Vísir - 12.11.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 12.11.1914, Blaðsíða 3
VÍSIR CSvsmp&Qnc TllKl r - J'l* 4. • ' ’ • verða seldar með 20°ío afslætti hjá 3* ÍS ~ uw stutv. á morgun hjá P?TL Tli. Áusturstro 14, Líkkistur líl kístuskraut og líkklæði mest úrval hjá EYV, ÁYNRNASYNI Lufásveg2 STOR UTSALA! STÓR ÚTSALA! Þar sem eg hef núfengið miklar birgðir af alískonar vefnaðarvörum, — keyptar áður en stríðið mikla byrjaði — þá sei eg nú um tíma eftirtaldar vörur með feikna niiklum afslætti. Svo sem: Tilbúimi fafnað, Veirarfrakka, Jakka, Pey ur, Regn- kápur (Waierproof) karla og kvenna, Veirarkápur (fyrir konur og börn), Vetr- rarkáputau. Húfur, Háislín, Slifsi, Slaufur, Skófainað ailskonar — Ennfremur hina alkunnu og alþektu v e f n a ð a r v ö r u : svo sem gardínntau svuntutau, kjólatau, léreft og m. m íl Kýmui Mark Twain og Rockefeller. Mark Twain og vinur bans einn voru eitt sinri aö tala um auðæfi John D. Rockefellers og varð vin- inum að orði: »Hugsaðu þér bara, Samúel, að Rockefeller skuli eiga fleiri dollara en það eru hár á hausnum á þér, þetta líka litla fax, sem þú hefur nú.«' »Það er nú svo sem ekki mikið«, sagði Mark Twain. »Eg á fleiri dollara en hárin eru á hausnum á honum*. (Rockefeller er sem sé bersköll- óttur. 10-40 prc. afsláttur. A. : »Hvernig stendur á því, að maður sér aldrei beiningamenn við húsdyrnar þínar ? Eg vildi gjarnan fá að vita, með hvaða brögðum þú fælir þá frá þér.« B. : »Það er nú ekki mikil vandi, ég bara festi upp spohljóðandi auglýsingu: Hér fæst atvinna.t >(S T E .N O O R A F I) — ,H.H.T ’ Sloan-Duployan - kennir Helgi Tómasson, Hverfis- götu46.Talsími 177, heima 6-7e.m. Bæði kend ,,Konior“- & „De- bat“ Stenografi. Fallegi livíti púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. Þótt eg segði að eg hefði orðið ^'ssa, þá væri það alls ekki nóg W þess að lýsa ástandi mínu. Það Sekk svo gersamlega fram af mér, í nokkur augnablik gat eg ekk- ert annað gert en að standa og S'ápa á hana, alveg vita forviða. Pulargerfi hennar var svo fullkom- ’^» Vesturheims-tungutakið svo eðli- eSt og leikurinn svo undursam- eSa sjálfum sér samkvæmur, að hefði aldrei eitt augnablik grun- ^ Það, hvernig hún var að leika “ *"lg. ‘Þér! Aiie!« kallaði eg upp, Sar eg loksins gat komiö upp »Qetur þetta á;t sér stað, að bej Orð ^‘Ss Sanderson hafi ekki verið en tilbúningur allan þennan ‘f'að ge{ur efcgj einungis átt sér stað, heldur er það svo í raun og veru^ svaraði hún og hló við. »Já, eg er Alie, og ekki frekar Miss Sanderson frá New York, en þér, Þér munið aö eg sagði yður að eg væri dugleg að dulbúa mig. Ástæða mín til þess, að segja yður ekki ttl mín fyr en þetta, var sú, að eg vildi fá það sannað svart á hvítu, hvað þetta dygði, og úr því nú að þér, sem þekkið mig svo vel, könn- uðust ekki við mig, þá liggur mér við að halda að enginn mu*ii gera þaö annar,« »Þetta er blátt áfram furðuverk. Ef þér hefðuð ekki sagt til yöar, þá hefði eg aldrei þekl yður. Og förunautur yðar er þá ekki heldur kona Mr. Beechers, sem er svo frægur fyrir sófafjaðrirnar sínat, frem- ur en þér eruð Miss Sanderson?* »Nei, bæði maðurinn og fjaðr- irnar eru uppspuni úr mér,« »Já, en atvikið, sem þér mintuð mig á, beinið, sem eg dró úr háls- inum á yður í Langham-gistihús- inu, hvernig farið þér að gera^grein fyrir þv'?« »Það var hægðarleikur. Þér mint- ust á það einu sinni af hendingu í sjúkraskáJanum í nýlendunni, að þér heíðuð dregið fiskbein úr háls- inum. á ungri stúlku úr Vesturheimi í þ m gistihúsi. Mér þótti það ólík- leg', að þér mynduð muna eftir hvað hún hét, og hvernig hún leit út, úr því þér sáuð hana ekki nema í þetta eina skifti, svo að eg tók á mig gerft hennar til þess að reyna hva'í dularbúmngurinn minn dygði gagnvart yður.« »Þér eruð aðdáanleg leikkona. Þér mynduð verða stórfrægar á leiksviðinu.* »Haldið þér það? Þá yrði nú litiö upp hér Austurlöndum. Að hugsa sér fallega hvíta púkann leika Opheliu eöa DigJemonu skul- um vér segja undir hlífiskildi hans íthágöfgi, landshöfðingjans í Hong- Koi.'g, æðsta hershöfðingja á sjó og landil Þá yrði nú húsfyllir í lagi. En nú skulum við tala um okkni málefni. Úr því við höfum ekkí anuað tækifæri, þá skulum við nú sjá um, að fyrirætlanir okkar séu í samræmi. Franska skipið fer nú héðan annað kvöld til Singa- pore. Þér hafið auðvitað fengið yð- ur iati?« Eg kinkaði kolli til samþykkis, og hún hélt áfram: »Þér verðið að stíga á skip ein- samall, við komum þá rétt áður en skipið fer. Þegar við komum til Singapore verðutn viö að fara sitt í hvoru lagi til Mandalay-gistihúss- ins og koma þar fram eins og við heföum kynst af tilviljun á ferða- Iagi. Ef til vill verðið þér búinn . að-kynnast Mr. Ebbington, mann- inum, sem við leitum að, áður en þér hafið verið hálfan dag þar á staðnum. Hann sér svo að þér talið við mig og hvað sem tautar, verðiö þér að kynna okkur hvort öðru. En hvað sem þér hafist að, þá megið þér aldrei gleyma þvíað eg heiti Mrs. Sanderson. Þegar þér eruð búinn að þessu, þá skal eg sjá um það, sem eftir er. Hald- ið þér, að þér skiljið mig ekki fylli- lega?« »Jú, fyllilega.« »Vel er það. Nú skulum við fara heirn. Á morgun verðum við að vera snemma á fótum.« Við héldum svo áfram göngunni og eftir 5 mín. buðum viö hvortöðru góða nótt í gistihússgarðinnm og skildum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.