Vísir - 23.11.1914, Blaðsíða 2
VÍ S 1 R'
Y íkingaskipið Karlsruhe.
Emden og Karlsruhe eru þau
þýskra vikingaskipa, sem mest tjóu
hafa unnið kaupflota Englendinga.
Emden er Ur sögunn', en Karlsruhe
er stöðugt í víkingu. 23. okt. er
sagt, að það hafi sökkt 13 gufu-
skipum og sent skipshafnirnar til
Teneriffa á þýska gufuskipinu
Crefeld. Og síðan hefir það sökkt
þrem skipum við strendur Brazilíu.
Það voru skipin Vandyck (10,328
smálestir), Glanton (3,021 smálest-'
ir) og Hurstdale (2,755).
(J\J5a\;eitptoo5V liatta o$ fcvetitva
Jt^fcomtvat \ sVótvx útoatv.
Sturla Jónsson.
Á Skautafélagsballinu
Það var satt, Skautafélagsball í
kvöld.
Eg var sifjaður og timbraður, en
ekki spilti til að lita á listann.
Má eg líta á listann, Auður mín?
Árni Pálsson og Sigurður Guð-
mundsson
Eg fer. Þá verð eg að sjá. Hvað
þeir hljóta aö taka sig vel út á
gólfi.
Eg lét vinnukonuna mína hrista
mesta ruslið af kjólnum mínum og
svo labbaði eg niður á Vík.
Sjóarasalurinn var fyrst fyrir mér.
Ógrynni liðs sat þar að þjóri og
svalg það stórum og af list mik-
illi.
Þar sat Ólafur Björnsson & Camp.
í einu horninu og gaf horn það
hljóð gott.
Lengra varð eg að komast. Mér
tókst að rjúfa fylkinguna eftir nokk-
ur áhlaup og komst að lokum inn
á aöra káetu.
Ó þú »moderne« upplýsing, sem
eykur og margfaldar litskrúða hinna
holdguðu Víkur-dísa, svo jafnvel
regnboginn sjálfur roðnar. Ofraun
yrði það hverjum mannlegum penna
að lýsa lit hverrar dísar fyrir sig,
alt ofan frá snjóhvítu niður |í sauð-
svart. Eg horföi því yfir hópinn
og tók meðaltal. Grænt. Það var
næst því.
»Með Ieyfi«, sagði eg við hana
Gunnu iitlu að norðan og settist
kurteislega við hlið hennar. Það var
þó stilt stúlka. Ekki var hætt við
að eg fengi óorð af henni.
»Hafið þér séð hann Árna Páls-
son?«
•Almáttugurl Haldið þér að
hann Árni sé á svona nokkru?«
»Hann stóð þó á Iistanum og
meira að segja Sigurður magister
líka«.
»Hann Sigurður magisterl Eg
held hann þurfi þess nú ekki með
lengur. Það hefir víst verið dans-
kennarinn minn, sem stóð á list-
anum.«
Hana nú. Nú byrjaði Bernburg
á Zigöjnervals. Þetta hafði sömu
áhrif og þegar steini er varpað nið-
ur af fuglabjargi. Ailir upp til
handa og þó einkum til fóta.
Þau þrengsli!
Næstum þægilegri en var f
»KvöIdstjörnunni« og var þó ólíku
saman að jafna um húsakynnin.
»Ó hvað þeir eru freistandi fálk-
arnir. Það eru svolítið sætari þess-
"V., 5 5)\XUS
kaupír ennþá
velverkaðar sauðargærur
fyrir kr 1,40 pr kíló
og
góða haustull
fyrir kr 2,20"pr kíló
Vöruleifamar, þar á meðal:
Mislit klæði — Kjólaefni — Kvenkápur — Hattar — Blúsur —
Blúnduefni — Pils — Sokkar — Hanskar — Fjaðrabúar — Belti —
Marglit Flauelsbönd — Leggingar — Karlmanna-hattar — Vesti
o. m. m. fl. er nú selt
utvdu faáljvxrtiv
Nokkuð af:
Lérefti — Tvístdúkum — Fióneli
■s Hátt Rabat. =-
Isvarinn fískur fæst daglega í
--- Zimsens-porti. --
Skrlfstofa
Elmsklpafjelags íslands, l||]
i Landsbankanum, uppl
Opin kl. 5-7. Talsimi 409.
>
"Mwat aj
tammaUstutti
hjá Eyv. Árnasyni, Laufásveg 2.
ar stutttreyjur þeirra, heldur en
»vemmilegu« dinglandarnir áykkur
hinum«, sagði Gunna og stundi.
»Alveg rétt, Gunna litla, þeireru
nokkuð stássiegir hanarnir þegar
þeir eru stél!ausir?« »Já, ekki satt?
Lftið þér á hvað hann er indæll
þessi«, og hún benti á einn sem
sveif með eina höfuöstaöarfrúna í
fanginu fram hjá okkur.
»En hvað hann er »pent« klipt-
ur«, hélt Gunna áfram.
»Hann er sköllóttur, kvenmaður?*
»Nei, er það virkilega? En hvað
það klæðir hann,
>En að ráöhetrafrúin skuli geta
fengið þetta af sér eins og hann
Sigurður hennar á bágt í útlönd-
um«, sagði Gunna og frúin straukst
fram hjá okkur með Cable hinn
enska í fanginu.
»Nýtt lag«, sagði Gunna og
sperti eyrun. Lýðurinn þaut upp.
»Tanso«, »One step«, »VaIs«,
»Galopade«, hrópuðu menn á víxl.
Flestir rendu grun í að hér mundi
eitthvað nýtt vera á seiöi.
Dömurnar mændu meö spenn-
ingi á Fálkana. Nú áttu þær alla
ballsæmd sína undir þeim. Hverj-
ar skyldu þeir nú hremma?
Augnablikið örlagaþrungna var
nú runnið upp.
Þetta hefði Jónas átt að sjá, þá
hefði »Óhræsið« endað öðruvísi.
Fálkarnir vörpuöu sér nú á teig-
inn, »one step« »tango«.
Vesalings dömurnar, þær litu af-
sakandi bænaraugum á þá, ekki
vantaði viljann, svo hjartanlega ósk-
uðu þær að láta að stjórn, en fæt-
urnir. — Hvað þeir gátu veriö
»svekkjandi«, tvímæialuust neituðu
þeir að »fúngera« á réttan hátt.
Og svo þessi ótætis aökeyptu pils,
var þó ekki margbúið að segja þeim
hvert skaðræði þau væru.
Ó, að þær væru nú komnar í
heimatilbúin pils. Þá hefði listin
getað notið sín óheft, Aldrei hefðu
þau nrðið neinum að fjörlestri eða
farartilma.
Nokkrir áræðnir ballistar trítluðu
á eftir Fálkunum og skyldi dans
sá »One step* kallast. Þar næst
iötruðu nokkrir Vals, en síðast töltu
þeir óframfærnustu Galopade.
»Hvar er nú hún Stefanía, ætl-
aði hún ekki að kenna?« spurði
eg Gunnu.
»Það er nú varla von á því enn,
hún kom nú í morgun frá útland-
inu, svo líklega sér hún sóma sinn
í að kenna honum Borgþór fyrst«.
Alt í einu ryðst »par« fram í
vinstra fylkingararmi og klýfur hana
að endilöngu. Þar fór Imba Brands,
með Þorstein hinn hagspaka milli
handanna, þau höfðu »framgang«
mikinn á gólfi, því fröken Brands
er víkingur niikiil til dans og allra
kvenna fótfimust, en Þorsteinn þæg-
ur og Ieiðitamur,
Svona nú, nú tók einn hana
Gunnu iitlu frá mér, eg hröklaðist
fram í þægindasalinn og bað um
einn »Genstand«.
»Lancé« hófst. Svolftið sé eg
héðan. Þarna sveif hinn goðumlíki
rósfingraði Kúfótur með vængfætt-
an kven-engil — frú um fimtugt
— í fanginu.