Vísir - 06.11.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 06.11.1914, Blaðsíða 4
 VIS IR m ' vrr wr"^ Regnkápur með innkaupsverðl Af sérstökum ástæðum eru til sölu 13 kvenkápur og 7 karlmanns fyrir inn- kaupsverð, nýjasta tíska, fallegir litir, ein af hverri tegund, f Tóbaksversluninni á Laugavegi 5. s Jb\Jte\3aJélag 5U$&Ja\)\k\xt sendir bifreiðir austur yfir fjall á laugardag 7. þ. m. Nokkrir menn geta fengið far. Þinglýsingar. 29. okt. Gunnar Gunnarsson selur 15. júlí þ. á. Jóni Hermannssyni úrsm. húseignina nr. 33 viö Hverfisgötu fyrir 7000 kr. 5. nóv. Sigurður Friðriksson selur 6. f. m. Árna Einarssyni húseignina nr. 28 við Laugaveg fyrir 3500 kr. Þorvarður Þorvarðarson selur 22. apríl þ. á. Sturlu Jónssyni hús- eignina nr. 56 við Laugaveg fyrir kr. 10687,00. Líkkistur líkkistuskraut og líkklæði mest úrval hjá EYV. ÁYNRNASYNI Lufásveg2 £\Javid\ evtvu og fleiri fuglar og frægar wv^tv du eru til sýnis í Bárubúð kl. 12— 4Va—'7a/2—10 e.m. Inngangur25 au. fyrir fullorðna, 15 au. fyrir börn. Allir velkomnir. 'Mrvat aj8 tattvttvaUstattv hjá Eyv. Árnasyni, Laufásveg 2. Hér eftir í vetur veitir Páll Bergsson tilsögn í E N S K U . Leggur mesta áherslu á að kenna að tala hana rétt. Ómaksminst að finna hann og semja viö hann við e 1 s k u 1 e g u >Tjaldbúðina< hans á Steinbryggjunni. LEIKFIMI geta nokkrar stúlk- ur fengið ókeypis kenslu í ennþá. Talið sem fyrst við Ingibjörgu Brands, Vonarstr. 12. Röskur drengur 15 eða 16 ára, óskast strax á|skrifstofu G. Gíslason & Hay. Eiginhandar umsókn og meðmæli sendist skrifstofunni fyrir 9. þ. m. *’Kat\öJt\xt. 'y.vtvat mav§ejl\rsp\mta, ágætll tvotsW &artöj\ut bmu ttveS s.5, Flóru. Peter Lövold, BjamalancQ Sími 392. Smá Macioner 1,60 pr. '|2 kgr. ’extra- fint’ VaniIIe ’Lróvl’ 80 au. pr ]l2 kgr. ’delikate’, smá kafíibrauð 80 au. pr.112 kg. á hverjum degi nýbakað. Cotvdvtoú 7 S fc \ a Ld d t e \% LUDVIG BRU U N. Gefiunarrlúkar komu með s.s. FLÓRU til H. Andersens & Sön. (Aðalstræti 16). Skautafélag Reykjavíknr Kept verður í janúar eða febrúar í listhlaupi (kunstlöb) um drykkjarhorn það sem herra Th. Thorsteinsson hefir gefíð félaginu í þeim tilgangi. Skorað er á alla skautamenn að búa sig undir þátttöku. Nánar auglýst. Vetrarkort fyrir fullorðna og börn fást hjá gjaldkera félagsins Arreboe Clausen, Tjarnargötu 8, þar geri nýjir meðlimlr vart við sig. Stjórnin. NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áður 4D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. Gerlarannsóknarstofa Gísla Guðmundssonar Lækjargötu 14 B (uppi á loftl) et venjulega opin 11—3 virka daga. Prentsmiðja Sveins Oddssonar FÆÐI F æ ð i og húsnæði fæst íBerg- staðastræti 27.—Valgerður Briem. F æ ð i og húsnæði fæst í Lækj- argötu. Afgr. v. á. F æ ð i fæst á Laugaveg 23. Kristín Dalhstedt. VINN A S t r a u n i n g fæst í Grjótag. 11. E n n tek eg á móti blaðaútburði rukkun og fleiru. Helgi Stefánsson, Laugaveg 72. Skófatnaður er tekinn til viðgerðar á Njálsgötu 13B. Hvergi ódýrari né betri vinna. Efni gott og fljót afgreiðsla. Magnús Gísla- son. S t ú 1 k a óskar eftir að kenna óskólaskyldum börnum á heimilum, Afgr. v. á. KAUPSKAPUR B æ k u r til sölu, meðal annars Marryat og J. Verne, ljóðmæli J. Árnasonar frá Víðimýri. Afgr. v. á. Æðardúnn ágætur fæst f Bergstaðastræti 27. »Greven af Monte-Christo«, 3 bindi, til sö!u fyrir lágt verð. Af- gr. v. á. TAPAЗFUNDIÐ S á sem hefir fengið lánað lijá mér »Snittisbolta« geri svo vel að skila honum tafarlaust. F u n d i ð kvennúr. Njálsg. 52. S m á k a s s i með sápu o. fl. hefir fundist. Vitjist á Lindarg. 21. S o k k a i tapaðir frá Rauðarár- stíg að »Von« 4. þ. m. Skilist á afgr. Vísis. V e s k i fundið. Vitjist á afgr. Vísis. HUSNÆÐI >♦> S t o f a með sérinngangi til leigu. Grettisg. 55B. Loftherbergi og eldhús til leigu. Afgr. v. á. E i n s t ö k herbergi til leigu fyr- Ir einhleypa. Finnið Ásm. Gests- son, Laugav. 2 öðru Iofti (til við- tals ki. 2—6 síðd.). Á g æ 11 húsnæði og fæði fæst á Bergstaðastræti 20. 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu. Uppl. hjá S. Jóhannessyni, Laugaveg 11. S t o f a til leigu með sérinngangl á Grettisg. 55A. E i 11 Htið herbergi til leigu á Stýiimannastíg 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.