Vísir - 22.10.1914, Page 4

Vísir - 22.10.1914, Page 4
V I S I R TSaÍT' C1 A7T ha í< ÍOfað eAa 3>t,aÖ sér að s,yðja að JrUli OUÍli bvl með íjárframlagi að hr. prófessor Haraidur Nielsoti haidi uppi guðsþjón- rstum í Fríkirkjunni, eru beðnir að smia ser til Halldórs Pórðarsonar Laugaveg 4, fyrir lok þessa mánaðar. Kaupi ð nú F ö t ykkar í klæða- verslun GrijAn].Sigurðssoiiir L Ui.ave.: 10. Ný t mm efni í kjóia, Diplomatföt, einstaka jakkaklæðnaði, mislit Vestisefni o. fl. einnig ekta blá Jacht-KIub fataefni, alt miklu ódýr- ara en hjá öðrum. Saumalaun og alt til fata kr. I8.00, 19.oo og 20.oo Saumastofan rnælir með sér sjálf með hinni miklu aðsókn undanfar- in ár. Þaulæft verkafólk og því föt afgreidd á 12—14 tímum ef þarf. Sparið peninga og kaupið þar. baggann, — velferðarnefndín verð- , ur að hjálpa til. Maðurinn verður j að fá styrk eða lán þegar í stað úr landssjóði, bráðabirgðarlán, upp á væntanlegt samþykki alþingis t.d. 8 000—10 000 kr. Því er svarað að kol séu nóg fyrir í landinu sem stendur. Já, en hvað endast þær birgðir lengi ? Hver getur ábyrgst að landið verði ekki bráðlega kolalausf, bæði út- gerðarfélög og einstakir menn, vegna ófriðarins niikla ? Hver sér fyrir endi á honum? Hver veit nema að abar bjargir verði bannaðar um koia- flutning um Iangan tíma? Er ekki skylda velferðarnefndar og stjórnar að sjá við slíku, þegar hæg eru heimatökin og sannað virðist, að Jandsmenn geti byrgt sig að kolum í landinu sjálfu ? Fiskiveiðar vorar á togurum, líf og heilsa borgara í bæjunum, — alt er í voða ef kolin vantar. Lands- sjóðslán eða styrkur upp á vænt- anlegt samþykki þingsins hefir ein- hverntíma verið veitt til annars ekki nauðsynlegra, en að koma í fyrir slík vandræði. Enda mundi góð og greið aðstoðlandstjórnarinnar í þessu máli mæiast vel fyrir, en óþökk mundi hún fá ef illa færi, og land- ið yrði kolalaust og ekkert væri gert af hennar hálfu til þess að vinna kolin í landinu sjálfu. En hún bregst vel við, — vér frúum ekki öðru. Nokkrir Reykvíkingar. Skýrsla. Eftir tilmælum hr. G. E. J. Guð- mundssonar höfum vér undirritaðir í dag verið að notkunartilraunum á íslensku kolunum, er ofannefndur , flutti hingað frá Dufansdal í Arnar- ; firði. Tibaunin leiddi í Ijós sem hér segir: íslensku kolin eru bæði að út- liti og brenslu-eiginlegleika auö- sjáanlega mjög góð brúnkola-teg- und. Til þess að reyna þau, var valinn götu-eimsléttir bæjarins og kom það í Ijós, að í kolunum er svo mikið hitamagn, að nægir til að knýja vélina áfram nokkra stund; J verður þó ekki fyliiiega dæmt um árangurinn af tilráuninni, vegna þess að nógur dragsúgur var ekki þá í svipinn, Kolin brenna með háum, Ijósum loga, — af þeim er aðeins lítill, Ijósbrúnleitur reykur, sem af finst ofuriítil brennisteins- og mólykt. . Sót kemur lítið af þeim. Við rann- sókn á ösku og gjalli kotn það í Ijós aö þau brenna upp að luilu. j Askan Iíkist örlítið tréösku, en gjall- j ið mest steinkola gjalli. Seinna voru koiin reynd í venjn- j ! iegum stofuofni, Fyrst var kveikt ; ! í nteð venjulegri kolaglóð, en svo ! hitað með ís!en«kum koluni ein göngu. Þar brunnu þau líka í : j mjög skærum loga og líkjast nokk- uð tré er þau brenna, bæði í pví . hvernig þau klofna og á gneisía- myndun. Jafníramt hita þau ágæí- lega, virðast vera mjög drjúg og ; halda í sér jöfnun , góðum glóðar- eldi, eftir að ofnspjaldinu er lokað^ svo að voru áliti er árangurinn af tilrauninni mjög góður. Með tilliti til þess, að hin reyndu kol verða einungis skoðuð jem yfir- borðskol og við áframhaldandi vinslu á kolalögunum má með vissu gera ráð fyrir því, að talsvert betri kolategund fáist, þáteljum vérskyldú vora að ráða emdregið til frekari rannsókna. Reykjavík, 12. október 1914 M. C, Jessen vérfræðiskennari R. Jörgensen 1. vélameistari á e/s Geir Ólafur Jónsson vélstjóri Ouðbjartur Guðbjartarson vélstjóri. Hjiikrun Stúlka vön við hjúkrun tekur að sér að hjúkra sængur konum. Á sama stað fást saumuð und- irföt, barnaföt og peisuföt. Margrét Guðmundsdóttir, Óðinsgötu 7. *+*. FÆÐ 1 **< F æ ð i og húsnæði fæst á Laugaveg 17. F æ ð i og húsnæði fæst íBerg- staðastræti 27.—Valgerður Briem. F æ ð i og húsnæði fæst í Mið- stræti 5. F æ ð 1 og húsnæði fæst * Lækj- argötu. Afgr. v. á. F æ ð i og húsnæði fæst á Klapp- arstíg 1 a. F æ ð i fæst á Bjargarstíg 15. 3 s t ú 1 k u r geta fengið fæði og húsnæði. Afgr. v. á. TAPAЗFUNDIÐ P e n i n g a r fundnir föstudag 16. þ. m. VerslunJóns Þórðarsonar. B r ú n n foli tvístjörnóttur, mark: heilhamrað hægra, tapað- ist úr girðingu hjá Hans pósti. Finnandi geri honum aðvart. R e g n h 1 í f fundin í miðbæn- um. Vitjist á afgr. Vísis. Barnspeysa fundin íLaug- unum. Vitjist á afgr. Vísis. Kvenstígvél hafa fundist. Vitjist á Laugaveg 31 gegn borg- un þessarar augl. Vaxdúkshattur fundinn á Laufásvegi. Vitjist Laufásveg 27 niðri. | *+« HÚSNÆÐI *** J 2 samaniíggjatidi her- bergi, bæði með forstofu inngangi, eru tii leígu. S. Jóhannesson á Laugaveg 11 gefur allar upplýsing- ar. Heima frá 8l/2—9i/2 f.m. H e r b e rg i í miðbænum til leigu fyrir einhleypa. Uppl. í versl. Jóns Þórðarsonar. Ágæt stofa til leigu, að gangur að eldhúsi ef vill, Vesfur- götu 23, kjallaranum. S t o f a með forstofu inngangi og öllum húsgögnum til leigu Þingholtsstræti 22. G ó ð stofa til leigu nú þegar eða frá 1. nóv. í Doktorshúsinu. L E I G A D í v a n eða s ó f i óskast á leigu. Þorst. Kristjánsson stud. theol. Hverfisgötu 93. Bókaskápur, skrifborð, dívan, stofuborð og 4 plydsstól- ar óskast til leigu. Uppl. á afgr. VINNA *** Strauning og Vask er tek- iö á Vesturgötu 17. Fljótt og vel af hendi leyst. Ása Haraldsdóttir. Helga Jónsdóttir. Prentsmiðja Sveins Oddssonar. KAUPSKAPUR NÝJA VERSLUNIN — Hvarfisgötu 34, áður 4D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjólasauniastofa. Morgunkjólar og svuntur fást ódýrastar í Grjótagötu 14 niðri. Morgunkjólar fallegir og ódýrir fást í Doktorshúsi við Vest- urgötu. U p s i vel verkaður og þur fæst á Grettisgötu 31. O r g e 1 til sölu með tækifæris- verði í Austurstr. 17. Harmoníum lítið en gott óskast. Agr^ v. á. Brúkaðar skóhlífar kaupir undirritaður hæsta verði. Þorsteinn Sigurðsson, Laugaveg 22. Teiknibestikk til sölu fyrir hálfvirði. Afgr. v. á. L í t i ð brúkaður Divan og horn- skápur til sölu. Afgr. v. á. Fjórir stólar, borð og speg- iil til sölu með miklum afslætti á Grettisg. 1. Barnavagn til sölu. Uppl. á Vegamótastíg 9. 2 k ý r snembærar til sölu nú þegar. Afgr. v. á. Á g æ t k ý r fæst keypt síðast í nóv. n. k. Uppl. gefur Þórður Sveinsson læknir á Kleppi. O r g e 1 til sölu með tækifæris- verði. Afgr. v. á. S k i p s v é 1 a f r æ ð i A. H. M. Rasmussen, lítið brúkuð tit sölu mjög ódýr. Pétur Jóhannesson Laugaveg 43 B. Nýr olíuiampi og lítið brúkuð barnavagga til sölu mjög ódýrt Grettisgötu 10 kjallaranum. >hí KENSLA M e ð góðum kjörum geta stúlk- ur fengiö að læra strauningu. Þing- holtsstræti 25 uppi. Guðrún Jóns- dóttir. Enska Ertnþá tek eg á móti nokkrum nemendum. SIG. ÁRNASON, Hverfisgötu 83 (syðstu dyr). Ú t s a u m og balderingu kenni ég eins og að undanförnu bæði á virkum dögum og sunnudögum; einnig teikna ég á alt sem óskað er. Guðrún Jónsdóttir Þingholtsstr. 33. U n d i r i t u ð kennir ensku og og dönsku. Til viðtals, kl. 4—5 Bergtjót Lárusdáttir Laufásveg 42. Ó d ý r kensta í ensku og dönsku Uppl. Hverfisg. 90 kl. 12—1 dag- lega. Vanur kennari tekur að sér að kenna börnum á heimilum þeirra, ef þess er óskað. Sami maður kennir unglingum íslensku, stærðfræði, orgelspil, dönsku, og ensku byrjendum. Lágt kenslugjald. Uppl. á Lauga- veg 72 (niðri í vesturendanum) kl. 6—8 e. m.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.