Vísir - 03.12.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 03.12.1914, Blaðsíða 3
v is m M S j^E Y T I London 30. nóv. kl. 8,4I f. h. þjóðverja og Austurríkismanna við Kraká virðist háskaleg Mikíð þýskt hjálparlið hefur í skyndingu verið sent þangað frá Breslau. Szczerow (Szczercow?) bær í rússn. Póllandi. Central News. Opinberlega tilkynt, að konungur hafi farið til Frakklands á sunnudagskvöld til þess að heimsækja aðalherstöðvar Breta. Central News. London s. d. kl. 150, e. h. París: Bandamenn hafa tekið ýmsa staði, sem hafa hernaðarþýð- ingu, nálægt Ypres, og hafa eytt hríðskotaherflokki í umhverfinu við Aisne. Öllum áhlaupum þjóðverja hcfir verið hrundið. Ýmsum niðurlenskum fregnriturum ber saman um, að fjöldi af þýskum her- sveitum séu á leiðinni frá Frakklandi austur eftir. Petrograd: þjóðverjar hafa víggirt herstöðvar sínar á svæðinu frá Strykoff og vestur fyrir Lods sterklega. Stórar austurrískar hersveitir hafa hörfað undan til Kraká. Rússar skjóta á ytri víggirðingar Kraká stórskotum. ^_______ Centrai News. London 2. des. 1,60 f. h. París: þjóðverjar sækja stöðugt á kringum Arras. Bandamenn hafa sjáanlega unnið á milli Bethune og Lens og I Argonno- Petrograd: Rússakeisari er aftur lagður af stað til herstöðv- Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vðrur alskonar o. fl. Skrifstofutími 12-1 og4-5. Austurstr.l N. B. Nlelseri Massage-læknir G-uðin. Pótursson Garðastrætl 4. Heimakl. 6—7e. h. Sími 394. margskonar, þar á meðal MENTHOL-sykur, ómissandi gegn hæsi og brjóst-kvefi ávalt fyrirliggjandi í Lækjargötu 6B. Aðeins fyrir kaupmenn. Magnús Th. S. Blöndahl. (STENOGRAFI) — H H.T, Sloan-Duployan - ennir Helgi Tómasson, Hverfis- götu46. Talsími 177, heima ö-7e.m. Bæði kend „Konior*- * „De- bat* SUnografi. Poesibækur margar tegundir, mjög ódýrar. Pappírs & ritfangaversl. Laugaveg 19. Dráttur sá, sem varð á útkomu blaðs- ins, orsakaðist af því að bíða varð eftir hinum merku fréttum frá ríkisráðsfundinum og þýða símskeytið á íslensku. anna. Rússar hafa unnið á fyrir norðan Lowicz. þjóðverjar hafa reynt að gera árásir frá Sieradz. Rússar hafa unnið sigur á prússnesku lífvarðarsveitinni og tek- ið Iczertcowe. Niðurlenskir fregnritarar segja, að bresk htrskip séu aftur tek- in að skjóta stórskotum á Zeebriigge. Central News. Lowicz, bær norðaustur af Modz. Sieradz, bær við Warta að Vestanverðu. _________ London 1, des. kl. 11,7 f. h. París: Bandamenn hafa unnið lítið eitt á í Belgíu. þjóðverjar gerðu áhlaup fyrir norðan Arras, en voru hraktir. Georg konungur heimsótti sjúklinga á hermannasjúkrahúsum i Frakklandi. Petrograd: þjóðverjar reyndu að brjótast áfram kringum Szczerow, en voru hraktir og biðu mikið manntjón. Aöstaða hers kaupir ennþá yelverkaðar sauðargærur fyrir kr 140 pr kíló og góða haustull fyrir kr 2,20 pr kíló Á NJÁLSGÖTU 22 fási ýmsar nauðsynja- vörur með lægsta verði eftir gæðum. íslenskt smjör og tólg fæst í dag og á morgun mjög ódýrt á Klapparstíg 1 A. Hvftt og mislitt |' Vefjargarn og einlitir stumpar nýkomnir í verslun. Kr. Sigurðardóttir Laugaveg A. . Höiiin í Karpatafjöllunum, Eftir Jules Verne. Frh. j>Verið þér sælir«, sagði unga stúlkan og roðnaði við. »Eg óska greifanum góðrar ferð- ar«, svaraði Nick Deck og þeir tókust í hendur. »Já, það skulu þér gera«, svar- aði greifinn og þyngdi yfir svip hans. »Það gerum við allir«, mælti Koltz hreppstjóri, »og við biðjum yður, herra greifi, að minnast lof- orðs yðar um lögregluna í Karls- burg.« »Eg skal minnast þess, hrepp- stjóri góður, en færi svo að eg neyddist til að breyta eitthvað ferða- áætlun minni — það gæti vel kom- ið fyrir — þá vitið þér hvað þér eigið að gera, til þess að friða »Það er nú hægara ort engert*- muldraði hreppstjórinn í barm sér. »Nei, það er hægur vandi«, mælti Franz, »lögreglumennirnir geta komist hingað á tveim sólarhring- um og upp til hallarinnar og rek- ið alt út . . .« »Það geta þeir ekki ef þar eru í raun og veru andar«, skaut Frið- rik fjárhirðir inn í. »Því skyldu þeir ekki geta það?« sagði greifinn og ypti öxium, »Hefðu þér verið með í ferð- inni okkar, herra greifi«, sagði Patak læknir og Ieit til Nick Decks, »Þá mundu þér áreiðanlega ekki tala á þessa leið.« »Það efast eg mikið um, herra Iæknir«, mælti Franz, »en þó jafn- vel fæturnir á mér væri fastir niðri í hallargryfjunni, þá . . .« »Fæturnir . . . jæja, herra greifi, eða stígvélin, en það er nú eftir því hvernig á það er litið. En ef það er ætlun yðar að halda því fram, að eg . . . í því ástandi sem eg var í . . . einungis liafi sofið eða mig hafi dreymt . . . . .« »Etf i-kelditls^ cugUsfrani^góði maður«, tók Franz fram í, »og mér dettur ekki í hug að reyna að skýra það fyrir yður, sem er yðar skiln- ingi ofvaxið. En eg get fullvissað yður um það, að stígvél lögregl- unnar — ef hún skyldi nokkurn- tíma koma til hallarinnar — að stíg- vél lögregiunnar, endurtek eg, munu ekki festast við jörðina.* Eftir þessa skilnaðarræðu kvaddi von Telek greiíi þorpsbúa með handabandi og hé!t af stað og með honum Rotzko, Þeir gengu rösklega í einn kukku- tíma og voru þá komnir á eystra bakka fljótsins, og gengu nú fram með því, þangað til þeir komu að rótum Retjezatfjallsins. Rotzko var fyrir löngu hættur að reyna að breyta ferðaáætlun greif- ans — hann sá að það var árang- urslaust — og nú gekk hann að hlið hans og rabbaði við hann. Haus einasta huggun var sú, að hann var sjálfur með ef húsbóndanum skyldi detta einhver fífldirfskan í hug. Þegar þeir höfðu gengið svo sem tvo klukkutíma, kom þeim sainan um, að setjast niður og hvíia sig úábtta ifuwd.' þprpsbua og Josna við.þesga þorp- þá ara uppi í höUituji.*, ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.