Vísir - 21.11.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 21.11.1914, Blaðsíða 1
1237 \ «>**•«-* rt V I S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. MánuðuröCau Ársfj.kr.t,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 21/2 doll. Laugardaginn 21. nóvember 1914; V I S I R kemur út kl. 12 á hádegl hvern virkan dag.—SkriE stofa og afgreiðsla Ausvurr str.14. Opín kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Riístjóri.; QunnarSigurBsson(fraSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3 siðd aa £amía{B«> ITSDARLEGi ÆFIKJOK] Afbragðs inynd í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika: j Fiú Edith Psilander. Hr. Holger| Reenberg. Hr. Aage Garde. Verður sýnd í síðastaj sinn í kvöld. LeikfélagEeykjavíkur Drengurinn minn Sunnudaginn 22. nóv. í IÐNAÐARMANNAHÚSINU. (Tekið á móti pöntunum í bókaverslun ísafoldar). i BÆJARFRETTIR | Háflæði í dag. Árdegis háflæði kl. 7,58 Síðdegis háfiæði kl. 8,22. Veðrið í dag: Vm. loftv. 762 vsv. stgola h. 0,5 Rv. “ 761 vsv. st.gola “ -0,5 íf. 754 v. st.gola. “ 0,0 Ak. “ 758 ssv. kul. “ 0,0 Gr. “ 724 s, kul. “ -2,0 Sf. 760 logn “ 2,8 Þh. “ 766 s. andv. “ 6,0 Afmæli á morgun. María Ámundason, húsfrú Forberg, símsfjóri Þorvarður Magnússon, póstur Friðrik Bjarnason, trésmiður. Hadda-Padda hið nýja leikrit Ouðm. Kam- bans, hefir verið leikið á Konung- lega leikhúsinu í Kaupm.höfn og hlotið hið mesta lof. (Eftir símsk. frá Khöfn. í morgun.) SlM SEEYTI London 20. nóv. kl. 10so f. h. París: í gær var áköf stórskotahríð, en engar fótgönguliðsárásir. Aðstaða bandamanna óbreytt. Peirograd: Æðisgengnar orustur standa yfir á svæðinu milli Weichset og Warthe, og línunni milli Czenstochowa og Kraká. Pjóðverjar hafa víggirt herstöðvar sínar í Aust- ur-Prússiandi rammiega. Rússar sækja stöðugt á í vesturhluta Galicíu. Rússnesk fiotadeild mætti Goeben og Breslau í Svartahafinu. Skot rússneska foringjaskipsins lösk- uðu Goeben miktð og kveiktu i því. Goeben hvarf í þoku. Central News. Czenstockowa (Tschenstochow), bær við Waríhe fyrir austan landa- mæri Schlesíu. Fundur ZT-T: félagi verkakvenna hér í bænum SUNNUDAGINN 22. þ. m. kl. 6 síðdegis í SÍLOAM við Grundarstíg. Umræðuefni: Frumvarp fil félagslaga. Árstillög greiðist á fundinum. Skoiað á aliar verkakonur að mæta. Bráðabyrgðarstjórnin. sýnir í kvöld og nœstu kvöld: Sjónleikur í 5 þáttum, 140 atriðum. Tekin eftir ,Germsnal , hinni frægu skáldsögu siórskáids- ins franska EMILE ZOLA Aðalhlutverkin leika hinir góð- kunnu leikendur, sem léku í »Vesalingunum«. Þegar mynd þessi: var sýnd í Kaup.iiannahöfn fóru dönsk blöð mjög lofsamlegum oröum um hana, og vísum vér til þessara uinmæla, sem upp eru fest í anddyri leikhússins. Og efnið þekkja flestir frá hinni óviðjafn- anlegu skáldsögu. Síðari híutinn í síðasta sinn í kvöid- | íHJinHBJIWMlXÍEJ Bannlagabrot. Uppvíst hefir orðið, að Cognac var flutt í land úr Sterling í morg- un, og eru þeir, Vigfús Einars- son bæjarfógetafulltrúi og Þor- valdur Björnsson lögregluþjónn úti í Sterling að rannsaka málið, er þetta er ritað. Sökum smábilunar á pressu prentsmiðj- unnar kemur blaðið seinna í dag en vanalega. um tvítugt, ráðvandur og heilsu- góður, óskar atvinnu við hvað sem er, helst verslun. Gjörir sig ánægð- an með mjög lágt kaup. Þorsteinn jónsson ritari í Landsbankanum gef- ur nánari upplýsingar, og eru menn beðnir að snúa sér lil hans í dag eða á morgun. Sjálfstæðisfélagið heldur fund í Good-Templarahúsinu laugardaginn 21. nóvember, kl. 8V2 síðd. FUNDAREFNI: 1. Bæjarstjórnarkosningin. 2. Niöurjöfnunarnefndarkosningin. 3. Félagsmál. Lagabreyting — 9. gr. félagslaganna breytt, Aðeins sjálfstæðism. heimilaður aðgangnr HLJOILEIKAR Per Niefsen °g Edw. Weiss söngvari pianoleikari halda alþýðu-hijómíeik í Gamla Bsó á morgun kl. 4 í Fríkirkjunni Sos Sigf Einars- sonar klukkan 8 síðdegis Aðgöngumiðar seldir í Isafoídar- bókaversIun4;og kosla eina krónu. H ijömSeikar Per Níelsen, söngvari og Edw. Weiss, pianoleikari, nalda hljómleika | Fríkirkjunni í Hafnarfirði í kvöfd klukkan 8V2. Aðgöngumiðar eru seldir hjá Bergmann kaupm. og kosfa 75 aura.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.