Vísir - 26.10.1914, Blaðsíða 2
Ví SIR
25 ára dvalarminnnig
séra Ólafs Finnssonar prests að Kálfholti og konu hans.
Lag: Þú vorgyðja, svífur úr suðrænum geim.
A lofti’ er þyí haldið, að kirkjan sé köld
og kynlega tómlegt þar inni,
en hlýju þar fundum vér fjórðung úr öld
og friðinn und leiðsögu þinni.
Já, kirkjan er hlý, — þar sem klerkurinn á
þann kærleik, er fullnægir eilífðar þrá.
Linoleum-gólfdúkar
margar tegundir komu með «BotnIu«.
Seljast með sama lága verðinu og áður þrátt fyrir stríðið.
Einnig gólfteppi og stigaleggingar o. m. fl. til
Jónatans Þorsteinssonar,
Laugaveg 31.
Þú átt hann og veitir hans lífgandi lind
og ljósi’ yfir holtin og ása, —
þú sýnir oss jafnan, hvar sól skín á tind,
er syrtir og næðingar blása.
Og »börnunum« ertu svo ástsæll og kær,
því alt af á hjörtunum tökum þú nær,
Vér þökkum þér forustu, framkvæmd og dáð
til frama vors héraðs og sóma, —
vér þökkum þér hreinskilni, hollvinar ráð
og hlýju til veikgerðra blóma!
Vér blessum þá stund, er þú staðnæmdist hér,
og stöðugrar farsældar óskum nú þér.
,}wiiWvkv\\x
á skuldum, samningsgerðir og fl. þar að Iútandi vill áreiðanlegur og
duglegur maður taka að sér fyrir sanngjarna borgun.
Tilboð merkt »Innheimta« sendist afgr. Vísis.
Grólfábreiður Edívanábreiður
nýkomnar til
Jónatans Þorsteinssonar.
áit hamingjuríkur með fjölskyldu’ og frú
að friðsælum arninum þínum, —
hún reyndist oss fyrirmynd fögur sem þú
í fastlyndi’ og kærieika sínum.
Guð blessi’ yður öll! — Þiggið vinhlýjan vott
um viljann, er þráir að sýna’ yður gott!
Guðm. Guðmundsson.
(steamkolin) hjá
*^3olutvd\ eru
og seljast mest
JUx &« 5)\n4\attt
er langbesti
Kýmni
Sparibaukurinn.
h: p. d u u s
kaupir
gærur og haustull
gegn peningum!
Epli, Laukur, Yínber,
nýkomið í
N ý ll Ö f H.
Rokkar
íslenskir
Sturla Jónsson
Det kgl. octr.
Brandassurance Comp.
Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur
aiskonar o. fl.
Skrifstofutími 12-1 og4-5. Austurstr.l
pr. H. J. Bryde
N. B. Nielsen.
vindillinn
fæst einungis í
Jt^'óSn
ÞEIE SEM
enn þá eiga eftir að byrgja sig upp
með kartöflur ættu að gera það nú
þegar meðan hið lága baustverð er
á þeim.
Klapparst. 1B. Síml 422.
Sími 43. Póstar 5. hverja mínútu.
Þegar við hjónin vonum í hveiti-
brauðsleiðangri okkar, fórum við
einn dag að skoöa fornar kastals-
rústir.
Vörður kastalans var ættingi hins
aðalborna eiganda.
En þegar við höfðum skoðað
þessar mikilfenglegu byggingarústir,
varð eg í nokkrum vanda viðvíkj-
andi því, á hvem hátt eg gæti end-
urgoldið verðinum fyrirhöfn hans
og kurteisi, því um peningagreiöslu
var ekki aö ræða þegar eg mintist
híns »bláa blóðs« í æðum hans.
En um leið og eg kvaddi hann,
sagöi eg, dálítið vandræðalega:
Eg gat ekki þakkað yður eins og
vera ber fyrirhöfn yðar og kurteisi,
svo ef þér hafið einhvern sparibanka
hérna tilheyrandi líknarstörfum, sem
þér væruð hlyntur, þá vaeri mér
ánægja að því, að leggja litið eitt í
guðskistunac.
»Já, herra minn«, svaraði hann.
»Eg hef einn slíkann bauk«.
»Mætti eg fá að sjá hann?<
sþurði eg.
»Já, með mestu ánægju*, svar-
\ aði hann aftur. Brosti blíðlega,
, hneigði sig djúpt og Iagði hend-
ina á brjóst sér. >Sparibaukurinn
er eg sjálfurc.