Vísir - 14.12.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 14.12.1914, Blaðsíða 3
V I S I R (STENOGRAFI) — H H.T, Sloan-Duployau - kennir Helgi Tómasson, Hverfis- göfu46. Talsími 177, heima 6-7e.m. Bæði kend „Koníora- & „De- bat“ Sienografi. Líkkistur líkkistuskraut og líkklæði mest úrval hjá EYV. ÁRNASYNI Laufásveg2. SpU. _ _ : *\3\t\W. Z I Svtvótvuv. I ---fæst í versl. — - Sími 168. “IRammlista kom með s/s Botnia og seljast með mjög lágu verði til Jóla Verksmiðjan O Laufásveg . . f ^vvuduv NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áður 4D — Flestalt (yst og inst) til kven- atnaöar og bama og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDYRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. KJÓLA- OG SVUNTUTAU ■.■kíwiwhjkbd « UM 50 STRA.NGAR VERÐA SELDIR TiL JÓLA MEÐ OG U N D í R INNKAUPSVERÐI. SUM MEÐ HÁLFVIRÐI. - NOTIÐ NÚ TÆKIFÆRID! - STURLA JÓNSSON. , *\3\tv& ev, Jlpp etsvtvuv, 3 auauav, ^á^tueU allskonar, *}Cavtö5^uvuar, bestu Nýkomið til Jes Zimsen, Til sölu Húsið Bakkakot á Seltjarnarnesi fæst til kaups nú þegar og ábúðar frá íardögum 1915. Ágaett verð og góðir borgunarskilmálar. Hús- ið er portbygt úr steini 10X12 i álnir að stærð, með kjallara. Því fylgír 400 ferfaöma ræktuð lóð og ýms hlunnindi, ef um semur. 'Frek- ari upplýsingar gefur Oddur Jóns- son, Ráðagerði. fSkrlfsíofa ^ <5? Eimskipafjelags íslands, ;|fl i Landsbankanum, uppi Upiu kl. 5- 7, Talsínii 409. Á'i Óvanalega gott hangikjöt, fœst í (Grettisg.26). £ö^meuu GUÐM. ÓLAFSSON * yfirdómslögmaður. Miðstræti 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. "*&. ^Duvxs kaupir ennþá velverkaðar sauðargærur fyrir krl.40 pr kíló og góða haustull fyrir kr 2,30 pr kíló ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthústr. 19. Sími 215. Venjulega heimakl. 12VS— 2 og 4—5l/s. A. V. TULINIUS Miðstrætí 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari. Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—1 Biarni IP. Johnson yfirdómslögmaður, Sím! 263, Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. Bogi Brynjólfsson yfirrjettármálafiutningsmaður. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi). i Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd i Talsfmi 250. Höilin í Karpatafjöllunum, Eftir Jules Verne. Frh. Honum fanst, að hún hlyti að keyra þetta, og að hún svaraði honum aftur. Hvað eftir annað kallaði hann svo hátt nafn unnustu sinnar, að undir tók í Plesafjöllunum. Alt í einu birtí fyrir augum hans. Oeisli braust gegnum myrkrið . . . skær og bjartur. »Höllin«, kallaði hann — »eg sé hana!« Eftir stefnu geislans að dæma, kom bann frá varðturninum, og Franz v. Telek, sem var mjög æst- Ur, efaðist ekki um, að það væri Stelta sem sendi honum kveðju sína, og væri að sýna honum að ^ún hefði líka þekt hann, þar sem bann stóð hinu megin á gryfju- baakanum. Og nú var hún að lýsa honum að hliðinu, til þess að hann dytti ekki niður í gryfjuna eða færi sér að voða á annan hátt. Franz gekk óhikað, eins og ljós- iö benti houum, og áður en hann vissi af, var hann kominn rétt að brúnni. En þar eð hún var undin upp og hliðið lokað, var honum einn kostur nanðugur, að klifra uppeftir keöjunni eins og Nick Deck. Hann var kominn alreg að henni, og var í þann veginn að byrja á þessari hættulegu ieikfimi, þegar hann heyröi hljóö, sem benti á að verið vrri að vinda brúna niður. Hún seig hægt niður, og var auðheyrt á marrinu, að hún var örsjaldan notuð. Án þess að hugsa sig um eitt augnablik, hljóp Franz nú yfir brúna, og lagðist á hina þungu hurð, sem smámsaman Iét undan átaKi hans. Hann flýtti sér inn í ystu hvelf- inguna, þar sem ekki sáust handa- skil fyrir myrkri. Hann hafði að- eins stígið örfá skref, er hann heyrði aftur sama hljóðið frá brúnni, sem nú var undin upp aftur. Franz greifi v. Telek var tekinn til fanga í Karpathahöllinni. 13. kapítuli Tekinn til fanga, Þeir fáu feröamenn sem fóru um Orgall-hásléttuna, sáu Karpathahöll- ina einungis utan frá, og á að sjá líktist hún najstum gömlum rúslum. En öðruvísi var á aö líta, er inn kom. Fyrir innan hallarmúrinn var alt þokkalegt, og hinar gömlu bygg- ingar höfðu enst miklu bétur en við hafði mátt búast. Þar voru ennþá stórir hvelfdir gangar, djúpir kjallarar, leynigöng, og stór hallargarður, sem áður fyr hafði verið steinlagður, en nú voru steinarnir horfnir undir grasi og allskonar illgresi, sem hafði vaxið þar óáreitt. Þar voru ennfreniur vígi grafin í jörðu, þar sem sífelt myrkur ríkti, Ieynistigar högnir í rnúrinn, og stóri varðturninn, sem var þrjár Iofthæðir, meö stórum snotrum herbergjum, og síðast en ekki síst, vatnsþrónnar miklu, sem regnvatninu var safnað í. Þar lágu Iíka löng leynigöng, sem enn voru greið umferðar alla leið uppað Eldfjallinú. Þannig var Karpathahöllin um- horfs inni, og virtist bygging henn- ar litlu óbrotnari, en völundarhús fornaldarinnar. Óviðráðanlegt afl rak Franz áfram eftir göngum hallarinnar, rélt eins og Theseus, þegar liann ætlaði að ná í dóttur Minusar. Ein einasta hugsun hafði tekið huga Franz föstum tökum, og var það að kornast inn í höllina. Nú var hann komínn þangað, og trúði statt og stöðugt aö áform hans mundi hepnast. Honum hafði ekk- ert brugðið í brún, þegar brúin var undin niður einmitt er hann stóð andspænis henni, og heidur ekki er hann heyrði að hún var undin upp jafnskjótt og hann var kominn yfir hana. Harin hugsáði um það eitt, að hér var Rudolf v. Gortz, að Stella var fangi hans, og að hann var reiðuþiíinn til að leggja lífið í sölurnar fyrir hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.