Vísir - 26.10.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 26.10.1914, Blaðsíða 3
V í S I R Waterproof) kðflð 0§[ kVdltlð komu með s|s ,Botnía’. &*3. S. Suntv\au^ssotv & Co. Austurstræti 1. ^ugafievjÆ \ pvaxvs. Nú þarf eg, góði, mikils með, mjög langt er síðan eg gat ekið. Pér getið líka sjálfir séð, að sárlítið eg út hef tekið. Einn kílómetra eg vil fá af olíu hérna út á þennan brúsa; komist hann sleðann ekki á, eg held eg láti þrælinn dúsa. Hundrað grömm líka’ af hrísgrjónum hefði eg þurft að taka núna, helmingi meira af heilbaunum, eg held eg vorkenni ei »þeim brúna«. Ögn af steinkolum þarf eg þó, þeim vildi eg síst af öllu gleyma. Átta sentigrömm eru nóg, eitthvað svolítið var til heima. Stumpar nýkomnir í Kaupang. margar teg. Verð pd. 1,40. Skrífstofa Elmskípafjelags íslands, j i Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsími 409. B IO-KAFÉ EK BEST SIMI 349 Partvig fpelsen. Kálmetí! Svo sem: Hvítkál. Selleri. Gulrætur. Purrer. Asier. Laukur ágætur, 30 aura kgr. Kartöflur þær bestu í borginni. Rauðkál. Rauðbeður. Blómkál. Piparrót. ^ómasav ^óus^ouav. Sími 212. Bankastræti 10. Feikna míkið úrval af hinum alþektu Einn kílómeter af alpakka átti eg að taka fyrir Möngu til þesa að bæta treyjuna, sem táð er sundur fyrir löngu. Gefið mér nú á glasið — sko! — gott að hressa sig við stritið — einn hektolítra eða tvo; ekki má drekka frá sér vitið. |Hallfreður Vandrœðaskáld. sUVjóVum komið aftur f Austurstræti 1. i Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Hölliti í Karpatafjöllunum, Eftir lules Verne. Frh. Þeir föru út af þjóöveginum á sama stað, við bugðuna, og hugö- ust nú að brjóta sér leið gegn- um kjarrið. Þeim þótti sem sé lík- legast, að færi svo, að skógarvörð- urinn og iæknirinn væru á leið- inni heim, þá hefðu þeir valið sér sömu leið og að heiman. Það hlaut að vera létt að finna sporin þeirra, enda reyndist svo, því þessi þriggja manna hjálparsveit var varla kom- in inn f skóginn þegar þeir fundu þau. Við lofum þeim nú að halda á- fram ferð sinni eins og þeim best gengur, en reynum að lýsa marg- víslegum tilfinningum þorpsbúa sem eftir voru, þegar þremenningarnir v°ru horfnir. Lengi getur vont versnað! Framanaf höfðu allir ver- 'ð sammála um að sjálfsagt væri, að senda menn til að leita þeirra, er týndir voru, en varla hafði það verið gert, fyr en menn skiftu um skoðun og nú leist þeim na^ta illa á fyrirtækið. Þeir töluðu um það í hálfum hljóðum hvaö næst mundi nú bera viö. Allir voru nú ásáttir um, að sjaldan væri ein báran stök og fleiri óhöppin mundu á eftir fylgja því, sem orðið var. Það var svo sem auövitað að þeir skógar- vörðurinn og læknirinn væru lang- samlega dauðir og mundu þeir Koltz hreppstjóri, Frtðrik og Jónas fara sömu leiðina. Guð minn góður! Miklum hörm- ungum hafði þyrmt yfir þetta þorp. Fyrst höfðu menn mist skógarvörð- inn og Iæknirinn og nú áttu þeir að missa þrjá bestu borgara þorps- ins. Skelfingin var ógurleg. Eng- inn leið þó eins miklar hörmung- ar, eins og veslings Miríota, sem misti nú í einu unnusta sinn og föður. Allir kendu mjög í brjósti um hana og gerðu sér alt far um, að votta henni innilegustu sam- hygð sína í hennar miklu sorg. Þó svo væri að þeir væru allir heilir á húfi — en við því bjóst nú enginn — þó var ekki á neinn hátt hægt að búast við Koltz hrepp- stjóra og félögum hans fyr, en nótt- in væri skollin á. Það vakti því undrun allra, þeg- ar þeir um hádegisbilið sáust koma aftur sama veg, sem þeir höfðu fariö. Eins og gefur að skilja, gengu allir þorpsbúar.með Miriotu í broddi fylkingar, á móti þeim. Fyrst gátu menn ekki greint, hversu margir þeir vinn, en brátt kom það í ljós, að þeir voru fjórir til samans, tveir báru á mill sín bör- ur, sem fimti maðurinn lá á. »Nick . . . er Nick ekki með? hrópaði unga stúlkan undir eins og þeir gátu heyrt til hennar. Jú, Nick var með, og það var hann sem Iá á börunum, sem þeir Friðrik og Jónas báru mjög varlega. Miriota rak upp óp, þegar hún þekti unnusta sinn á börunum. »Hann er dauður«, hrópaði hún, og streymdi táraflóðið niður eftir vöngum hennar, »eg veit að hann er dauður . . . segið þér mér sann- leikann undir eins . . .« »Nei, hann er ekki dauður,* muldraði læknirinn, »þó hann ætti það skilið og eg Ií<a. Skógarvörðurinn hafði einungis mist meðvitundina, en svo var að sjá, á máttlausu limunum, lokuöum augunum og náföla andlitinu, sem hann mundi eiga skamt eftir ólifaö. Miriota kastaði sér yfir unnusta sinn og reyndi að vekja hann til lífsins með blíðum orðum og ást- aratlotum. En engin merki sáust þess á honum, að hann heyrði rödd ástmeyjar sinnar. Það var þegar far- ið með hann inn í hús Kolfz hrepp- stjóra og þar var hann lagður í besta rúmið í fallegasta herberginu. Miriota vék ekki frá rúmi hans, og mikil var gleði hennar, þegar hann — eftir langa stund — tók að hreyfa sig og opnaði síðan hægt augun og horfði umhverfis sig dauf- um augum. »Hann lifir — hann lifir«, hróp- aði Miriota utan við sig af fögn- uði. Hún beygði sig yfir hann og strauk blíölega um enni hans með mjúku, brúnu hendinni. Létt bros leið yfir varir sjúklings- ins, þegar hann sá ungu stúlkuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.