Vísir - 12.11.1914, Blaðsíða 2
V J Si 1 R
M>v, tmi iȎ
VeíiituT^'uxeMainm
Laugaveg 24
Úrvals álnavara, tilbúinn fatnaö ir
og prjónles.
LÁGT VERD. GÓDAR VÖRUR.
Víðskífta-styrjöidin.
Mesta styrjöld heimsins stend-
ur nú sem hæst. Nú er varla um
annað talað út um allan heim,
en hana, og það er eðlilegt. En
um hvað er þá mest talað í sam-
bandi við hana, að minsta kosti
hér? Pað er íalað um það, hverju
stórveldanna hún sé að kenna
— sjálf hamast þau við að kenna
hvort öðru um, alveg eins cg
krakkarnir gera, þegar þau hafa
gert eitthvað Ijótt og eru öil
meira eða minna sek. Svo er
talað um það, sem fréttist af við-
ureigninni þann og þann dag-
inn, og oftast er í rauninni
vættkisvert: »Prátt fyrir ákafar
árásir óvinanna hefir tekist að
halda* þeim og þeim staðnum,
eða: »Frakkar sækja fram« á
þessum stað, en »hafa orðið að
láta undan síga« á öðrum. Stund-
um er sökt einu eða tveim beiti-
skipum og einstöku sinnnm tek-
in borg eða vígi, og nokkrar
þúsundir manna teknar höndum,
eða drepnar. Loks verður mönn-
um auðvitað hvað tíðræddast um
það, hvernig þetta muni nú fara
alt saman, hver muni nú að lykt-
um bera sigurinn úr býtum, og
það reyna menn auðvitað að
smíða sér af þessum ófullkomnu
og ósamhljóða fregnum, sem
daglega berast af helstu vopna-
viðskiftunum sjálfum.
Að vísu eru það ósköpin öll,
sem á ganga á vígvöllunum.
Meiri stórtíðindi og stórmerki en
svo, að vér fáum skilið þau eða
skýrt, sem hvergi komum þar
nærri. Það er einmitt hermergð-
in og vígvalfarflæmið, sem gerir
smáfregnir úr stórtíðindum. En
þó er alt það jarðrask, brunar
og blóðsúthellingar, sem þar er
fram komið með hvers kyns
töfratólum og vítisvélum, aldrei
nema önnur hliðin á þessari jarð-
skelfandi styrjöld. Eða, réttara
sagt: Pessi »Heljarslóðarorrusta«,
sem nú er háð með vopnum,
er ekki nema ein hliðin á ann-
ari meiri styrjöld, sem bæði var
til á undan henni og geysar jafn-
hliða henni, — sem bæði hefir
getið hana af sér og mun ráða
mestu um úrslit hennar. En það
er viðskifta-styrjöldin mikla milli
heimsveldanna.
Stórþjóðirnar lifa á því, að fram-
leiða vörur, vinna þær og selja.
Til þess þurfa þær að ráða yfir
nýlendum. Þaðan fá þær óunnið
efni í vörur, þangað selja þær
unna vöru, og þar ávaxta þær
fé sitt, sem þær mega án vera
heima tyrir, því að þargefurþað
hærri vexti. Eftir því sem Iönd-
in verða þéttbýlli og fésterkari,
sverfur nýlendubörfin fastar og
fastar að, Pað hleypur sá vöxt-
ur í viðskiftalíf þjóðanna, að þær
—• - --*• — ■
jj
Nokkur þúsund nýkomin af nýjum ög fallegum póstkort-
um. Einnig gifiingar-, trúlofunar- og öll önnur tækifæris-
kort í ríkulegu úrvali, seljast á Laugav. lO. (Klæðaversluninni).
Guðm. Sigurðsson.
\)ömxv.
Að gernu tilcfni aðvarast um, að samkvæmt 23. gr reglugerðar
um skipun slökkviiiðs- og brnnamála í Reykjavíkur 24. júní 1913 má
enginn taka vatn úr brunahönum, eða hreyfa við þeim að neinu
leyti, nema hann haíi fengið til þess leyfi slökkviliðsstjóra.
Orot gegn banni þessu va ða alt að 200 kr. sekium.
Horgarstjórinn í Reykjavík 10. nóv. 1914.
K Zimsen.
Vetrarsjöl!
Nýkomið mikið úrval.
Verð frá 4,25-30,00 kr.
Lítið á þau, áður en þér kaupið annarsstaðar.
VönMsið.
Riklingurinn «5« rauðmags
og salf- hlftfiriO'llf* 1 pakkhúsið austan
aður UUlUiI^UI vjg steinbvyggjuna
Svxltxwxwdx £nmssv^v\.
hjá
ass
kaupir
ætla ekki að komast fyrir á hnett-
inum með þessu lagi, enda eru
þær nú langt komnar að því, að
skifta honum á milli sín að þessu
leyti, einkum Bretar, Rússar og
Frakkar. Pjóðverjar hafa eigi
þótst bera nóg frá borði. Það
er skamt síðan þeir urðu Ev-
rópu-stórveldi, en síðan hafa
þeir keppt iátlaust að því, að verða
heimsveldi. Til þess þarf svig-
rúm, en þrengslin ætluðu að
drepa þá. Öðrum megin voru
Rússar, geysifjölmennir, sem lá
lífið á að ná einhversslaðar til
sjávar, hinum megin Frakkar, og
þó einkttm Bretar, sem stóðu á
gömlum merg og alstaðar betur
að vígi í markaðssarrkepninni
út um heiminn, af því að þeir
réðu öllu á sjónum. Pjóðirnar
rákust hvervetna á og þrengdust
fastar og fastar hver gegn ann-
ari. Vígbúnaðarkappið var þrýsti-
mælirinn, sem alt af steig, en
aldrei féll, þrátl fyrir allar örygg-
ispípur, uns þrýstingurinn hafði
náð hámarki sínu, og þá kom
sprengingin mikla, heimsbrestur-
inn. Pað er sama, hvað Vil-
hjálmur og Nikulás munnhöggv-
ast um það, hver hafi byrjað.
Pað var sama, hvort erfingi Frans
Jósefs var drepinn eða ekki. —
Hann hlaut að koma.
Nærri má geta, að viðskifta-
Syurrtwpowtv
alþekiu, margar tegundir, með
ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi, hjá
JÓNI SIGMUNDaSYNI, gullsmið,
Laugaveg 8.
Vasahnífar,
Peningabuddur OK4
Pvottabretti
■»
- |
margar teg nýkomið í versl.
BREIÐABLIK,
... . . r
Kýskotnar
fást í ,-■(
Matarverslun
TOMASAR JÓNSSONAR
Bankastræti 10.
Reynið brenda og malaða
BREIÐ ABLIK,
styrjöidin harðnaði um allan
helming, þegar út í ófriðinn var
komiö. Áður var barist með
peningum, Idókindum og kurt-
eisi, en nú með vopnum, pen-
ingum og purkunarleysi. Eitt hið
fyrsta, sem fréttist af viðureign-
inni var þ<ð, að hvorir skyti í
kaf fyrir öðn.m hverja flevtu, sem
þeir næði.og bönnuðu þeim yf-
irleitt eftir megni alla biar<jræðis-
útvegu. Vitanlega stefndi þegar
til hinnai mestu óreiðu og botn-
leysis í öilu viðskiftalífinu. Hver
um sig vill selja þær vörur, sem
hann á fa'ar, en fjandmaðurinn
má ekki fá þær, því að þá koma
þær honum að ga<rni, svo að
hann getur barist befur. Hver
um si vill líka kaupa það, sem
hann þarf á að halda, en hann
má ekki kaupa þær af fjandmann-
inum, því að þá græðir hann fé
á sölunni og fyrir það fé getur
hann Jíka harist betur. Niður-
sfaðan af þessu hefir nú orðið
sú, að engirm selur né kaupir
neitt af óvinaþjóð sinni, heldur
er það nú fyrirboðið og varðar
viður lögum, að e:ga nokkur kaup
við rnann af óvina bióð, eða
gjalda honum nokkra skuld, og
allir samningar um slíkt ónýttir
um óákveðinn tíma. Kenna Pióð-
verjar Bretum um upptökin að
þessu, en Frakkar hafi farið að
dæmi þeirra. Frh.