Vísir - 29.10.1914, Qupperneq 3
VÍSjlR,
Dansskemtun
hefir
x
er seldur í lausasölu á
Iðnaðarmannnafélag Reykjavíkur
laugardaginn 31. okt. kl. 9 síðdegis stundvíslega.
Aðgöngumiðar fást hjá Árna Böðvarssyni rakara Þingholtsstræti
1 og 3 og Kristm. Péturssyni Nýlendugötu (blikksm.vinnust.)
Fyrsti dráttur í
DET 17. DANSKE KOLONIAL (Klasse) LOTTEBI
fer fram þ,8-oglO. desembern.k.
Besti vinningur ef heppnin er með
1,000,000 (1 miljón) frankar.
Fjöldi annara vinninga t. d. 50,00, 6o,000, 70,000, 80,000
100,000 frankar o. s. frv.
Hér um bil hvert annað númer vinnur.
Seðlarnir kosta:
. Vs kr. 2, 80.
lU —■ 5, 60
V, -11,20
\ — 22, 40
Gerið pöntun yðar strax, svo þið fáið seðlana í tæka tíð.
Menn á íslandi geta sparað sér óþarfa kostnað og fyrirhöfn
með því að panta lotteríseðla hjá hérverandi útsölu.
Þór, Þorsteinsson
Kárastíg 14.
Stumpasirsið góða,
nýkomið.
Ennfremur mfkið úrval af allskonar
álnavöru
^ttiutidv jUtva^ott
aJívoÆsÍutvtvv o$ v Só^uvtvvtvum.
<0*;
:*:
nykomið
Feikna mikið af prjónafatnaði. Ennfreraur
álnavara og allskonar tilbúinn fatnaður
Vörurnar mæla meö sér sjálfar. Verðið afarlágt.
yavfmatvtvajöf o$
(íslensk vinna)
seld miklum a f s I æ 11 i.
Kjólasaumastofan saumar allskonar kjóla o. fl.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
eJtvaBatv ö r uv etslutvvtv tauaav.^
¥1===DÍC:
A. V. Tulinius
Miðstræti 6. Talsími 254.
Eldsvoðaábyrgð hvergl ódýrari.
Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr.
Skrifstofutími 10—11 og 12—1.
Eldsvoðaábyrgð
hvergi ódýrari en hjá
»NYE DANSKE
BRANDFORSIKRINGSSELSKAB*
Aðalumboðsmaður er:
SIGHV. BJARNASON, bankastjóri.
Tennur
eru tilbúnar og settar inn, bæði
heilir tanngarðar og einstakar
tennur,
á Laugaveg 31, uppi.
Tennur dregnar út af lækni dag-
lega kl. 11 —12 með eða án deyf-
ingar.
Viðtalstími 10—5.
Sophy Bjarnarson.
IO-KAFÉ EK BEST
SIMI 349
Partvig ^ielsen.
Höllin
í
Kar patafj ö 11 u n u m
Eftir
Juiee Verne.
Frh.
Eg grátbændi Nick Deck um, að
hætta við fyrirætlun sína , . . en
þið þekkið hann . . . hann er þrár
eins og múlasni ... og eg réð
auðvitað ekki við hann . . . svo
dróg hann m'g aö gryfjunni, nær
dauða en lífi, getiö þið reitt ykkur
á . . . og þar nam eg staðar, en
Nick hélt áfram áleiðis til hallar-
hliðsins ... Eg sá hann þrífa í
járnfesti og klifa uppeftir henni og
þá fyrst varð mér það Ijóst hvað
vitfirringurinn ætlaöi sér . . . Erin-
þá var ráðrúm til aö aftra honum
. . . og í síðasta skiftið þrábaö eg
hann að koma niður og verða mér
samferða til Werst. »Nei og aftur
nei«, var einn svariö, sem eg fékk
hjá honum. Eg átti því ekki ann-
ars úrkosta en að flýja . . ., fjá,
Róðir hálsar, eg játa það . . . eg
ætlaði að flýja, og eg þori að veðja
tíu á móti einum um að hver ykk-
ar mundi hafa gert bið sama í
mínum spörum — en eg gat hvor-
ugum fætinum lyft upp; eg var í
orösins fylstu merkingu negldur við
jöröina . . . Eg reyndi að losa mig,
en það var ómögulegt, eg rykti í
og sneri mér til á aila bóga, en
allar tilraunir mínar urðu árangurs-
lausar.<
Patak læknir hreyfði sig á þann
hátt, að það átti að sýna hvað hann
hafði reynt mi;rið á sig og að hann
hefði ómögulega getað iosað sig-
Eftir dálitla þögn hélt hann á-
fram:
»Á þessu augnabliki, skal eg
segja ykkur, heyrði eg óp . . .
hræðilegt óp . . . það var Nick,
sem hafði hrópað . . . eg sá þeg-
ar hann misti keðjunnar og ósýni-
leg hönd varpaði honum til jarðar.«
Þegar hingað var komið sögu
læknisins gleymdi hann öllum frek-
ari skýriugum og sagöi nú frá at-
burðunum, nákvæmlega eins og
þeir höfðu gerst.
Skógarvörðurinn hafði legiö með-
vitundarlaus og hann, Patak lækn-
ir, gat á engan hátt bjargað hon-
um, þar sem hann var sem negld-
ur við jörðina. En alt í einu hafði
hann, án þess hægt væri að sjá
hver orsökin var, fengið aftur vald
yfir fótum sínum og hafði hann þá
hlaupið til félaga síns og ausið
vatni úr skurðinum yfir andlit hon-
um; var svo að heyra sem lækn-
inum fyndist það hin mesta hetju-
dáð. Skógarvörðurinn hafði brátt
raknað við úr rotinu; en vinstri
hendin og vinstri hliðin var ger-
samlega lömuð af þessu mikla höggi,
þegar hann hafði fallið ofan. En
með hjáip læknisins hafði hann þó
komist upp úr gryfjunni, upp á
sléttuna og áleiöis til þorpsins.
Eftir að þeir höfðu gengið svo sem
einn klukkutíma, var verkurinn í
hendinni og búknum orðinn svo
óþolandi að þeir urðu að neraa
staðar, og þá — einmitt á því
augnabliki, þegar læknirinn hafði
ákveðið að hlaupa heim eftir hjálp
— sá hann til ferðar þeirra Koltz
hreppstjóra, Jónasar og Friðriks,
sem komu sem frelsandi englar.
Læknirinn gætti þess að láta enga
skoðun í ljósi um það, hvað ann-
ars gengi að skógarverðinum og
hvort hann væri mikið sár eða eigi,
þó sjaldan stæði á svörunum um
lík efni.
»Þegar maður verður veikur á
eðlilegan hátt«, sagði hann, »þá er
það auðvitað alt af ílt; en þegar
það, eins og hér er, er að ræða
um óeðlilegan sjúkdóm, sem Kort
er valdur að, þá er best að Kort
reyni sjálfur að lækna hann.«
Það var naumast hægt að segja,
að þetta tal læknisins um sjúkdóm
Nick Decks væri sérstaklega hug-
hreystandi. Sem betur fór var lækn-
irinn ekki óskeikull og menn hugg-
uðu sig við, að betri læknum en
honum hefði stundum missýnst.
Auk þess var skógarvörðurinn svo
hraustbygöur og frá náttúrannar
hendi svo heilbrigður, að menn
máttu gera sér von um, að hann
— og það án fulltingis Korts —
gæti náð heilsu sinni, sérstaklega
ef hann færi ekki alt of vandlega
eftir fyrirmælum læknisins.