Vísir


Vísir - 11.11.1914, Qupperneq 1

Vísir - 11.11.1914, Qupperneq 1
V í S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. MánuðuróCau Ársií.kr.t,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2l/2 doll. V I S I R kemur út kl. 12 á hádegi hvern virkan dag.~ Skrit- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritstjóri: GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt venjtil. kl.2-3 siðd. Miðvikud. 11. nóv. 1914. Háflóð árd. ki. 11,16 síðd. kl. 11,39. Afmæli á morgun: Magnús Helgason skólastjóri. Lárus Lárusson kaupm. Gamla Bíó Ó T T I ií K. Mexíkanskur sjónleikur f 2 þáttum. Snildarlega vel leikin. , Petta er einkennilegasta mynd- | in, sem sýnd hefir veriö hér til þessa því í henni eru ekki nema 2 ríðandi menn. Myndin er ákaflega spennandi. BILLY á NÆTURFLAKKI. Ameriskur gamanleikur. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför konu minnar elsitulegrar Þ u r f ð a r Guðmundsdóttir er ákveðin á laugardaginn 14. þ. m. kl. 1172 f. h., hefst með húskveðju frá heimili okkar Frakkastíg 12. Krisfitn Jónsson. Hér með tilkynnist vinurn og vandamönnum, að okkar elsku Bjarn- dís J. Jóhannessdóttir, andaðist þ. 6. þ. m. á Heilsuhælinu, og er jaröar- för hennar ákveðin fimtudaginn 12. þ. m. og hefst í Fríkirkjunni kl. 3. Rvík 10. nóv. 1914. Ingibjörg M. Bjarnadóttir. Jón Jóhannesson. (Móöir og bróðir). Ktf: BÆJAPFRETTIR P Ljúffengasta (II mest delikíite !!) *V)«övV íihefcrattB *}Ca5S\fevau5 í bænum fæst aðeins í Austurstræti 10. Theodor Johnson. SIMSKiíYTI Jón Jensson yfirdómari liggur hættulega veikur. London 10. nóv. kl. 114S f. h. París: Þjóðvarjjar hafa sótt fram af nýju við Dixmude og Ypres, en hafa alstaðar verið hraktir tii baka. Bandamenn vinna á smátt og smátt á fiest- um stöðum, en þokur gjöra erfitt fyrir með allar framkvæmdir. Petrograd : Rússar hafa tekið Goldap. Þjóð- verjar hörfa undan f áftina til Thorn, Posen. Rússar hafa unnið sigur á Tyrkjum í Kákasus og rússneskt herlið er á ieiðinni til Erzerou-n. Ýmsir niðurlenskir fregnritar segja, að þýskar hersveitir hafi verið fluttar f skyndingu frá Belgíu austur eftir. Central News. Goldap er bær í Gumbinnen. Thorn er við Weichsel og er allsterkt vígi. »SkaIlagrímur« fer að líkindum ti! Englands í dag. — Hann tekur ísfisk til flutn- ings af íslandsfélaginu, fisk þann, sem »Apríl« hafði a'lað. Guðm. Guðmundsson skáld kom heim í gær úr ferð austur um sveitir. Yinmæli til Þýskalands! f Berl. Börs. Cour. er skýrt frá því, að hinn alkunni franski rithöf- undur Jean Richepin, sem er með- limur franska vísindafélagsins, hafi ritað grein gegn Þýskalandi í »Petit Joumal*, og b'rtir blaðið þenna kafla úr henni: «Við skulum láta hið giaða veiði- óp okkar gjalla á eftir hinu flýjandi dýri, til þess að trufla flótta þess enn meir, þar tii sá dagur rennur, og hans verður ekki langt að bíða, að það skríður í holu sína, hatað og fyrirlilið af alþjóö, sem mun blægja þegar kvikindið verður fíengt með Kósakkasvipum og stungið með byssustingjum Turkanna (Afríku- fótgöngulið Frakka), er það veltir sér í sínurn eigin saur og grátbeiðist vægðar, sem engi vili veita því!« Enskar konur og ófriðu inn. Enskar konur vilja sý'a það, að þær geti fleira en komið af stað götuuppþotum og öðrum óeirðum, sem þær krydda kvenfreisisbaráttu sínr meö. Nti hefir hertogafrúin frá Marl- bor -ugh, sem er dóttir miljónamær- ing is Vanderbilt, safnað sjálfboð- um í eitt herfylki fótgönguliðs og útbúið af eigin ramleik — senni- legí' hefir hún þó notið hjálpar karl ranna tii þess að æfa iiðið. Heí i hún sent það til. herstöðv- annr í Frakklandi. Hertogafrúin Nýja Bíó sýnir í kvöld og næstu kvöld: Kærleiks- verkið mjög átakanlegan sjónleik f 4 þáttum eftir IALBERT VARNER. Leikinn af Nordisk Film Co. Aðalhlutverkin leika: Frú Betiy Nansen og Adam Paulsen sem bæði eru talin meðal fræg- ustu leikenda nútímans. Reyk- víkingum hefir einu sinrii áður gefist tækifæri á að sjá leiklist þeirra hér (í Nýja Bíó) og mur. hinurn sömu nægilegt að heyra nöfn þeirra til að vita, að hér er um mynd að ræða, sem vert er að sjá. Myndin stondur yfir 1 */. stundar; MST verð þó sama og aður. | Leifélag Beykjavíkur Ðrengurinn minn. Laugardaginn 14. nóv. 1914, ki. 8 sfðd. í Iðnaðarm.húsinu. Aðgöngumiða má panta í bókaversl. ísafoldar í dag. Fundur í verkamannafél. ,Dagsbrún’ la/u kl. 7 í Good-Tempiarahúsinu. frá Westminster hefir og safnað sjálfboðum í eitt skyttuherfylki og útbúið að öllu. Ætlar hún sjálf að fylgjast með liði sínu til ófrið- arstöðvanna. Meinleg prentvilla. Svo meinleg prentvilla siæddist inn í sérprentuðu skeytin frá Centrai News í fyrra kvöld, að svo leit út, sem Þióðverjar hetðu haft betur í viðureigninni við bandamenn hjá Armentieres. Þetta þykir oss mjög leiðinlegt, og það því fremur, sem það virð- ist hafa orðið til þess, að einka- fregnritari sá, er Morgunblaðið og (safold eiga í vitum sínum suður í Lundúnum, glæptist á þessu og símaði þeim freguina. En það er alveg réít hjá hon- um, að Armentieres er í suðvestur frá Ypres.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.