Vísir - 16.01.1915, Blaðsíða 3
' I S . i'
Barnafæðingar
cru flestar í Rússlandi eftir hlut-
falla tölu, er því nr. 1; þar fæð-
ast áijlega .afrl OO^íMtíflxWböraf
2.Jtí4Sttgvérjaíand, nr. 3 Ítaiía,
nr. 4 Austurríki, nr. 5 þýskaland
með 29,8 faeðingar á hverja þús-
und íbúa, nr. 6 er Holland, nr.
7 Danmörk, nr. 8 Noregur, nr.
9 Svissland, nr. 10 Svíaríki, nr.
11 England, nr. 12 Belgía, nr. 13
(sland og nr. 14 Frakkland, þar
fseðast að eins 19,7 börnaf 1000
hverju.
Af b khlöðu
Ghicagoborgar eru mánaðarlega
lánaöar út 287,000 bækur. þang-
að koma daglega 550 manns, er
fá bækur að láni, þó tapast þar
mjög lítið af bókum, að eins 20
bækur árlega. í lestrasal bókhlöð-
unnar komá á hverri klukkustund
350 manns, þár eru blöð og tíma-
rit á 29 tungumálum og 60,000
bindi sem prentuð eru á erlend-
tungumál.
QASl.AMPANF.T af ðtlum
stærðum eru seld í verslun
.CjUÐM. olsen.
Saumavélar
af öllum gerðum tekur undirritað-
ur til aðgerðar. Óvanalega fijót af-
greiösla og vel af hendi leyst
Grettisgötu 22 D.
Erlingur Filippussson.
frá J, Schannong.
Umboð fyrir ísiand :
Gunhild Thorsteinsson,
Reykjavík.
Atvinna.
Nokkra háseta vantar á fiskiskip.
Upplýsingar gefur skipstjóri
Geir Sigurðsson
Vesturgötu 26 A.
NÝJA VERSLUNIN
S&'
Lö^metxn
— Hvarflsgötu 34, áflur 40 —
Flaatalt (yst eg inst) til kven-
fatnaðar og bama og margt fleira
QÓDAR VÖRUR.
ÓDYRAR VÖRUR.
Kjðlaiiuu stofa.
Tennur
GUÐM. ÓLAFSSON
yfirdómslögmaður. Miðstræti 8
Sími 488. Heima kl. 6—8.
ÓLAFUR LÁRUSSON
yflrdómslögrn. Pósthússtr. 19.
Sími 215. Venjulega heimakl.il—12
og 4—5
cru tilbúnar og settar inn, bæðf
heilir tanngarðar og einstakar
tennur,
á Laugaveg 31, uppi.
Tennur drégnar út af lækni dag-
ega kl. 11 — 12 með eða án deyf-
ingar.
Viðtalstími 10—5^
Sophy Bjarnarson.
Bogi Brynjólfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa Aðalstiæti 6 (uppi)
Venjul heima kl. 12-1 og 4-ð siðd.
Talsfmi 2SO.
Biarni P Johnson
yfirdómslögmaður,
Sími 263. Lækjargötu 6A.
Heima 12—1 og 4—5.
FRÁ
er best og ódýrast.
Sími 134.
Fataefni
og alt filheyrandi
sifgur daglega f
verði,
sérstakleg ný framleiðsla.
Eg hef enn töluvert úr-
val fyrirliggjandi af
vörtum efnum í
Kjóla- Diplomat-
Smoking- og Jakka-
klæðnaði,
öll af m æl d, einnig
Blá ekia Jachiklub
faiaefni o. fl.
sem öll seljast eins og
áður með nær
innkaup s'v e r ð i. Notið því tækifærið. 1 O—20 krónu
sparnaður á hverjum klæðnaðl.
Saumalaun og til fata hvergi ódýrari og fljói afgr.
GUÐMUNDUR SIGUSÐSSON
klæðskerí.
Afsláttur! Afsláttur,
Nú um tfma seljast: Slifsi, barnakjólar, morgun-
kjólar, falnaður (alskonai) og prjónaföi og margt fleira með
miklum afslætti f
Dei kgi. ocir.
Brandassurance Comp.
Vátryggin Hús, húsgögn, vorur
aiskooar o. fl.
Skrrfetofutími 12-1 og4-5. Austurstr
M B. Nilsen.
Skrifstofa
Elmsklpaflelags íslands, j
í Landsbankanum. uppi
Opin kl. 5—7. Talsimi 409.
í'rh.
Jvjgðyrintl, sem stýrði og suö-
'sjáan«eg?;yar yfiyfpaöur, brá lófun-
um að munni sér og kallaöi aftur
árt þeir béldu að þeir myndu hafa
það. Totfu þá ræðárarnir, sem nú
höfðu haldið upp árunum, attur til
. hins' tílbreytingailausá verks síns,
svo- serri lil þfcss að færa sönnur á
orð hans. Hægt og iiægt skreið
þessi lith bátur yfir dauðaly^n n
sjó nn, þangart til liann var kom-
inn svo nærri okkur, að við gát
um séð með berum augum alt sem
í honum var.
Þegar hann var kominn að okk-
ur, var hleypt niður skipsstiganum,
og áður en klukkustund væri liðin
frá þvf er við sáum báf'.in fyrst,
var bátshöfnin komin ' upp á þdhr
hjá okkur. Píátt fyrir hermanna-
búning þeirra, var ekki unt aö hugsa
sér eymdarlegra og ræfilslegra útlit,
en á þessum mönnum var. Einn
var undirforingi, annar foringjaefni
og þrfr óbreyttir hásetar, og af for-
vitni leit eg á húfu þess mannsins,
sem næst mér stóð. Á henni stóð
nafnið: H. M. S. *) Asiatic. Þá leit
vg við til Ahe, en sá að hún var
horfin og hefði leynst burtu. Pat-
terson var aetlað aö taka á móti
autKÍngja mönnunum, og það gerði
hann iíka með svo hjartanlegri al-
úð, að eg hafði nanmast vænst siíks
af honurp.
•Áður en þið fai ið að segja niér
nokkuð af sjálfum ykkur*, sagði
hann, »þá látið mig sjá fyrir því,
að vel geti farið um hásetana ykkar*.
Að svo mæltu kallaði hann á einn
af skipsmÓnnúm, benti á sjóliðana
þrjá, seni stóöu þarna hjá, sauðar-
legir mjög, og sagði: »Farið fram
á með þessa menn og segið mat-
sveininum af láta þeim alt í té,
sem þeir þurfa. Þið getið útvegað
þeim hengirúm og fundið pláss
fyrir þ u«. Síðan sneri hann sér
að yiw-nönnunum og sagði: »ViIj-
*) Konunglegt herskip (enskt),
iö þér gera svo vel, herrar mínir,
að fylgja mér eftir?« Hann gekk
svo á undan niöur í skipið, og
með því að eg hugði aö ef til
vildi kynni að þurfa að halda á
læknislist minni, þá fór eg á eftir,
ásamt mcð Walworth.
Þegar niður kom var gestunum
vísað til sætis og þegar borinn
fyrir þá matur. Þeir tóku til matar
síns, eins og þeir væru að því
komnir að deyja úr hungri, og
nokkra stund heyrðist ekkert hljóð,
nema af því, er þeir bruddu mat-
inn í sífellu og svo glamrið í hníf-
um og matkvíslum. Þegar þeir voru
hættir tók pilturinn til að hágráta
áður en nokkurn varði, og leiddi
Walworth hann þá inn í klefa
nokkurn þar skamt frá, og þegar
hann hafði grátið út datt hann út
af og steinsofnaði, aumingja skinn-
ið litla.
»Nú vilduð þér ef til viii segja
mér hvað á dagana hefir drifiö fyr-
ir yður«, sagði Patterson, þegar
undirforinginn var hættur að borða.
»Það er ekki lengi gert«, hóf
undiforinginn máls. »Eg er æðsti
undirforingi af »Asiatic«, beitiskipi
í þjónustu hennar hátignar, drottn-
ingarinnar, Við vorum sendir út
frá Singapors á laugardaginn var,
og áttum einmitt að elta uppi þessa
skútu, ef mér skjátlast ekki. Eins
og þér vitið höfðum við rétt að
segja, náð í ykkur í þokunni, en
þegar henni létti, komust þið und-
an okkur, af því að ykkar skip var
hráðskreiðara, Þá skall fellibylur á,
og við þurftum að hugsa um sjálfa
okkurogmistumykkar. Viö komumst
út úr óveðrinu heilu og höldnu,
en rétt um sólsetur í gærkvöld
rakst skipið á blindsker og sökk
áður fimm mínútur væru liðnar.«
Hér stansaði hann snöggvast og
hélt hðndunum fyrir andlit sér.
»Þetta eru voðaliðindi!« sagði
Patterson, og allir gáfum við hljóð
frá okkur, er bar vott um það, að
við urðum bæði hræddir og hissa.
»Og var þetta eini báturinn, sem
af komst?«
»Eg er mjög hræddur um, að
svo sé«, svaraði hann. »Að minsta
kosti sá eg engan annan.c