu
á Hverfisgötu 47, (áður 11).
2 j a mannarúm nærri nýtt og
r.iadressa til sölu á Vesturgötu
50 (búðinni).
Lítil eldavél óskast tiFkaups.
Uppl. á Hótel ísland nr. 26.
Prentsmiðja Sveins Oddssonar
Urval af rammalistum
hjá
EYV. ÁRNASYNI, Laufásveg 2.
Líkkistur
líkkistuskraut og líkklæði mest
úrval hjá
EYV. ÁRNASYNI, Laufásveg 2.
*** KENSLA
K e n s 1 a í orgelspili í Lækjar-
götu 12. Anna Benediktsson.
Frakknesku kennir Adólf
Guðmundsson Vesturgötu 17. Heima
frá 4—6.
O r g e 1 s p i 1 kenni eg eins og
að undanföru.
Jóna Bjarnadóttir
Njálsgötu 26.
Heimaker.sla fæst fyrir börn
innan 10 ára. Smiðjustíg 7 niðri.
M e ð góðum kjörum geta stúik-
ur fengið að læra strauningu. Þing-
holtsstræti 25 uppi. Guðrún Jóns-
dóttir.
Enskunemandi óskast
með öðrum sem byrjar nú á seinni
enskunámsbók Otto Jespersen.
Afgr. v. á.
þorst. Finnbogason Bókhlöðu-
stfg 5B, kennir börnum og ung-
lingum, einnig í vesturbænum.
TAPAÐ — FUNDIÐ
K v e n ú r fundið á veginum
milli Árbæar og Hóls. Vitjist til
Hans pósts.
hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis
gegn góðum fnndarlaunum.
Nokkur stykki
farþegaflutningur frá s/s Flóru í
óskilum. Uppl. á Bergstaðastíg
20.
B u d d a hefir tapast með pen-
ingum o. fl. Skilist á Lækjarg.
10 uppi.
HÚSNÆÐI >♦*
S t o f a til leigu. Uppl. í Iðn-
skólanum. Fæði á sama stað.
T v ö herbergi til leigu handa
einhleypum karlmönnum. Afgr.v.á.
S t o f a til leigu með sérinn-
gangi, nú þegar á Klapparstíg
1 C.
H e r b e r g i til leigu fyrir 2
reglusama menn. Afgr. v. á.
Stofa til leigu fyrireinhleypa
á góðum stað í bænum. Uppl.
í Bankastræti 14.
5 t i bekkingur óskar eftir reglu-
sömum pilt með sér í herbergi.
Uppl. í Þingholtsstræti 5.______
FLUTTIR
Valgerður Þórðardóttir
er flutt á Lindargötu 2 og saumar
eins og áður alskonar kvenn- og
barnafatnað, á sama stað getur ein
stúlka fengið tilsögn í saumum.