Vísir


Vísir - 28.10.1914, Qupperneq 4

Vísir - 28.10.1914, Qupperneq 4
VISIK Grandagarði hafnargerðarinnar er nú nýiega lokið og virðist all-rammbyggilegt verk á að líta og ólíklegt að þar tái nokkur öfl á unnið ef grund- vöilurinn reynist traustur. Er þetta það Iangmesta stórvirki sem enn hefir verið unniö á þessu landi. — Er nú þegar byrjað á Eyjargarðin- um og má úr landi sjá stauraverk- ið í garðsendann færast út með degi hverjum. Dansskemtun ætlar Iönaðarmannafél. að halda á laugardagskvöldið kemur eins og auglýst verður síðar í blaðinu. Aldarfundur verður haldinn í kveld. >Botnfa< fór frá ísafirði kl. 12 í gær- dag, kemur við í Stykkishólmi. »Ceres< kom til Kaupmannahafnar í gær. »Njörður< kom frá Englandi (Fleetwood) í gær. Seldi hann þar afla sinn 600 kitti á 581 sterlingspund, og er það talin ágæt sala. »Eggert Óiafsson< seldi um sama leyti 350 kitti á 263 sterlingspund. Landsjóðs ábyrgðin Spánarflskurinn o. fl. ----(Niðurl.). Þá hefir þvf einnig verið kastaö fram viðvíkjandi þessu ábyrgðar- máli, að kaupmcnn ættu öröugt með að standa í skilum með vinnukaup, bankalán og því um líkt, ef þeir ekki fengju fiskinn borgaðan strax — eöa ef útflutningur drægist. Þetta virðist fremur léttvæg ástæða. Margir þessara manna hljóta aö vera svo vel staddir, að þeir ættu hægt með að borga út alt vinnu- kaup og meira til án þess að skerða tilfinnanlega innstæðufé sitt. Ennfremur má vænta, að þeim mundi vel kleyft, að fá hér pen- ingalán — ef til vill út á óseldan fisk. — Hvers vegna fóru þessir menn ekki þess á leit við lands- stjórnina, að landssjóður keypti fisk þeirra eða að þeir fengju Iands- sjóðslán út á hann. — Slíkt hefði þó verið mun heilbrigöara en það, að landssjóður offri sér fyrir út- Imda viðskiftamenn kaupmanna hér. Nú má geta þess í sambandi við þetta mál, sem flestum er kunnugt, að alþingi veitti á síðustu fjárlög- um 4000 kr. tii þess að »Fiskifél- ag íslands< gæti haft erindreka í útlöndum. Aðrar 4000 kr. vonuðu menn að fengjust frá sjálfkjömum styrktarmönnum þessa fyrirtækis (kaupmönnum og útgerðarmönnum). Stjórn fiskifélagsins mun nú hafa i reynt alt hvað hún gat að útvega ' þetta fé. Ekki sfst mun hún hafa j 'eitað til útgerðarmanna og kaup- j Prima Kristalsápu selur versl. .V O N’ Laugav. 55, í nokkra daga tyrir 2 kr. pr. 5 kgr. manna, sem fiskverslun hafa. En árangur þessara tiirauna hefir ekki oröið mikill, að minsta kosti er féð að mestu eða öllu ófengið enn. Og þar af ieiðandi ér enginn erind- rekinn, er komið gæti íslenskum sjávarafuröum á góðan og ábyggi- legan markað í útlöndum. Hefðu nú þessar 4000 kr. feng- ist, þá væri nú erindreki »Fiski- félags íslands< suöur í löndum tii að greiða fyrir fisksölunni. En þeir gátu nú ekki verið að fleygja út þeim peningum. Hefði það þó átt að vera vel viðráöanlegt, ef allir út gerðarmenn og fiskkaupmenn hérá landi hefðu lagt fram sinn skerf. Um fiskútflutning er það aö segja í stuttu máli, að þurkaður og fergður sahfiskur hefir lengi verið ein hin besta og arðsamasta versl- unarvara, sem vér höfum að bjóða til útflutnings. Enda halda fisk- kaupmenn svo greipum um vöru þessa, að nú er orðið nálega ó- mögulegt fyrir landsmenn að fá keyptan verkaðan fisk. Og ef eitt- hvað skyldi fást af þeirri vöru, þá er það að eins úrgangur, og meö uppskrúfuðu verði (16—18 kr. pr. 40 kg.). Hefði nú ekki verið gott, að fiskeigendur hefðu nú í óáran þeirri, sem yfir stendur, selt hér nokkuð af saltfiski sínum í smærri kaupum til aimennings? Lands- stjórnin hefði átt að hvetja þá og styðja til þess. En það vill nú jafnan reynast svo, að hver og einn hugsar meira um sína eigin pyngju en hag ná- ungans, og svipað getur það verið með fiskeigendurna, í sambandi við þetta mætti drepa á það, að botnvöipungaeigendur hér láta skip sín heldur liggja flest- öll hreyfingarlaus inni á víkum, en senda eitt þeirra út í flóann til að fiska handa hænum daglega. Það þykir ekki borga sig, og er þó sá fiskur, sem bæjarbúar fá, venjulega seldur meö alt of háu verði. En hagnaðurinn af því verður samt ekki nógu mikili í vasa útgeröar- mannanna. En hvernig stendur nú á því, að útlendir botnvörpungar standast við að selja oss fisk sinn? í sumar var hér t. d. hollenskur botnvörpungur, sem seldi fisksölum daglega fisk frá því ófriðurinn hófst. Hollendingurinn seldi hverja körfu á 2 og það upp í 8 kr. eftirgæð- um. Auðvitað þénuðu svo fisksal- arnir á $ssu, þegar í land kom. Þannig verða bæjarbúar að sæta því, að láta peningana renna út úr landinu og til óþarfa milliliða, f stað þess að þetta fé rynni inn í bæinn, ef bæjarstjórnin hefði haft dáð og dug í sér til aö sinna þeirri margítrekuðu beiðni bæjarbúa, að láta bæinn reka fiskverslunina fyrir eigin reikning Skrifstofa Elmskipafjelags ístands, j i Landsbankanum, uppl Opin kl. 5—7. Talsími 409. Blómlaukar. Hyasinther fyrir g I ö s og p o 11 a . Tulipanar — Llljur — Narsissur m. teg. Ekta Haarlemer blómlaukar ný- komnir og seljast á Laugaveg IO. Svanl. Benediktsd. Nokkrir notaðir oJtvaK seljast ódýrt í Liverpool. KAUPSKAPUR Brjótsykur og vindla ættu allir að kaupa í söluturninum. T i 1 s ö I u 2 rúmstæði 2 borð alt nýtt einnig 2 olíulampar. Uppl. Hótel ísland 2. loft nr. 26. Afsláttarhross til sölu á Grímsstaðaholti. Tækifærisverð á skrifborð- um og rúmstaeðum. Afg. v. á. T i I s ö I u : Minningarrit aldar- afmælis Jóns Sigurðssonar, ensk islensk orðabók, grísk-dönsk oröa bók og Óöinn 1. og 2. ár. Afg. vísar á. K a r 1 m a n n s-regnkápa til sölu með tækifærisverði. Til sýnis á afg. Vísis. S m á o f n óskast í skiftum fyrir stóran sfofuofn. Uppl. hjá Magnúsi Þorkelssyni í Skipholti. Ý m s i r húsmunir brúkaðir og nýir teknir daglega til útsölu á Laugaveg 22 (steinh.). Ó 1 í u b r ú s i 50 lítra til sölu. Afg. v. á. Sérlega góð fiðla til sölu með mjög miklum afslætti á Laugaveg 22 (steinh.). FÆÐI F æ ð i og húsnæði fæst á Laugaveg 17. F æ ð i og húsnæði fæst í Berg- staðastræti 27,—Valgerður Ðriem. F æ ð i og húsnæði fæst f Mið- stræti 5. F æ ð i og húsnæði fæst í Lækj- argötu. Afgr. v. á. F æ ð i fæst á Laugaveg 23. Krhtín Dalhstedt. N o k k r i r menn geta fengiö gott og ódýrt fæði, yfir lengri eöa skemri tíma, Hverfisgötu 18 niðri. S á s e m hefir seðilinn nr. 491 í lotteríi st. Skjaldbreið er beðinn að gefa sig fram við Helga Guð- mundsson Laugaveg 43, sent fyrst. LEIGA Mótorbátur óskast á leigu. Afgr. v. á. VINN A Strauning og Vask ertek- ið á Vesturgötu 17. Fljótt og vel af hendi leyst. Ása Haraldsdóttir. Helga Jónsdóttir. Stutfea óskast fyrri hluta dags á Bókhlöðustíg 7. D u g I e g stúlka óskast strax. Hátt kaup. Afg. v. á. D u g I e g og þrifin stúlka, sem kann matreiðslu, getur fengiö vist hjá danskri fjölskyldu. Afg. v. á. U n g stúlka óskast nú þegar til að gæta barna. Afg. v. á. *** KENSLA ENSKA. Enn þá tek eg á móti nokkrum nemendum. Sig. Árnason Hverfisg. 83 (syðstu dyr). *** HÚSNÆÐI *+«■ G e y m s 1 a til leigu. Uppl. í Söluturninum. H e r b e r g i til leigu Njáls- götu 9. TAP AЗFUNDIÐ B u d d a úr gulu leðri tapaðist f gær á Hverfisgötu frá Nýju versl- uninni niður að Lekjartorgi. Finn- andi er beðinn að skila henni gegn góÖum fundarlaunum í Kirkjustræti 12. f buddunni var reikningur með fullri áskrift eigandans. B r ú n karlmannsbudda með gull- pening innvöfðum í bréf og smá- peningum og litlum lykli hefirtap- ast siðastl. fimtudag. Skilist á afgr. Vísis gegn góðum fundarlaunum. Prentsmiðja Sveins Oddssonar,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.