Vísir - 11.11.1914, Side 2
V | S 1 R
TJr frönskum blöðum.
Aö sjá syni sína drepna, landið
sitt eyðilagt og borgir og þorp í
rustum er aö vísu sorgleg sjón, en
í öllum þessum raunum sínum finn-
s:r franska þjóðin hjá sér nýjan
mátt. eða ef til vill öllu heldur
s i n n gamla m á 11, er svo oft i
hef>: leitt hana tii sigurs yfir óvin- j
um sínum. Frakkar eru enn jafn- |
miklar hetjur og þeir voru fyrir ;
rúmum 100 árum, þegar frægð ;
Napóleons stóð sem hæst. Þeir |
þurftu einungis að fá tækifæri til 1
að sýna það, sýna að >a n d i n n ;
1 i f i r æ h i n n s a m i« og að öll j
þessi afturför (degeneration), sem ;
átti að eiga sér stað á Frakklandi,
er ekki nema- hugarburður tómur.
Það er ekki úrkynja þjóð, sem
berst eins og Frakkar gera nú, og
enn síöur er það úrkynja þjóð, sem
hugsar um að b y g g j a upp
meðan óvinurinn er enn í landinu.
í 1 e T e m p s frá 28. okt, stendur
fróðleg grein um ferðalag þeirra
Briand (fyrverandi ráðherra) og
Sarrant (fræðslumálaráðherra) um
norðausturhéruðin, þar sem Þjóð-
verjar hafa farið yfir með báli ög
brandi. Briand segir svo frá :
»Það var hryggileg sjón, að fara
um þessi héruð. Bæirnir Nomeny,
Revigny, Beazép, Gerbeviller, Oer-
mont en Argonne, Leronville, Van-
bécourt og Luneville allir í eyði.
Þjóðverjar hafa ekki látið stein yfir
steini standa. Þessi héruð, sem
fyrir skemstu voru fögur og frjó-
söm, eru nú eintómar rústir. Hryðju-
verkum óvinarins verður ekki með
orðum lýst. Hús brend að óþörfu,
íbúunum varpað í eldinn, saklaus-
um fórnað ö. s. frv.
En upp frá þessum rjúkandi rúst-
um hggur sarnt b u g g u n. Vesa-
b ' fólloð, sem hefir orðið fyrir
'Im ósköpum, hefir hvorki mist
•'kkið né vonina um beíri fram-
1 Vér höfum með aðdáun séð
konur, börn og gamalmenni, er
flúið höfðu, snúa heim aftur og
ótrauð byrja vinnu aftur, reyna að
bjarga því af uppskerunni, sem
hinir æðisgengru Tcvíónar höfðu
skilið eftir óskemt.
Hvergi höfum vér heyrt kvart-
anir, og verð eg að segja, að mér
hefir fundist mikið til um það.
Bændur sögðu við okkur; »Þetta
hlaut að koma, ekki satt? En við
munum hafa betur á endanum?«
A ð f á s i g u r ! Það er hið
eiua, sem aumingja fólkið þráir.
Það er hið eina, sem það hugsar
um, en ekki um eignír sínar og
eigið böl.
Dátarnir í skotgryfjunum sýna hið
sama hugarþrek, fjör, traust og
eldmóð, og hvernig er þá hægt að
efast urn úrslitin?
Samvinnan milli foringja og dáta
er svo innileg og svo bróðurleg,
að ekki verður heragans vart, þó
strangur sé, því dátarnir gefa sig
undir hann af svo góðu geði. Allir
foringjar, sem við höfum átt tal við,
hafa fullvissað oss um, að heil-
brigðisástandið sé ágætt.
Vér höfum verið á vígvellinum,
þar sem embættisbróðir okkar Rey-
mond (efri deildar maður í franska
þinginu) var særður. Hann fór
njósnarferð í loftfari, en varð fyrir
óhappi. Loftfarið féll til jarðar,
flugmaðurinn beið bana, en Rey-
mond særðist mikið. En í kring-
um loftfarið hófst snörp orusta,
því Frakkar vildu ekki, að loftfarið
né flugmennirnir féllu í hendur ó-
vinanna. Reymond varð í tvær
klukkustundir að iiggja grafkyr sem
dauður væri, til þess að Þjóðverjar
ekki gerðu út af við hann; en þeg-
ar loasins Frökkum hafði tekist að
reka þá á flótta og gátu sint hon-
um, þá harkaði hann af sér og gaf
nákvæma skýrslu án þess að gleyma
neinu atriði, en var síðan fluttur til
spílalans í loul. Þegar vérkomum
til haus þar, rétti hann okkur hend-
ina og sagði: »Það er úti um mig;
eg vona, að þið minnist mín með
vinsemd«.
Við ætluðum að hugga hann, en
hann hr.'sti höfuðið og sagðiaftur;
»Nei, það er búið«. Það var hans
síðasta kveðja. Hann dó með bros
á vörum, því hann hafði gert skvldu
sína.
Alla leið frá Verdun til landa-
mæranna höfum vér andað að okk-
ur þessu sama heilnæma lofti,
þrungnu af trúnaðartrausti, hug-
rekki og sjálfsafneitun. Úr ferðinni
berum vér úr býtum óbilandi sann-
færingu um sigur bandaþjóðanna á
óvini, sem blindaður af reiði hleyp-
ur á sig hvað efiir annað.
íbúar þessa héraöa hafa gefið á-
takanlegt dæmi til eftirbreytni, sem
á að vera oss hvöt til að vona og
vinna. Jafnvel áður en búið erað
slökkva bálið, sem óvinirnir hafa
kveikt, látum oss hugsa um, að
byggja upp aptur ný hús, og ekki
eitt augnablik megum vér snúa hug-
anum frá hinni daglegu vinnu, þá
mun ekkert geta veikt lífsafl föð-
urlandsins* *.
Thora Friðriksson.
Fréttaútdráttur
úr »Daily Mail«
(27.—30. okt.).
Frétfaritari »Daily Mail« lýsirað-
stöðu bandahersíns gegn Þjóðverj-
um. Hér skulu tekin ummæli hans:
»Manntjón Þjóðverja hefir verið
ótölulegt og búkar dauðra manna
liggja eins og hráviði. Hugrekki
þýska liðsins við Ostende er illa
ábyggilegt, og því eru Þjóðverjar
látnir drekka til þess að þeir geti
barist«.
Um ástandið í Vínarborg segir
fréttaritari sama blaðs:
»50 þúsundir særðra manna er
sagt að séu í borginni. Lýöurinn
sýnist vera kátur og hafa beztu
vonir, enda flytja blöðin ekki annað
en þýskar sigurfregnir og ailir ósigr-
ar Austurríkismanna eru taldir her-
kænskubrögð; sem enginn skilur,
enginn nema herforingjarnir sjálfir
vita sannleikann«.
29. okt. skrifar sama blað:
»Það sem heimurinn má ekki
; gleyma er fórn Belga. Á mánu
daginn var komn 9000 særðir Belg-
Póstkort.
Nokkur þúsund nýkomin af nýjum og fallegum póstkort-
um. Einnig giftingar-, trúlofunar- og öll önnur tækifæris-
kort í ríkulegu úrvali, seljast á Laugav. 10. (Klæðaversluninni).
Guðm. Sigurðsson.
Tímatal. — Sjávarföll og tunglkomur.
Samdrátt af ferðaáætlun póstgufuskipanna.
Skrá yfir fargjöld o.fl. með póstskipunum.
Vegalengdir á sjó innanlands. — Skýringar um ísland.
Vegalengd milli Reykjavíkur og ýmsra útlendra hafna.
Áætlun landpóstanna. — Metrakerfið og gamla málið, o. fl.
Bók þessarar getur enginn verið án.
S»st á ajct- "Ois'vs.
Anton Jurgens
margaríne-
verksmiðjur,
Oss, Hollanói.
Stærsta margaríneverksmiðja í
cvrópu. Atgreiðir eins og vana-
lega fljótt via Leith eða Kaup-
mannahöfn og gjaldfrestur veitt-
ur eins og undanfarið. Merki
verksmiðjunnar eru H E D C
og verða frá næstu áramótum
og framvegis stimpluð með fullu
nafni verksmiðjunnar til þess að
hægt verði að þekkja þau frá
eftirlíkingum.
Aðeins selt til kaupmanna.
Umboðsmaður fyrir ísland og
Færeyjar:
Jl, Qfcet&aixjA.
Templarasundi 5, Reykjavík.
ar í sjúkrahúsin. Belgar hafa dáið
og þolað þrautir með ódauðlegri
hreysti. Þeir hafa ekki varið Belgíu,
heldur Frakkland og England með
slíku líftjóni fyrir þá sjáifa, sem
liver Frakki og Brefi þessa manns-
aldurs ætti að reyna að endurborga
um fram alt annað*.
Blaðið flytur bréf prins Batten-
bergs til enska flotamálaráðaneytis-
ins, sem Iýsir því einkennilega, hve
þýska nafnið og ætternið hefir orðið
Bretum óþolandi
*Eg hefi neyðst til þess að játa,
að faðerni mitt er því til fyrirstöðu,
að eg geti unnið gagn í flotamál-
um Bretlands. Þess vegna segi eg
af mér þeirri stöðu, sem eg hefi
helgaö líf mitt og krafta*.
Svar ráðherrans breska er ekki
síður einkennilegt:
»Þetta er ekki venjulegur hern-
aður, heldur barátta milii þjóðanna
til líts eða dauða. — Floti vor eins
og hann er og þó íremur floti
vor eins og hann mun verða, bera
merkin af starfi yðar, — en eftir
öllum atvikum er ákvörðun yðar
rétt«.
Svarta kýrin.
í blaði, sem út kemur í fylkinu
Pas de Calais er talið, að Þjóðverj-
ar noti sömu aðferð við njósnir á
landi og Tatarar og annar flðkku-
lýður notar sín á milli, að teikna
og skrifa á hús og virkisgaröa ýms-
ar upplýsingar, sem koma mega að
liði. Sú aðferö tíðkast mjög meðal
þýskra njósnarmanna, sem ganga
um eins og gráir kettir, klæddir
sem bændagarmar, er skemta sér
með að teikna eins og krakkar á
múra og veggi, að draga mynd af
svartri belju á múrana. Frakkar
tóku eftir þessari lélegu dráttmynd
sökum þess, hve oft þeir sáu hana,
en hún vakti engan grun hjá þeim
sökum þess, hve illa hún var gerð.
En smámsaman tóku þeir eftir því,
að stærðarhlutföllin á myndinni voru
eitthvað einkennileg. Myndin var
ýmist stór eða lítil, stundum var
kusa á rölti eða lá og jórtraði. Oft
voru hornin hlægilega löng sam-
anborin við skrokkinn, og þar kom
að lokum, að menn þóttust þess
fullvissir, að þessar myndir væru
annað og meira en illa gerðar teikn-
ingar. Og það sem aðallega vakti
gruninn var stærð beljunnar og svo
það í hvaða átt hún horfði. Frakk-
nesku iiðsforingjarnir hafa nú ráðið
fram úr leyndardómum þessa
merkjakerfis, sem auðsælega hefir
veriö notað af njósnarmönnunum í
her von Klucks. Lítil kýr þýðir,
að lítið er fyrir til varnar; meðal-
stór kýr, að lið bandamanna sé í
nánd. En stór kýr er aðvörun og
þýðir, að þar séu fallgryfjur, skot-
gryfjur eöa önnur varnarvirki í nánd.
Og beljan er ætíð látin horfa þang-
að, sem hættan er fyrir. Ef kusa
er háleit, þá þýðir það, að heppi-
legt væri fyrir Þjóðverja að kanna
umhverfið frá loftfari, áður Þe»r
héldu lengra fram.
Svo nú er Surtla alveg gagns"
laus, en sennilega finna þeir þá upp
: einhverja aðra aðferð.