Vísir - 23.10.1914, Page 2
V I s | R
SlMSKEY.II
London 21. okt. kl 780, e. b.
Breski flotinn fyrir utars Ostende vinnur í sam-
einingu við iiðið á landi.
t*rjátíu þúsund Þjóðverjar eru að grafa víggrafir
á beigssku vtröndinni.
Opinber fregn frá Parss segir að áhlaup fjand-
manna í gaer hafi verið sérstaklega áköf á baaina
Nieuport Dixmuiden og La Bassée, en öllum var
hrint af.
Anrsarsstaðar er afstaðan óbreytt.
Cential News.
I
fl
JDausfcav katVó5?uv
ágact teg.
100 kgr. (1 tn.) á kr. II,oo.
Versl. B. H. Bjarnason.
vvgvelUtvvxm.
Þegar Antverpen féll.
Ensk blöð frá 12. þ. m. segja
greinilegar fréttir frá því er Ant-
werpen var tekin. — Sprengikölfa-
regnið hafði verið ógurlegt. Fjög-
þúsund sprengikólfar höfðu fallið
niður á borgina og eytt 150 hús-
um og má það heita tiltöluiega vel
sloppið. Ekkert skot hitti dóm-
kirkjuna.
Fimtudaginn 8. þ. m. hafði hríð-
in geisað grimmast og flúði þá
hver sem betur gat úr borginni.
— Á föstudaginn yfirgaf Belgaher
borgina ásamt herdeild Breta 8000
manns er þar hafði á land stigið
undir stjórn Paris hershöfðingja.
Hefði mátt verja borgina lengur,
en við ofurefli var að etja, svo að
stjórnarvöldin ákváðu að gefa hana
heldur upp strax og koma her og
hergögnum undan.
Tókst vel að hörfa undan meö
herinn og stórskotatækin, en það
sem skilið var eftir af hergögnum
var gert ónýtf. Eina deild enska
tókst Þjóöverjum að afkróa, en hún
slapp innfyrir landamæri Hollands
og lagði niður vopn sín samkvæmt
hlutleysislögum landsins.
Með þeim fyrstu þýsku liðsfor-
ingjum, er fór inn í borgina, var
Ágúst Vilhjálmur, sonur Þýska-
landskeisara, og sendi hann föður
sínum skeyti um töku borgarinnar.
Sendi keisari honum aftur járn-
krossinn að launum.
Þegar Þjóðverjar höfðu tekið
borgina létu þeir boð út ganga, að
íbúarnir skyldu vera rólegir og þeir
skyldu snúa aftur, er flúið höfðu.
Ekki segja ensk blöð, að neinn
ofstopi hafi verið í frammi hafður
við borgarbúa eftir töku borgar-
innar. —
Illa kvað Antwerpen útleikin með
köflum, en þó hvergi nærri mjög
eydd. Höfnin er sögð ófær vegna
skipa, er þar hefir verið sökt. —
Segir ein fregnin, að sökt hafi verið
32 þýskutn skipum í höfninni ettir
boði Englendinga, því að Þjóðverj-
ar hafi ætlað sér að nota höfnina
fyrir herskipalægi og gera þaðan
útrásir gegn Bretum.
Þýsk blöð eru í sjöunda himni
út af töku Anlwerpen - borgar,
sem Napóleon sagði að væri »eins
og skammbyssa, er stöðugt væri
miðað á höfuð Bretans». Gera þau
mikiö úr því, hvað Þjóðyerjar
standi nú miklu betur að vígi með
að ná sér niðri á Englendingum,
er þeir hafi náö svo sterku vígi
og góðri höfn fyrir herskip og
kafnökkva. — Ensk blöð hælast aft-
ur yfir því, að Þjóðverjar geti ekki
notað þessa höfn án þess að skerða
hluileysi Hollands, sem á ósana á
Schelde-fijótinu, sem er innsigling
tii Antwerpen.
J\*x öe 5)'vtiðÁ$\xt
er langbesti
vindillinn
fæst einungis í
PIÐUR
gott og ódýrt,
fæst í versiun
3otvssotvar.
Tulipaner,
hyacinter,
narciser og
crocusar
í stóru úrvali á
KLAPPARSTÍG 1B.
Sími 422.
Kensia í þýsku
ensku og dönsku.
Halldór Jónasson
Vonarstrætl 12 (upp 2 stiga).
Hlttlstkl.37,-4 ög laustfyrirS.
i á vörum þeim, sem landstjórnin hefir
í
j fengið frá Ameríku með sjs. uHermod”.
| Hveiti »Pilsbury Besu
| do. »Echo
| do. Straights*
j do. »Vernal«
do. »Verona«
Vals. Hafrar
Hrísgrjón »Rangoon«
do. AmariYk
do. Síam
Kaffi
Masisrnjöl
í skekkjum á 63x/2 kiló kr. 18,85 pr. sk.
- 63 V* —
- 63*/* -
- 63 V* —
- 50 —
- 50 —
- 101'/* -
- lOOpd. ensk
-100— —
17,65
17.30
15,25
10,80
15.30
31,00
14,00
14,80
1,42
88V, kilo kr. 17,40
-kilo
- sk.
Vörurnar verða seldar fyrir ofangreint verð hér í Revkjavík. For-
ang að kaupum hafa opinberar stoínanir, hreppa- og sýslufélg, pönt-
unaríélög og féíög einstakra tnanna, þó því að eins, að þau kaupi fyrir
500 kr. minst. Þeir, sem fá vörurnar sendar veiða auk þess að borga
flutningsgjald og allan annan kostnað við sendir.guna. Borgun vlð mót-
töku. Pantanir úr bænum komi fyrir nacstu helgi, en utan af landi, þar
sem simasamd er, innan loka þessa mánaðar.
Reykjavík 21. október 1914.
Stjórnarráðið.
(steamkolin) hjá
*\Döltttvöv
°s se|iast mest.
eru
Yetrar-
kápur
á fullorðna
og börn,
nýkomnar í stærsta úrvali.
ííýjasta tíska. g
Branis Versl.
M.
m