Vísir - 09.10.1914, Page 1
1188
V I S I R
Stærsta, besta og ódýrasta
blað á íslenska tungu.
Um 500 tölublöð um árið.
Verð innanlands: Einstök
blöð 3 au. Mánuður 6C au
Ársfj.kr.t,75. Arg.kr.7.oo.
Erl. kr. 9,oo eða 2V2 doll.
V í S I R
kemur út kl. 8'/2 árdegis
hvern virkan dag.—Skrif-
stofa og afgreiðsla Austur-
str.14. Opin kl. 7 árd. til 8
síðd. Sími 400.—Ritstjóri:
GunnarSigurðsson(fráSela-
læk). Til viðt venjul. kl.2-3síðfl.
Föstud. 9. okt. 1914.
Háfióð kl. 7,59 árd. og kl. 8,21‘ síðd.
Afmæli á morgun:
Anna S. Björnsdóttir, húsfrú.
Jófríður Guðmundsdóttir, húsfrú.
Ragnhtiður Guðjohnsen, ekkjufrú.
Sesselja Þorsteinsdóttir, liúsfrú.
Björn Gunnlaugsson, verslunarm.
Gísli Halldórsson, trjesmiður.
Jón Guðmundsson, Bakkast. 8.
m s BÆJARFRETTIR 8
»Ceres« fór frá Seyðisfiröi í
fyrri nótt. Búist er við henni hing-
að á sunnudaginn.
»Vesta« fór frá ísafirði í gær
seinni partinn.
Marteinn Einarsson kaup-
maður giftist á sunnudaginn var
Guðrúnu Magnúsdóttur. í stað
veislu gaf hann heilsuhælinu 200
krónur. Marteinn á þakklæti skilið
fyrir þetta nýmæli, sem er mjög svo
eftirbreyínisvert. Marteinn hefir áð-
ur gefiö heilsuhælinu um 90 krónur.
Magnús Benjamínsson úr-
smiður hélt silfurbrúðkaup sitt í
gær.
Pálmi Pálsson yfirkennari
og frú hans áttu silfurbrúðkaup 5.
þ. m.
Halldór Hermannsson bóka-
vörður fór héðan alfarinn með
»Flóru« í fyrra dag. Ætiaði hann
til Bergen, þaðan til Hafnar og svo
vestur um haf.
Gengi steriings punda var sett 'i
upp í kr. 18.90 í bönkunum í gær,
en helst enn í 18.70 í póstávísun-
um, eða svo var oss sagt í gær-
kveldi.
»Njörður« mun fara til Fleet-
wood á Englandi á mánudag, eða
í síðaski lagi á þriöjudag.
Myndir þær af Þorsteini sál. Er-
lingssyni, sem gert var ráð fyrir að
kæmu í blaðimi, gátu ekki komist
vegna þess, að þær voru í prentun
annarsstaðar. Önnur myndin (göm-
ul Sunnanfaramynd) er svo skemd,
að övíst er, að hún geti komið.
íslendingar og ófriðurinn. í
grein í blaðinu í dag undir þessari
fyrirsögn er talað um hlutdrægni í
ófriðarféttum. V í s i r getur ekki
tekið neitt slíkt til sín, allra síst að
hann halli á Englendinga, því aö
blaöið hefir hvað eftir annað flutt
greinar frá ensku sjónarmiði, sbr.
nú síðast greinina »Styrjöldin á
sjó«.
Orgelspil
kennir Jón G. Snœdal. Þingholts-
strætí 21 (uppi), Heima kl. 2-3 og
7-8. Þeir sem óska að fá kenslu
eru beðnir að gefa sig fram fyrir
lok þessa mánaöar.
Gamla Bíó
i
í Malmö.
Þýskur sjónleikur í 2 þáttum.
Aðalhlutverkin leika frú Hanni
Weise og hr. Max Mack.
Ágætur franskur gamanleiknr. j
Bogi Brynjölfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaöur,
er f I u 11 u r
í Aðalstræti 6 (uppi).
Venjulega heima kl. 12—1
og 4—6 síðd.
Talsfml 250.
-I-
Hjartans þökk færi eg öllum þeim
mörgu, nær og fjær, sem sýnt ha’ t
hluttekningu við fráfall mannsins
míns, Þorsteins Erlings-
s o n a r , heiðrað minningu hans
og gert útför hans sem veglegastn,
— öllum, sem sýnt hafa næman
skilnmg og tekið innilegan þátt í
sorg minni og barnanna.
Guðrún Jónsdóttir.
Massage-iæknir
Guðm. Pétursson
GarðasAætl 4.
Heima kl. 6—7 e. h. Sími 394.
Sjóvátrygging
fyrir
stríðshættu
hjá
H. TH. A. THOMSEN.
B
IO-EAFÉ ER BEST
SÍMI 349.
partvig gielsen.
Skrifstofa
Hlmskfpafjelags íslands, lí
i Landsbankanum, uppi
Opin kl. 5—7. Talsítni 409. ■>_
Nýja Bíó
sýnir í kveld síðarl parfinn af
ATLANTIS
Sjónleikur Í7 þáttum og SOO atriðum
eftir þýska skáldið stórfræga QERHARD HAUPTMANN
Fegursta, íjöiskrúðugasta og mikilfenglegasta mynd, er
sýnd hefir verið nokkurntíma hér á landi.
Sýning allrar myndarinnar stendur yfir í fulla 3 tíma, og
verður hún því sýnd í tvennu lagi, og stendur sýningin yfir
1V, tíma.
Aðgöngumiðar á hvora sýningu kosta 0,50, 0,40 og 0,25.
Aðgöngumiða má panta í síma leikhússins344 frá kl. 4—8
e. m.
Simskey ti
London 7. okt., kl. 8,45 e. h.
Þýskum torpeitubát var sökt í gærkvöldi fyrir
itan slrönd Þýskalands.
Opinber fregn frá Farís segir, að orustan við
vi.stra arm haldi áfram með miklum ákafa. Mikið
ricdaralið er með, alla leið til Armentieres.
Ný tHraun fjandmanna til þess að stöðva fram-
£«Mig b~r?dahers í Woevrefylki, hefir misheppnast.
Asókn Þjóðverja við Njemen, hefir endað með
þvf að þeir urðu algjöriega stöðvaðir og urðu fyrir
rniklu tjóni,
Central News.
London 7. okt.
Frá Amsterdam er sfmað . Skothrið Fjóðverja
á Antwerpen er nú í fullum gangi. Tíu þús. flótia-
r.v nn erit komnir hingað og Beigja-sijórn er flutt til
Ostend.
Central News.
London 8. okt. kl. 3,10 f. h.
Frá iParís er símað: Nú er kyrt á vígveliinum
rena við tvo her-armana þar sem áhiaupum Þjóð-
ve.'ja hefur verið hrint af.
Tekist hefir vinstra herarmi að halda riddaraliði
Þjóðverja fyrir norðan Liile.
Aðstöðunni sem áður tapaðist milli Chaulnes c"
F'oye hefsr aftur verið náð.
Í miðjunni hefir oss unnistáfiamá vissum stöð
u nv.
Cential News.
Armentieres er bær á Frakklandi fyrir norðvestan Lille rétt víð
ltnóamæri Belgíu (30 þús. íb.).
Ostende er aðalhafnarbær Belgja (íb. 40 þús.). — Antwerpen er
cn sú sterkast víggirta borg í Norðurálfu og aðalvígi Beigja.