Vísir - 24.10.1914, Blaðsíða 4
Ví
Peningar í boði.
"\JeY5t
Uttttl
1
OXVíwa
a\). bb
liauptr peuxu^um út \ úöud:
Gærur þurrar og lireinar
pr, \ kíló 50 aura.
Haustull þurra og hreina
pr. '| kíló 70 aura.
A V E X T I R
Epli, Vínber. Kálhöfuð, Rauðbeder, og ýmsar fl. teg. fást í versl.
Asgrfms Eyþórssonar
Sími 316. Austurstræti 18.
á skuldum, samningsgerðir og fl. þar að lútandi vill áreiðanlegur og
duglegur maður taka að sér fyrir sanngjarna borgun.
Tilboð merkt »InnHeimta« sendist afgr. Vísis.
Margarine og kartöflur
fæst í versl.
Asgríms Eyþórssonar
Sími 316.
FÆÐI
F æ ð i og húsnæði fæst á
Laugaveg 17.
F æ ð i og húsnæði fæst í Berg-
staðastræti 27.—Valgerður Briem.
F æ ð i og húsnæði fæst í Miö-
stræti 5.
F æ ð i og húsnæði fæst á Klapp-
arstíg 1 a.
Fæði fæst á Bjargarstíg 15.
HÚSNÆÐI
S t o f a með forstofuinngang
til leigu. Uppl. á Njálsgötu 11
niðri.
S t o f a með forstofuinngangi
og húsgögnum til leigu einnig
loftherbergi á samastað. Afgr.v.á’
2 loftherbergi ásamt eld-
húsi er til Ieigu nú þegar í Sauða-
gerði.
L o f t h e r b e r g i til leigu á
Grettisgötu 59 B.
KENSLA
M e ð góðum kjörum geta stúlk-
ur fengið að læra strauningu. Þing-
holtsstræti 25 uppi. Guðrún Jóns-
dóttir.
Ó d ý r kensla í ensku og dönsku
Uppl. Hverfisg. 90 kl. 12—í dag-
lega.
Vanur kennári tekur að
sér að kenna börnum á heimilum
þeirra, ef þess er óskað.
Sami maður kennir unglingum
íslensku, stærðfræði, orgelspil,
dönsku, og ensku byrjendum.
Lágt kenslugjald. Uppl. á Lauga-
veg 72 (niðri í vesturendanum)
kl. 6—8 e. m.
TAPAЗFUNDIÐ
1» ú sem tókst koffortið og
stígvélin við Brydeshús í fyrra-
dag, skilaðu því tafarlaust til
Einars Þórðarsonar hjá Gunnari
Gunnarssyni, annars verður lög-
lögreglunni sagt hver þú ert.
*+« VINNA
Strauning og Vask er tek-
ið á Vesturgötu 17. Fljótt og vel
af hendi leyst.
Ása Haraldsdóttir.
Helga Jónsdóttir.
Vel reglusamur piltur
óskar eftir atvinnu (helst við versl-
un) nú þegar eða sem fyrst. Til-
boð merkt »Atvinna« sendist af-
greiðslu Vísis.
KAUPSKAPUR
Þ v í n æ r óbrúkuð fermingarfö
á meðalungling fást keypt fyrir
þriðjung verös. Afgr. v. á.
B o r ð, rúmstæði, lampar, olíu-
brúsar (10 litra), sófi, skrifborð,
barnavagn, kíkir, gassuðuvél, for-
stofulukt, olíuvélar (þrÍKV.), púlt,
madressa, erviðisstígvél, kven-
stígvél, barnavatnsstígvél, o. m.
fl. selst með afarlágu verði á
Laugaveg 22 (steinh.)
Brúkaðar skóhlífar kaupir
undirritaður hæsta verði.
Þorsteinn Sigurðsson,
Laugaveg 22.
Úrval af krönsum og
alskonar blómum ogFússja
nýkomið til Gabríellu Benedikts-
dóttur, Laugaveg 22.
Lítið orgel, Guitar,
Fíólín, Mandólín, Zitar
og nokkuð af nótnabókum á
Laugaveg 22 (steinh).
Barnavagga (karfa) óskast,
til kaups. Afgr. v. á.
Fjórir stólar, borð og speg-
ill til sölu með miklum afslætti á
Grettisg. 1.
Harmoníum lítið en gott
óskast keypt. Agr. v. á.
y a u s U l \
kaupir hæsta verði gegn peninga-
borgun.
Stumpar
nýkomnir í
Kaupang.
margar teg. Verð pd. 1,40.
Maísmél
ódýrast í
Kaupangi.
Verð : Pokinn 63 kgr. (126
kgr.) kr. 12,35.
Liverpool
mun vera sú verslunin, sem mest-
um framförum hefir tekið á síðast-
liðnum árum. Þó sumum hnigni og
aðrar gefist upp í baráttunni fyrir
tilverunni, þá fer Liverpool sívax-
andi og biómgast með degi hverj-
um. Nú hefir þessi gamla kjallara-
verslun verið dubbuð upp í sumar.
Stækkaður inngangurinn, öll búöin
verið múruð upp og hvítmáluö hátt
og lágt og síðast en ekki síst hefir
búðin fengið tígulgólf úr hvítum og
svörtum leirflísum, og yfirhöfuð að
tala, hefir margt verið gert til þess
að gera búðina að skemtilegri og
góðri búð. Enda þekkist nú varla
gamla Liverpool á öðru en hinum
góöu og ódýru vörum, sem hún
hefir ætíð á boðstólum. En nú fer
mun betur um vörurnar en áður,
enda er sérstök áhersla lögð á að
hafa allan frágang og umgegni sem
nettasta og hreinlegasta. Oft hefir
Liverpool verið byrg af vörum, eins
og sýndi sig f sumar er stríðið hófst,
en aldrei hefir hún þó verið jafn
vel byrg og nú. Sá sem sæi þar
í vörugeymsluhúsið, myndi ekki
kvíða vetrinutn þó ekkert flyttist til
bæjarins fyr en með vorinu. Og
svo er þessi stóra búð full af alls-
konar góðgæti, og þótt ös sé allan
daginn, sér ekki högg á vatni, því
sökum hins hættulega tfma sem nú
stendur yfir, hefir verslunin byrgt
sig vel upp og er þegar búin að
fá töluvert af jólavörunum, svo nú
er komandi í Liverpool!
Fyrir utan alla þessa nauðsynlegu
matvöru eru þar fullir skápar af
ýmsu góðu í matinn, — góðu á
borðið — góðu í munninn. Þarer
best efni í mat — best efni í kök-
ur — best kaffi.
Liverpool er eina fullkomna
ávaxta- og kálmetisbúðin. Brjóst-
sykur, Confect og súkkulaði er þar
í stórum stíl,
Þar fæst líka margt fleira.
Þar fæst:
Pylsur og Palmin
Lampar og Laukur
Kex og Kaffi
Mjólk og Rjómi
Saft og Sósur
Sultutöj og Sýróp
The og Cacao
Hummer og Hunang
Flesk og Ostur
Ávextir og Kálmeti.
Um verðið og gæðin þarf ekki
að tala, því fyrir það hefir Liver-
pool unnið sér allra hylli.
Munið að flest fæst í Liverpool,
það er verslun við allra hæfi.
Skóla-
töskuruar
eru komnar.
9
lArni Eiríksson.
Prentsmiðja Sveins Oddssonar