Vísir - 23.10.1914, Qupperneq 4

Vísir - 23.10.1914, Qupperneq 4
VÍSIR Siyrjaldarálit Tolstojs. Frh. frá 1. bls. “ “ ~ ’ J dómurinn og friðarboðskapur hans eintómir draumórar. En cf kristindómurinn á að lok- um að sigra, þá verður ættjarðar- ástin aðeins leyfar frá óaidartím- anum. — Vilhjálmur keisari hefir málað mynd, sem sýnir þjóðir cvrðpu, þegar þær standa á strönd hafsins, og eftir sögn Micaels erkiengils, stara á eftlr Buddha- og Confuciusar-verum, sem sjást í fjarska. Og þetta á að áliti keisarans að tákna, að þjóðir Evrópu eigi að sameina sig til þess að verjast hættunni, sem stafi frá Austurlöndum. Og hann hefir algerlega rétt fyrir sér, líka j frá sjónarmiði ættjarðarástarinnar. j Evróþu-þjóðirnar hafa æst þessar ! friðsamlegu þjóðir upp og kent þeim ættjarðarást og herlist svo vel, að þær í raun og veru hafa gleymt bæði Buddha ogConfugi- usi og munu brátt koma eins frani við Evrópu-löndin og Evr- ópa hefír komið fram við Afríku, ef að við Evrópumennirnir finn- um ekki eitthvað annað öflugra en vopn og uppgötvanir Edisons. — — Fursti nokkur spurði hvað hann þyrfti mikinn liðsafla í við- bót við her sinn til að sigra nábúa- þjóð sína. Confucius svaraði: „Virtu her þinn fyrir þér. Taktu þá sem þú nú hefir fyrir hermenn og láttu þá leiðbeina þjóð þinni í landbúnaði og öðrum nytsöm- um fræðum. þá mun nábúaþjóð- in reka fursta sinn á brott og gerast þegnskyld þér, án nokkurr ar orustu“. Svona var kenning Confuciusar. Og eg man hvað einn af vinum mínum sagði þeg- ar hann sá málverk keisarans: „Myndin er falleg. En hún sýn- ir ekki það, sem undirskriftin segir, heldur sýnir hún hvernig erkiengillinn sýnir vopnuðum Evrópu-þjóðunum það sem þau hafa eyðilagt: blíðlyndi Buddha og visku Confuciusar. Moskva, 5. jan. 1896. A L A J - O L í A OHVEN-OLÍA TOMAT-SÓSA WORCESTERH I RE- SÓSU CHUTNEY-SÓSU SÓSULITUR SOYjA OLIVER CA P ERS PICKLES fást í L sve r p o oI. *r. i*r— r — ~i-it» ]«iiii mmniitw m—inmmniimii——i———m Sífd og I ■ •''i. l'T.i! n: Sardinur nýkomnar í afarstóru úrvali í Liverpool. btáa "\jatt e(vev\ot kom með e.s. »Sterlingc, einnig nýtísku "tíjtrjvakka- og ’Mtstexa.eþrt, Ludvig Andersen, Kirkjusttæti 10. oouM.^Mimmn■■nwiriBi'r wrafnBMBi w»ru.oA.;jrm» ■—— dökkjarpur. Mark biti afian bæði, íapað st frá Laugaveg 33, 21. þ. m. Hesturinn var i iiafti. Hiíappeldau mst K. Sá er y ði var við hest þnnmn, er vinsamlega beðinn að koma honum sem fyrst til Jóns Bjarnasonar, Laugaveg 33. Fyr;rspurn. Hvernig stenuur a því, að bak- ararnir selja brauðin jafn dýrt í sínum eigin framleiðsluhúsum,1 eins og þau eru hjá útsölumönnum þeirra út um allan bæinn? Eða er það kostnaðarlaust koma brauðum á útsölustaðina og selja svo aðrir brauðin fyrir alls ekkert? Þetta er eitthvað ósamkvæmt og skrítið. Ágætt að fá upp ýsingar um það. 18. október. F o r v i t i n n. Fyrirspurninni vísast til bakar- anna. HIIDBEFJASAFT JARÐ EBJASAF! IBSHBÍSHTASAFT BLÖIDTJB ÁÍkXTÁÚFV hæöi í '|, o-F!2 ffösFmii fæst oe :!. í Jve p o o I DRUE AQURKUR SÍTRO UR EPLI (Baldvins) VÍNBER og LAUKUR nýkomið í versl. Breiðablík PreniS'níðjt Sveins Od Issotiar. VINNA Strauning og Vask er tek- ið á Vestnrgötu 17. Fljótt og vel af hendi leyst. Ása Haraldsdóttir. Helga Jónsdóttir. Vel reglusamur piltur óskar eftir atvinnu (helst við versl- un) nú þegar eða sem fyrst. Til- boð merkt »Atvinna« sendist af- greiðslu Vísis. P i 11 U r um tvítugt með gagn- fræðisprófi óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt »510t sendist. Vetrarstúlku vantar í hæga vist Upplýsingar á Lauga veg 8 (verkstæðinu). í FÆÐI *** F æ ð i og húsnæði fæst á Laugaveg 17. F æ ð i og húsnæði fæst íBerg- • t.iðastræti 27,—Valgerður Briem. Fæði og húsnæði fæst í Mið- eti 5. F æ ð i og húsnæði fæsl i Lækj- öiu. Afgr. v. á. F æ ö i og húsnæði fæst á Klapp- íg 1 a. ? æ ð i f'æst á Bjargarstíg 15. HÚSNÆÐI | O ó ð stofa til leigu nú þegar ‘ a frá 1. nóv. í Doktorshúsinu. H e r b e r g i til leigu nú þeg- r, Uppl. Lækjarg. 12B (niðri). Stofa með forstofuinngangi 00 húsgögnum til leigu einnig ioftherbergi á samastað. Afgr.v.á. S t o f a með forstofuinngangi j til leigu. Uppl. á Njálsgötu 11 niðri. Loftherbergi til leigu á Grettisgötu 59 B. T i 1 I e i g u skemtilcg stofa, Vesíurgötu 46 niðri. KENSLA M e ð góðum kjðrum geta stúlk- ur fengið að læra strauningu. Þing- holtsstræti 25 uppi. Guörún Jóns- dóttír. Enska Ennþá tek eg á móti nokkrum nemendum. SIG. ÁRNASON, Hverfisgötu 83 (syðstu dyr). Ó d ý r kensla í ensku og dönsku Uppl. Hverfisg. 90 kl. 12—1 dag- lega. Vanur kennari tekur að sér að kenna börnum á heimilum þeirra, ef þess er óskað. Sami maður kennir unglingum íslensku, stærðfræði, orgelspil, dönsku, og ensku byrjendum. Lágt kenslugjald. Uppl. á Lauga- veg 72 (niðri í vesturendanum) kl. 6—8 e. m. KAU PSKAPU R NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áðyr 4 D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. F j ó r i r s t ó I a r, borð og speg- iil til sölu með miklum afslætti á Grettisg. 1. Brúkaðar skóhlífar kaupir undirritaður hæsta verði. Þorsteinn Sigurðsson, Laugaveg 22. 2 kýr snembærar til sölu nú þegar. Afgr. v. á. Þ v í n æ r óbrúkuð fermingarföt á meðalungling fást k e y p t fyrir þriðjung verðs. Afgr. v. á. V el verkuð síld til sölu á Brseðr- arborgarst. 13. 10 0 t í m a r í þysku til sölu með lykli. Tjarnargötu 8 (kjallar- anum). 3 lausarúm til sölu. Tjarnar- götu 8, (kjallaranum). Barnavagn (kerra) óskast til kaups, ennfremur laglegt stofuborð. Afgr. v. á. 5 HÆNUR óskast til kaups strax. Uppl. hjá Bergi Einarssyni sútara. K r y d d s í 1 d fæst á Laugaveg 18 A. Harmoníum lítið en gott óskast. Agr. v. á. j tapað-fu N DIÐ j H andtaska með peninga- b ddu og kvennúri o. fl. hefir tap- ast að kvöldi þess 2l,þ.m. frá Lauf- ásvegi 20 að Miðstræti 7. Skilist, á afgr. Vísis. Svai tur k e 11 i i n g u r tapaðist s.ðastl. laugardag. Skilist á K?uð- arárst. 1. G o 11 orgel óskast leigt. Grettis- götu 22. Guðmundur Loftsson. D í v a n og orgel óskast til leigu nú þegar. Afgr. v. á.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.