Vísir - 12.11.1914, Qupperneq 1
1228
—...... «.4
- v» *V*r':«. ■ t1'
V I S I R
Stœrsta, besta og ódýrasta
blað á íslenska tungu.
Um 500 tölublöð um árið..
Verð- innaniands fEínstök
blöð 3 au. Mánuður 6C au .
Ársfj.kr.t,75. Arg.krJ.oo.
Erl. kr. 9,oo eða 2 V, doll.
VI
Fimiudagínn 12. nóvember 1914;
-- V I S I R
kemur út kl. 12 á hádegl
hvern virkan dag.~ Skrii-
stofa og afgreiðsla Austur-
str.14. Opin kl. 7 árd. til 8
síðd. Sími 400 — Ritstjóri:
GunnarSigurðsson(fráSela-
læk). Til viðt venjul. kl. 2-3síðd.
Gamia Bíó
-*»« ÓTTII¥. |
Mexíkanskur sjónleikur í 2
þáttum.
Snildarlega vel lelkin.
Petta er einkennilegasta mynd-
in, sem sýnd hefir verið hér til
þessa því í henni eru ekki
nema 2 riðandi menn.
Myndin er ákaflega spennandi.
BILLY á NÆTURFLAKKI.
Ameriskur gamanieikur.
BÆJARFRETTIR
Afmæli á morgun.
Halldór Jónsson fv. bankagjaldk.
Anna Guðbrandsdóttir frú.
Bjöm Árnason gullsmiður.
Kristín Hjálmsdóttir húsfrú,,
Háflæði í dag.
Háflóð árd. kl. 12,39.
Síðd. kT. 12,59.
Veðrið í dag:
Vm. loftv. 761 n. gola h. —9
762 a. gola
762 logn
761 n. andv.
723 n. kaldi
754 n. st.k.
749 n. gola
« —7,7
“ -8,7
“—11,5
“ — 11,5
“—11
“ 0,5
ráöi að halda um
þess að mótmæla
Rv. “
íf. “
Ak. "
Qr. : “
■ Sf. i' “
Þh. “
Borgarafund
kvað vera í
næstu heigi til
þjófskattinum.
Kærleiksverkið
heitir mynd, sem Nýja-Btó sýnir
nú, og leika þau frú Betty Nansen
og Adam Poulsen aðalhlutverkin.
Það er hin mesta snild á leik frú-
arinnar og er sannatleg unun að
sjá leik hennar.
Skautafélagið
efnir til dansleiks á VHotel Reykja-
vík« næStkomandi laugardag.
Englandsferðir.
Vísir fiytur 10,’þ. m. grein með
yfirskriftinni: »Fisksalan áÉnglandi*.
Undir greininni stendur »Skipstjóri«.
Þegar eg las greinina spurði eg
sjálfan tnig: Hefir þessunr skip-
stjóra nokkurn tíma verið trúað fyrir
skipi og mönnúm ? Og svo múnu
fleiri spyrja.
Viö 'höfum goldiö nóg fýrir aö
•eggja trúnaö á, aö leiðin til Eng-
iands væri hættulaus. Fjögur manns-
Iff og besta fiskiskipið. Þaö getur
veuö lán að gleyma fljótt því, sem
óblitt er, en aukitt ógæfa oftast, og
Svo mutt fara nú, ef útgeröarmenn
•®:ti að nokkru leiðast af nefndu
sknfj,
Við þuifum ekki ueinar auknar
^PÞýsingar um siglingaleið til Eng-
SÍMSKEYTI
London 11. nóv. kl. 1150 f. h.
Það hefir náðst f þýska beitiskipið Emden hjá
Cocoseyjum og barðist beitiskipið Sydney, sem er
úr Ástralíuflotanum þar v.Ö það. Emden var rekið á
grunn og brann. Manntjón varð mikið.
Beitiskipið Koenigsberg befir fundist f feium í
fljóti í nýlendum Þjóðverja í Austur Afríku. Breska
beitiskipið Chatham skaut á það, þýska skipshöfnin
hefir yfirgefið það, (fór á lanu).
París: Bandamertn hafa unnið á mifi Ypres og
Armentieres og stendur þar yfir áköf orusta.
Petrograd: Rússar vinna stöðugt á. Ridd-
aralið þeirra á aðeins eftir 20 mílur til Kraná.
Central News.
Ljúffengasta
(1! mest delikate 1!)
-'XtavV
í bænum fæst aðeins í Austurstræti 10.
Theodor Johnson.
BBæa'”
sýnir í kvöld og næst.u kvöid:
Kærleiks-
verkið
mjög átakanlegan sjónleik í
,4 þáttum eftir
ALBIRT VARNER.
Leikinn af Nordisk Film Co.
Aðálhlutverkin leika: Frú
Betty Nansen og
Adam Paulsen
sem bæði eru talin meðal fræg
ustu leikenda nútímans. Reyk-
víkmgum hefir einu sinni áður
géfist tækifæri á að sjáleiklist
þeirra hér (í Nýja Bíó) og mur.
hinum sömu nægilegt að heýra
nöfn þeirra til að vita, að hér
er um mynd að ræða, sem vert
er að sjá.
Myndin stendur yfir 14/# stundar;
JS8T verð þó sama og áður. TSWi
U. M. F. Iðunn.
Fundur á morgun (föstudagj
á venjulegum stað og stun.du.
FYRSTl DANSLEIKUR
SKAUTAFÉLAGSINS
verður á morgun. Nánari uppl. í
bókaversl. ísafoldar.
stjórNiin.
scm fi&jja samatv \ sumsx
verða seldir afaródýrt
nú á föstudag og laugardag,
landsl ' Eúglendingar mUnu af eðli-
tégum ástæðiím álíta lengi óhætt,
að sigla að sínu landi. Þeir Ög við
erum búnir að fá sönnun fyrír því,
að óvinir þeirra hafa -erl þeim
meiri ógreiða; á sjónuni, en fýfsl
var haldið, og munu reyna það
áftam. : , i
Bendiug ' »Skipstjóra« um milli-
i landaskipin er ókku ófullnægjandi.
Þar ’ standa að þau félög, er vel
j.ola -áði eiga ákip' sín í hættu, efná-
lega séð. . Íslendíngar eigí ekki
neina úrkosfi á þéss’um tímum,’ ef
þeir missa sín skip.' Eg tel ekki
hýggflegt, að grúna útgerðarmenn
ofr; isimenn um ástæðulausa hræðslu;
þott þeir hætti að sigla skiþúm
sínt!tti: lii Englands. Eg skoðá þaff-
’sem þroska og éðl i Iegá ábyrgöarti I-
finn ngu gágnvart þjóðinni og ein-
stak ihgum, sení í hlut eiga Þótt
»Sk sllagrfmur* sé nú að fara til
Englands, munu þéir vera teljatrdi,
sém- álíta það hættulitla för. En
þess miinö allir óska, .að skipstjóri
»Skallagrjms«, sem ér álitinn að
véra ívél að heiman búinn-, færi
hánn hingaö aftur heilan í höfn.
Við verðum að muna eitt, þótt
aúkist vandræði í þessum bæ, af
því skiþin hætta veiðum um stund,
að ekkért vinst við, aö reka þau út {
opinn eldinnj sem hafið álíst nú að
véra öllum gætnum mönnum.
Aðgœtinn.