Vísir - 29.10.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 29.10.1914, Blaðsíða 4
VISIR Kaupmannafélagið hélt fund í fyrrakvöld og fer hér á eftir ályktun fundarins: Að gefnu tilefni teljum vér ráð- stafanir landstjórnarinnar á út- h 1 u t u n á korn- og sykurbirgð- um þeim, er keyptar hafa verið fyrir landssjóðs hönd samkvæmt heimild laga 1. ágúst þ. á. »um ráðstafanir til þess að tryggja Jandið gegn hættu, sem stafað geti af ófriði í Norðurálfu*, vera óheppilegar og misráðnar. #í fyrstalagi teljum vér það misráðið, að selja nú þegar áður greindar vörur, sem alþingi mun hafa ætlast til, að yrðu notaðar sem forðabúr landsmanna ef í nauðir ræki og flutningar til lands- ins teptust um lengri eða skemri tíina, sem alt af getur að borið, ef Danmörk lendir í stríð eða ef sjóorustur hefjast í Norðursjón- um j— aðal siglingaleið fslend- inga við útlönd. Jafnframt viljum vér benda á, að hætta gæti staf- að af því, að ábyrgðartilfinning kaupmanna fyrir því að jafnan væru fyrirliggjandi nægilegar korn- vörubirgðir handa viðskiftamönn- um rénaði svo, að áður en menn varði yrði vöruskortur að meira eða minna leyti. í öðru lagi: Með skírskotun til fréttaviðtals »ísafoldar« við ráð- herra íslands (sjá ísafold 41.árg. tölubl. 36, 2. sept.), þar sem ráð- herra »!eggur mikla áherslu á, að vörukaup landssjóðs mættu með engu móti draga úr framkvæmd- um kaupmanna að útvega land- inu vörur*. Með skírskotun til þessa og framtíðar velferðar landsmanna, teljum vér það best ráðið að vör- urnar væru geymdar fyrst um sinn, og á sínum tíma seldar eingöngu kaupmönnum og kaup- félögum, og þá jafnframt, ef þörf þykir, ákveðið hámark útsöluverðs þeirra. Söluaðferð þá á vörunum sem nú er viðhöfð, teljum vér í fylsta máta óhæfa og rangláta gagnvart kaupmannastétt lands- ins, sérstaklega með tillitj til of- angreindrar hvatningar ráðherrans, að kaupmenn sjái landinu fyrir sem mestum matvörubirgðum á þessum ófriðartíma, er vér verð- um að álíta að þeir hafi yfirleitt gjört. * Rokkar íslenskir Sturla Jónsson alþektu, margar tegundir, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi, hjá JÓNl SIGMUNDSSYNI, gullsmið, Laugaveg 8. Prima Kristalsápu selur versl. ,V O N’ Laugav. 55, í nokkra daga tyrir 2 kr. pr. 5 kgr. Ritsjá. Ólafur Daníelsson, Reikningsbók. Rvík. 1914. Þessi 'bók er í raun og veru framhald eða síðari partur afrcikn- ingsbók þerri er dr. Ólafur gaf út fyrirbyrjendur 1906,þótt eigi sé þess getið á titilblaði. Bókin býrjar á því að útlista metrakerfið og er það glögg og skýr útlistun. Þá koma reikningsgreinir ýmsar, svo sem al- menn og öfug þríliða eða rétt og öfug hlutfötl, prósentureikningur, líkingar, flatar- og rúmmálsreikn- ingur. Bókin er að sögn höfundar eink- um sniðin við hæfi Kennaraskólans og alþýðuskóla, en er líka mjög hentug fyrir einstaka menn er þurfa að glöggva sig á almennustu reikn- ingsaðferðum. H. Sienkíevics Vitrun. \ Saga frá Krists dög- í Árni Jóhannsson sneri j á íslensku, Rv. 1914. Eins og menn sjá er þessi bók eftir sama höfundinn og hin fræga i saga Quo vadis sem flestir kannast við af því að hún er til þýdd á íslensku. Þarf ekki að fara fleiri meðmælingarorðum um þessa bók, því að flesta mun fýsa að fá eitt- kvað að lesa eflir sama höfundinn, erþeirhafa lesið Quo vadis. »Vitr- unin« er miklu styttri saga, um 80 bls. Ekki leyfir rúm að fara neitt út í sjálft efni bókarinnar, en þess skal getið að bókin er skemtilega þýdd og hreinlega úr garði gerð. Þessar bækur hafa Vísi ennfrem- ur verið sendar: Hillingar: Sveinbjörn Björnsson, Snæljós: Jakob Thorarensen og Bankamál eftir Björn Kristjánsson4 Þessara bóka veröur bráölega minst. Kensla í þýsku ensku og dönsku. Halldór Jónasson Vonarstrætl 12 (upp 2 stiga). Hlttistkl.3'4—4 og laustfyrlr 8. ‘Jtov ðte er langbesti vindillinn fæst einungis í Allskonar n K r i n g l ó 11 stofuborð til sölu jj Afgr. v. á. 1 t u n n a af góðri síid óskas. til kaups. Versl. VON Laugav.55. Ágætur g í t a r til sölu. Atgr. v. á. Harmoníum til sölu á Rauðarárstíg 7 fyrir lágt verð mót borgun útí hönd. niðarsuðu- vörur frá BJELLAND, nýkonar í versl. Margarine 4 tegundir í N ý h ö f n. Plöntufeiti »V E G A PALMIN* fæst í N ý h ö f n . Skrlfstofa Elmsklpafjelags íslands, ] im. | i Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsími 409. Blómlaukar. Hyasinther fyrir g I ö s og potta. Tullpanar — Llljur — Narsissur m. teg. Ekta Haarlemer blómlaukar ný- komnir og seljast á Laugaveg IO. Svanl. Benediktsd. Keyptir hestar. 4-6 góðir hestar 4—6 vetra gamlir, jarpir, rauðir eða brúnir. Hátt verð í boði fyrir góða hesta. Seljendur snúi sér til Peter- sens Hafnarstræti 22. HUSNÆÐI 3M« S t ó r stofa til leigu fyrir ein- hleypa. Afgr. v. á. H e r b e r g i óskast til leigu fyr- ir einhleypa. Uppl. á Lindargötu l B niðri. TAPAÐ-FUNDIÐ V e 11 i n g a r fundnir. Vitjist á afgr. Vísis. Hringur af ofni hefir tapast frá R,vík til Álafoss. Skilist til Kristjáns Þorgrímssonar gegn háum fundarlaunum. Gleraugu í hulstri fundin. Miðstræti 8. þ LI sem tókst úrið í kjallar- anum á Grettisgötu 45 láttu það sem fyrst þar setii þú tókst það því ella mun lögreglan vitjaþess. FÆÐl »♦« j F æ ð i og húsnæði fæst á / Laugaveg 17. F æ ð i og húsnæði fæst í Berg- staðastræti 27.—Valgerður Briem. F æ ð i og húsnæði fæst í Mið- stræti 5. F æ ð i og húsnæöi fæst i Lækj- argötu. Afgr. v. á. F æ ð i fæst á Laugaveg 23. Kristfn Dalhstedt. N o k k r i r menn geta fengið gott og ódýrt fæði, yfir letigri eða skemri tíma, Hverfisgötu 18 niöri. L E I G A G o 11 o r g e 1 óskast til leigu. Atgr. v. á. KENSLA *** ENSK A. Enn þá tek eg á móti nokkrum nemendum. Sig. Árnason Hverfisg. 83 (syðstu dyr). VINNA KAUPSKAPUR N ý r fermingarkjóll til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 27 uppi. Brjóstsykur og vindla ættu allir að kaupa í söluturninum. T i 1 s ö 1 u 2 rúmstæði 2 borð alt nýtt einnig 2 olíulampar. Uppl. Hótel jsland 2. Ioft nr. 26. Sendisv einar fást ávalt í Söluturninum, opinn 8-11, sími 444. U n g stúlka óskar eftir vist í góðu húsi. Uppl. á Frakkast. 12. Ráðskona óskast í svejt, má hafa með sér stálpað barn. Uppl. í Söluturninum. Prentsmiðja Sveins Oddssonar,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.