Vísir - 07.01.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 07.01.1915, Blaðsíða 3
V I S I R i Askorun. Við undirrituð skorum hérmeð á alla landsr'ienn, konur sem karla, í samúðarskyni, að gefa eitthvað til líknar bágstöddum Belgum. TiIIögum — stórum og smáum — er veitt móttaka af ritstjórum blaðanna ogíbönkunum. í framkvæmdarnefnd: — Jes Zlmsen, formaður kaupmannaféla^ s Reykjavíkur: Matthías Þórðarson, form. Stúdentafél.; Vilhj. Pinsen, ritstj. Morgunblaðsins. Saumavélar af öllum gerðum tekur undirritað- ur til aðgerðar. Óvanalega fljót af- greiðsla og vel af hendi leyst. Grettisgötu 22 D. Erlingur Filippussson. K. Z i m s e n , form. lðnaðarm.fél. Þórunn Jóttassen, form, Thorvaldsensfél. Kristín Jakobson, form. Hringsins. Katrín Magnússon, form. Hins íslenska kvenfélags. Bríet Bjarnhéðinsdóttir, form. Kvetiréttindafél. Ársaell Árnason, form. U. M. F. R. Anna Thoroddsen, form. K. F. U. K. Bjarnijónsson prestur, form. K. F. U. M. Jón Sívertsen, form. Verslunarmannafél. Reykjavíkur. Hannes Hafliðason, form. Fiskifél. íslands Hannes Hafliðason, form. Skipstjórafél. Aldan. Indríði Einarssun, form. Goodtemplararegl. Árni Jónsson, form. Verkm.fél. Dagsbrún. Guðm. Helgason, búnaðarfél.formaður. (STENOORAFl) - H H.T'Sloan-Duployan- kennir Helgi Tóntasson, Hverfis- gðtu46. Talsimi 177, heima ö-7e.m Verðlaunavísu-botninn Ungur maður Tólf botnar hafa Ví*i sendir verið. Þrjá af þeim áleit dómnefnJin all- góða, en meiri hluti dæmdi þó bestan botn Sigurlaugar Trausta- bóttir. Með honum verður vísan þannig: Vetur fjöllin himinhá hjúpar rajailarskrúöa. Giitrar öll í geislum þá grundin vallar prúða. Hinir er næst gengu: Bliktiað öllum bölum á blómið vallar prúða. O u ð m. Sigurðiso. n. Belur öllu byrgir sá Llómið vallar prúða. Sighvatur Gr. Borgfirðingor. reglusamur og vel að sér í skrift og reikningi, er þekkingu hefir á almennri bókfærslu, getur fengið atvinnu á skrifstofu hér í bænum nú þegar. Eiginhandarumsókn merkt: »DUGNAÐUR« sendist afgreiðslu þessa blaðs, áður en 2 dagar eru Iiðnir. DANSKENSLA. Á þriöjudaginn kemur, byrja eg að kenna gömlu dansana, svo sem VALS, TWO STEPS, LES LANCIERS o. fl. Þátttakendur gefi sig fram setn fyrst. STEFANÍA GUÐMUNDSDÓTTIR. Heima kl. 3—5. Sigurlaug Traustadóttir getur vitj- að verðlaunanna á afgr. Vísis. Þau eru: Frelsið, eftirMilI og 3 krónur. j Danskensla fyrir börn veiklndum mfnum gegnir ljósmóðir Kristín Jónsdóttir á Stýrimannastíg 8 störfum mínum. byrjar í næstu viku í Iðnó. Þeir, sem vilja taka þátt í dansinum, geri svo vel að gefa sig fram sem fyrst. STEFANÍA OUÐMUNDSDÓTTIR. Heima kl. 3—5. ÞÓRDÍS JÓNSDÓTTIR ljósmóðir. Bæði kend ,Kontor‘- & „De bat* Stenogrqfí. Uastevtia frá J, Schannong. Umboð fyrir fsland : Gunnhild Thorsteinson, Reykjavík. afsláttur. Dálítið er ennþá eftir af póst- kortum og leikföngum, er selst nú í 3 dagana næstu með 50°|o afslætti. ^ó^ftovtaóuðvtv Laugave$ ó. H e r b e r g i óskast til leigu nú þegar. Afgr. v. á. S t ú I k a óskar eftir vist (eldhús- verkum). Uppl. Bröttugötu 5. Nokkrir n^ir nem' iiuMvur endur geta nú þegar fengio aðgang á Lýð- skólann í Bergstaðasfraeti 3. Hús á ýmsum góðum stöðum hér í bænum hefi eg til sölu. Skilmál- ar mjög aðgengilegir. Mig er að hiffa á Vatnssfíg 10 A fiá kl. 12 —2 e. h. Gruðm. Filixson. Tennur feru tilbúnar og settar inn, bæð heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppí. Tennur dr.egn^r út af lækni dag- lega kl. 11 — 12með eða án deyf •ngar. Viðtalstfmi 10—5. Sophy Bjarnason. Gufuskipið .VARANGER’ á Isafirði er til sölu. Skipið er brutto 86,55 tons. * Agætt sjóskip með sterkri vél, gerir 8-9 mílur á vöku, mjög hentugt til síldveiða og hefsr einnig botnvörpuspil. Um kaup má semja við Leonh Tang & Söns verslun á Isafirði og herra N B. Nielsen í Reykjavík. Skipið stendur uppi á Isafirði. Silfurbrjóstnál tapaðist í miðjutn október s.I. Skilist á afgr. Vísis. Skrifstofa Elmskipafjelags íslands, i Landsbankanum, uppi ö Opin kl. 5—7. Talsími 409. Ló$metuv GUÐM. ÓLAFSSON .vuðatræti t Sími 488. Heima kl. 6—8. ÓLAFUR LÁRUSSON yflrdómslögm. Pósthúatr. 19. Sími 215. Venjulegaheimakl.il— 12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 9íðd. Talsfml a«0. Bjarnl Þ Johnson yflrdómslögmaður, Síml 263. Lœkjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.