Vísir - 03.12.1914, Blaðsíða 1
1251
i
V í S 1 R W V 1 S 1 R
Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 6Cau Ársfl.kr.1,75. Arg-kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 272 doll. VISIR Fimtudaginn 3. desembðr 1914: kemur út kl. 12 á hádegl hvern virkan dag.- Skrit- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—RitstjóH : GunnarSigurðsson(fráSela- leek). Til viðt.vonjul. kl.2-3stfld
v.
= SamlaJSvó =
3Æó$u?ást
Sjónleikur í 3 þáitum.
Aðalhlutverkin leika:
Alfi Zangenberg. EmmaWiehe.
Emil Helsengreen. Rich. Chris-
tensen og lítil sex ára stúlka
Lílían.
Kvennfélag
fríkirkjusafnaðarins
■heldur fund í dag á venjulegum
6tað og tíma,
Allir félegskonur eru beðnar að
tneta, þar eð það er síðasti fundur
fyrir jól.
S t j ór n i n.
Fyrirlestrar
Páls Sveinssonar
skólakennara um sögu frakknesk-
unnar verða haldnir í 1. kenslu-
stofu háskólans, kl. 7—8 síðd.,
föstudagana 4., 11. og 18. de-
Sember þ. á.
STJÓRN
>.ALLIANCE FRANgAISE".
Hér með tilkynnist, að móðir
mín
Kristjana Jónsdóftir
andaðist síðastliðinn föstudag.
Jarðarförin er ákveðin laugar-
daginn 5. þ. m. og hefst með
húskveðju kl. 11 l/s írá heimili
mínu Eskihlíð.
Reykjavík 2. des. 1914.
Júlíana Guðmundsdóttir.
Grlansmyndir
mikið og ódýrt úrval í
Pappírs & ritfangaversluninni
Laugaveg 19
H E R M E Ð tilkynnist vinum og vandamönnum, að
jarðarför okkar hjartkæru dóttur, Jórunnar, sem lést þ.
26. nóv. sl. fer fram frá Fríkirkjunni í Rvík, föstudaginn
4. des. og byrjar með húskveðju á heimili hinnar látnu,
Orettisgötu 35B, kl. 117* f. h.
Ragnhildur Filuppusdóttir. Ólafur Einarsson.
F r á
ríkisráðsfundinum
30. nóv.
I
Stjórnarskránni synjað stað-
festingar. Fánanum einnig,
Ráðherra sagt af sér, gegnir
störfum fyrst um sinn.
, eða
vosbeBv.
Sjónleikur í 2 þáttum, 60
atriðum.
Fögur og áhrifamikil mynd, er
sýnir sigur göfugrar konu á
hleypidómum og stéttardrambi
aðalsmanna. Myndin er ein af
hinum stórfrægu litmyndum Pathe
Freres.
Líkkistur
líkkistuskraut og líkklæði mest
úrval hjá
EYV. ÁRNASYNI Laufásveg2
Skrlfstofa
Elmskipafjelags íslands,
i Landsbankanum, uppi
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
<(53S
Á ríkisráðsfundi á Amalienborg
töluðu konungur og íslandsráð-
herra í gær eins og hér segir og
gjöra má kunnugt:
Stjórnarskrármálið.
— — — Tillaga íslandsráðherra
um staðfesting stjórnarskrárinnar
hefir tekið upp orðrétta ályktun
alþingis og endar svo á þessa Ieið:
Um leið og eg held mér við
það, sem þannig er tekið fram í
þingsályktuninni^ skal eg samkvæmt
því og með tilvísun til nefndrar
þingsályktunar leggja það til, að
stjórnarskráin verði staðfest.
Konungurinn talar þar næst á
þessa leið :
Eins og eg lýsti yfir í ríkisráði
20. okt. 1913, er það ásetning-
ur minn að staðfesta frumvarpið til
stjórnarskipunarlaga um breyting á
stjórnarskrá fyrir sérstök málefni
íslands 5. jan. 1874 og stjórnar-
skrá 3. okt, 1903, eftir að frum-
varpið er nú samþykt óbreytt af
aiþingi, sem komið hefir saman eft-
ir kosningar 11. apríl 1914, ger-
andi ráð fyrir því, að íslandsráð-
herra leggi fyrir mig úrskurð þann,
sem var boðaður á nefndum ríkis-
ráðsfundi, um framburð íslenskra
laga og mikilsvarðandi stjórnarráð-
stafana í ríkisráöinu, og sömuleiðis
forsætisráðherrann hina boðuðu
allrahæstu auglýsing til Danmerkur
u'.a það, sem eg lét í ljósi þá í
hinu opna bréfi mínu til íslands.
Vegna þingsályktunar þeirrar, sem
íslandsráðherra hefir tekið upp í
hina allraþegnsamlegustu tillögu
sína, er þaö vilji minn, að láta í
ljósi það, sem hér segir:
Pað, sem fór fram í rikisráðinu
20. okt, 1913, getur ekki skilist
þannig, að framburður íslenskra
sérmála fyrir konung í ríkisráði
mínu sé með því lagt undir danskt
löggjafarvald eða dönsk stjórnar-
völd, en samkvæmt núgildandi
skipun um ríkisréttarlegt samband
milli Danmerkur og íslands getur
framburður íslenskra laga og mik-
ilsvarðandi stjórnarráðstafana ein-
ungis trygt að þau séu íslensk sérmál
og feli ekki í sér ákvæði sem snerta
hin sameiginlegu ríkismálefni. Hin
íslensku lög og mikilsvarðandi
stjórnarráðstafanir verða þess vegna
að halda áfram að berast fram í
ríkisráði mínu og á því getur eng-
in breyting orðið, nema með lög-
festing annarar skipunar, sem á
sama hátt sem framburður í ríkis-
ráðinu tryggir að rætt verði, og að
úr vafa, sem kynni að koma fram,
verði leyst, hvort heldur er frá einni
hlið eða annari um takmörkin milli
hinnar sameiginlegu og hinnar sér-
stöku íslensku löggjafar.
Ráðherra talaði á þessa leið : f
ályktun alþingis er því haldið
algerlega föstu að framburður ís-
lenskra mála fyrir konung sé ís-
lenskt sérmál, og ennfremur er því
haldið algerlega föstu að þetta sér-
mál skuli ekki háð öðrum ákvæð-
um en önnur íslensk sérmál. Af
þessu leiðir að auglýsing sú til
Danmerkur sem boðuð er í ríkis-
ráðinu 2o. okt. 1913 er ósamein-
leg við það sem alþing heldur
fram. Með því að auglýsingin
mundi leiða af sér að konungur
bindi vilja sinn við það að gerast
kynni eitthvað sem íslensk löggjöf
og stjórn væri ekki einráð um, og að
_______________ 1______________^ ^ ^ .. — 1 ..1C SSXSSSSCVto
£att^tt\>e^ b.
í dag eru tekin upp 14 þus^ póstkort í viðbót
við það er fyrir var. Drágíð ekki að kaupa jólakort-
in meðan nóg er um að velja, og athugið að 5 au.
kortin okkar kosta 10 aura annarsstaðar. Frímerki
ávalt til einnig mikið af íslenskum kortum.