Vísir - 21.11.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 21.11.1914, Blaðsíða 4
 ihgár til bæjarstjórnar og niðurjöfn- unarnefndar. Þannig: Allmiklar umræður uröu um það, hvort álíta bæri borgarstjóra K. Zimsen, sem bæjarfulltrúa áfram eða ekki eöa hvort kjósa ætti nýjan bæjarfulltrúa í hans stað. Litu fulltrúarnir ekki á það einn veg og var Ioks samþ. tillaga frá Jóni Þorfákssyni um að leita úrskuröar stjórnarráðsins í því máli. Ákveðið aö kosning (• manna) i niðurjöfnunarnefnd fari fram 30. nóv. og kosning í bæjarstjórn (2—3 manna) fari fram 5. des. n. k. 5. Beiönir um lækkun á útsvör- um. Tillögur fátækranefndar sam- þyktar. 6. Kærayfiraukaniðurjöfnun. Vís- að til fjárhagsnefndar. 7. Lagðir fram rekstursreikning- ar gasstöðvarinnar, 1. ág, 1913 til 31. júlí 1914. Frh. á morgun. \T eíhaðarvöruYerslumn Laugaveg 24 Úrvals álnavara, tilbúinn fatnað ir og prjónles. LÁGT VERD. GÓDAR VÖRUR Átsukkulaði margar tegundir nýkomnar í N ý h ö f n E. F. U. M. í kvöld kl. 9 segir Páll Guð- mundsson, stud. med., ferðasögu og sýnir skuggamyndir, aöallega frá Noregi og Svíþjóð, Inngangur<25 au. fyrir fullorðna, 10 au. fyrir börn. Ágóðinn renn- ur til Væringjaflokksins. Margarine 'D, 1 ‘ ; E og F R E Y A komið aftur í Nýh öf n. Opinber tiikynning frá skóvinnustofunni í Bröttugötu 5, að lang best verður að láta sóla skóna sína þar. Víröingarfylst, Guðjón Jónsson. = Sápur = er best að kaupa í versl. Yegamót Laugaveg j9. Hvergi betra úrvalafhand- sápum. aufoasWvfdm fcemwr ! m VL-\S. des, á votv í úóxxK sewduagu ajs\^r\. $\jo teYV$\ som fc$v$§\\t\a\ otvdast oetBut \)\1 pötvtutvam í foassameUs, \oppameUs, ptvma stvaus\^m og Jatvtv. J^Sevtv^ Wl ^aupmatvtva. A. Obenhaupt. Isvarinn fiskur fæst daglega í --- Zimsens-porti. ---- Því þreytið þér yður og splllið tímanum? SPARIB *“i\ >«.•, ■■ iitriUSa iöfcí “ 1 1 ,IDEAL’-ÞVOTTAVÉLIN er sú eina þvottavél, sem hægt er að setja á innmúraðan þvotta- pott, en af því leiðir, að þér þvoið í sjóðandi vatni og gufu. ( öðrum þvottavélum kólnar vainið fljótlega, og þá þvoið þér ekki, en slítið »tauinu», þar til að það verður hreint (slæm hagsýni). Ákveðið strax að kaupa *ldeal<-þvottavélina. Það mun gleðja yður, spara tíma og peninga um helmlng, °g Þ^r getið ekki annað en mælt með henni við vinkonur yðar. Þúsundir hugfanginna húsmæðra, hafa mælt með IdeaÞ- þvottavélinni. »ldeal<-þvottavélin er til sýnis og tekið á móti pöntunum f Nýju verslunirmi, Hverfisgötu 34. Ymnulausa fólkið bsi;r’ir prjónlesi, í stað hins útlenda. Til þess, fást henfug áhöld á Njálsgötu 22, og bandið í innlendu verksmiðjunum. Þar bjóðast S 50 kr. Z“' um m á n u ð i n n . 2ðos&Y^kkjatte<óism\i$jat\ tekinlu starfa. gosdrykkir ,híá Specialetet: Kola og Engiferöl. Biðjið um Yerðlista. Talsími 280. 50 PCT. TÍMA OG VINNU, SÁPU OG SÓDA SLIT Á ÞVOTTIN- Exportkaffl fæst í Nýhöfn FÆÐI F æ ð i og húsnæði fæst í Berg- staðastræti 27.—Valgerður Briem. F æ ð i og húsnæði fæst í Lækj- argötu 5. Afgr. v. á. Nokkrir menn geta fengið fæði. Hverfisgötu 18, niðri. V I N N A Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum, opinn frá 8—11 sími 444. S t r a u n i n g fæst í Grjótag. 11. Á fámennu góðu heimili hér í bæ getur dugleg stúlka fengið vist í vetur. Afgr. v. á. H á 1 s 1 í n fæst stífað á Fram- nesveg 15. T A P A-З FU N Dl€)| Svunta, skóhlíf, 2 regnhlífar hafa fundist í Fríkirkjunni. Vitjimt á Laugaveg 57. Peningabudda meðsmá- peningum og smályklum töpuð fyrir 15 dögum líklega á Lauga- veg. Skilist á afgr. Vísis. KAUPSKAPUR NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áður 4D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. T i I s ö 1 u svart vandað kjóla- tau og kvenvetrarkápa. Uppl. Qrettisgötu 6. B o r ð til sölu með hálfvirði á Skólavörðustíg 20. 2 — 4 stólar óskast til kaups. Uppl. Qrettisg. 6. Brúkaður ofn óskastkeypt- ur strax, Afgr. v. á. T i 1 s ö 1 u með tækifærisverði á Laugaveg 22 (steinh.) ýmsar bækur svosem:Sögubækur,Ljóða- bækur, Rímur, Bækur Sögufélags- ins, Frækorn frá upphafi í gyltu bandi. Unga ísland, Heljarslóðar- orusta, P. Melsteð: Mannkyns- saga (1844) Rikisrétttindi íslands o. fl. o. fl. 5M* HÚSNÆÐI '*+«■ G ó ð s t o f a, með eða án hús- gagna til leigu nú þegar Afgr. v. á. Q o 11 herbergi til leigu Uppl. Ránarg. 29 A. Prentsmiðja Sveins Oddssonar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.