Vísir - 21.01.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 21.01.1915, Blaðsíða 1
- ?*., r- "f VI S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tun-'u. Um 500 tölublöö um árið. Verð innanlands: binstök blöð3au. MánuðuröCau Arsn.kr.t,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2 l/t doll. W £9ACli Flmtudaglnn 21. janúar 1915. V I S I R kemur út kl. 12áhádegl hvern virkan dag. Skrit- stofa og afgreiðsia Austur? str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 | síðd. Sími ^OO.—Riistjóri:. 1 GunnarSigurðssolí(fráSela- i læk). Tll viðt venjul. kl.2-3 síðd í .Sat'úas’ s'úvon 03 feampavítx. gamla bíó Svarta Mafian Leynilögreglusjónleikur í 3 þáttum. Margir munu kannast við söguna um Mafiafélagið ítalska og þess vegna hafa mikla gleði af að sjá þessa spenn- andi mynd dönsfcum Moíum, Knútur Berlín er að vanda á ferðinni í »Köben- havn. þann 30. des. f. á. Framan af f greimnni er hann öllu hóg- værari en vant er, fárast um að vér skulum nú ekki geta verið Þ*gir svona rétt á meðan á stríð- inu stendur, þegar allur1 annar smákrítur sé þaggaður niður. Leggur þó til að slaka í engu til við oss. Þaö leiði ekki til annars en skilnaðar, og þó hann væri ef til vill bestur, þá sé þó síst hentugur tími til slíks nú, meðan stríðið stendur yfir. Þess vegna verði einkum að berjast á mó'i því, að v r fáum fánann, þvf að enginn skuli halda, að hægt verði til lengda. að kvía fánann inni á íslandi sjálfu, og i landhelginni, ef hann sé viður- kendur af Dönum á annað borð og augiýstur erlendis, enda sé engin hegning (!) lögð við þvf, að veifa honum utan þeirra tak- marka. Því sé vonandi, að úrslit fánan-álsins í ríkisráði 30 nóv. verði til frambúðar. - - Að lok- um leggur K. B. það til, að frestað verði utanstefnunum, þar fil ófriðurinn sé úti (!!). Ef nú ætti að fara að binda enda á málin, gaeti annaðhvort alt larið f blossa, ef Alþingi þráaðist með Sig. Eggers, eða þá að næðist t' frætt og ór?ðlegt samkomulag, því að minnihlutastjórn myndi sirjúka yfir í meiri hlutann og heimta meira eins og altaf sé siðurinn. Dönsk þekking á íslandl er löngum sjalfri sér Ifk. f »Af- tenposten* fiá 21. des. 1914 er ve'ið að fraða lýðittn um höf- uöotað fslands, og fylgir rr.ynd af n.annsöfnuði á Austurvelli. Eins ogvþegar er getið, gr þetta R I T V É L óskast leigð. Afgr. v. á. ritað í árslok 1914 og höfundur- nu veit íbúatölu Rvíkur 1910, en ekki virðist hann vita, að hér sé ísl. stjórnarráð, heldur búi hér aðeins landshöfðinginn og amt- maðurinn í Suður- og Vestur- amtinu, biskupinn og læknirinn (!!) o. s. trv. Ekki virðist höf. hafa hugmynd um háskólann,en lækna skólann og latínuskólann nefnir hann. Alþingishúsið segir hann að sé »nýlega reist* við Austur- völl, sem á hans máli heitir »Austarvöllus«, og í því sé »Stiftis-(!) bókasafnið og Forn- gripasafnið.* Hann þekkir ekki Landsbókasafnið eða Safnabygg inguna. Ekki er þessi grein rituð af neinum kala tii vor, en vanþekk- ingin er blöskranleg, hjá þeim, sem einatt ætla að frœða aðra. Hve‘ lengi ’ ætla' ‘Ðarifir áð vera svona vitlausir í öllu því, er að íslandi lýtur?—»Quou,sque tan- dem ?« Rex. Eússar og Pjlverjar. Svo stm ki'nnngt er hétu Rúss- ar Pólverjum lullkominni sjalfstjóru í upphafi ólriðarms, og gerðu banda- menn | eirra miktnn róm að þessu eðrdiyndi. Átti nú að vera lokið allri rússneskri kúgun í Póllandi, og Pólverjar aö vera frjálsir að trú sinni, tungu og s jómarháttum. Mörgum Pólverjum var nú samt um og ó að trúa öllum þessum gæðum. Þeim var það í fersku minni, er Rússar gáfu þeim alls konar ívilnanir í stríðinu við Japan, en tóku þær svo allar aftur, svo að nú ekki sé talað um það, sem eldra er, að öll meðferðin á Póllandi síð- an 1815 lieftr verið ein keðja af loforðasvikum, því að eiginlega átti skonttngsríkið Pó!Iand« að vera í konungssambandi við Rússlanrt,sam- kvæmt Vtnar-saniningnum. Þó vnru þeir nokkrir, sem hugðu að heims- styrjöldin hefði nú loks komið vit- inn fyrir Rússa, svo að þeir sæu hver háski þeim gæti sf3fað af því, að hafa Pólverja upn á móti sér, og vari þeim því nú alvara að gera þá ánægða. En sú dýrð stóð ekki lengi. Rétt- uin mánuði áður en stríðið hófst höfðu Rússar gefið út lög um það, að kensla f sögu og landafræði i »prívat«-skólum þe!m í Póllandi hinu rússneska, er undir umsjón kenslumálaráðuneytisins standa, mætti fara fram á pólsku. í lögum þess- um var ekkert minst á þjóðerni kennaranna, og drógu Pólverjar auð- vitað þá ályktun at því, að úr því að engin takmörk væru selt í því efni, þá hlytu pólskir menn að inega hafa kensluna á hendi. En á þetta gátu kenslumála-ytirvöldin í Warsjá ekki fallist. Þau voru í vafa og gerðu fyrirspurn til Rússastjórnar. Hún dró svarið þangað tif Rússar voru búnir að ná á sitt vald tnest- um hluta Galizíu. Þá þótti Rúss- um sem minna skifti vináttu eða óvinátta Pólverja, og þá kom svar- ið, þannig vaxið, að það var þvert ofan í fög þau, er áður voru nefnd. Fyrst og fremst er lýst yfir því, að þótt lögin segi ekkert um þetta at- riði (d: þióðerni kennaranna), þá megi pólskir menn tmdir engum kringumstæðum hafa þessa kenslu á hendi. En auk þess er svo ein- mitt notuð þessi eyða í lögin t:I þess, að lýsa þau ógild og setja aftur í þeirra stað hina eldri reglu- geið frá 1908, er ákveður aö kensl- an skuli fara fratn á rússnesktt! Þetta er gott dæmi um rússnesk- ar lögskýringar og rússneskt stjórn- arfar, — Eins og kunnugt er efldtt Þjóðverjar mjög her sinn að aust- anverðu í nóvember og desember og jöfnuðu talsvert á Rússunt. Það þarf því varla að koma neinum á óvart, aö þá komu jafnskjótt fréttir í þýskum blöðum um það, að kenslumálaráðherra Rússa væri aft- ur búinn að ónýta úrskurð þann, er áður var getið, og leyfa kensl- una á pólsku máli. Rússar hafa þá komist að því, að það væri fullsnemt að svíkja Pólverja í það skiftið. Þeir eru altaf sjálfum sér líkir. Það væri ástæða ul þess, aö óska Þjóðverjum til hamingju með það, að eiga slíka þjóð að fjand- mönnum, ef menn vissu eigl að þeim hefir sjálfum farist hartnær jafnómannúðlega við þann hluta Póllands, sem þeir hafa sölsað undir sig. Saumavélar af öllum gerðum tekur undirritað- ur til aðgerðar. ÓvanaJega fljót af- greiðsla og vel af hendi leyst. Grettisgötu 22 D. Erlingúr Filippusson. Nýja Bíó ^veld. £esÆ adtuatt$- l$s\Yv$arxiat.\ c j* £*e\!t$élaj| jUUiut €%............... # Galdra-Loftur ^ leikinn laugard.kveld S 23. jan»m,8. „ . Aðgöngumiða . má ,panta í bókaversl. ísafoldar. M Einstakir menn sem kaupa vilja ódýrar vörur, ættu að skrifa eífir myndaverðlist- um 1915 sem innihalda mörg þtís- und nr. af ýmsum vörum, svosem: jarnvöru, leikföngum, búsáhöld- um, vopnum, hljóöfærum,vefn- áðarvöru, pfpum, vindlum, tó- baki, hjóihestum o. fl. Verðlista sendum vér ókeypis Og án burðargjalds. Utan skriftin er: Varehuset Gloria A/S Nörregade 57 Köbenhavn K. Stærsta heildsöluversl. á Norðurlöndum er versl- ar við einstaka. BÆJAGFRETTIR Afmæli á morgun : Iugibjörg Magnúsdóttir, frú. Carl Olsen, kaupm. Helga Johnsen, húsfrú. Veðrið í dag: Vm. loftv. 750 n.a.kul h. —8,0 Rv. « 754n.st.kaldiJ“ -6,4 íf. 747 n.storm.“ -7,0 Ak. “ 752n.st.kaidi“ -9,5 Gr. “ 714n.a.kaldi“ -7,0 Sf. 748ha.st.kal.“ -7,6 Þh. “ 734 logn “ —0,3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.