Vísir - 21.01.1915, Blaðsíða 4
t
Massage-læknir
G-uðm. Pétursson
Garðastræti 4.
Heima kl. 6—7e. h. Sími 391.
Kosningahrlð í Japan.
tJaran berast m'i tröllasögur. Síö-
an þeir börðu á Rússum um árið
h«fa menn haft það álit á þeim að
nerskauur þeirra væri aó flestu leyti
nreiuasta fyrirmynd, og þáttaka þeirra
i þessum yfirstandandi ófrlði þótti
iðlileg, þar sem þeir voru að nokkru
teyti í bandalagi við Breta og
mundu sjálfir hyggja gott til
þess, að eignast Kiautschou frá Þjóð-
verjum. Nú virðist svo, sem þeir
hafi eigi gengið svo einhuga út j
þessa sty jj ld, sem almennt var ætl-
að. Að minsta kosti hefir þing
þeirra felt fyrir stjórinni frv. um
aukningu hersins með 213 atkv.
gegn 148. Út af þessu var þingið
leyst upp, og stendur þar nú yfir
hin grimmasta kosningabarátta.
En það er ekki þar með búið.
Merkur japanskur jafnaðarmaður,
Katayama að nafni, riiar í þýska
jafnaðarblaðið »Vorwarts« um or-
sakir til þess, — en auðvitað frá
sjór.armiði síns flokks — að Japan
skarst í ófriðinn, og segir þar ýmís-
legt, sem mörgum mundi koma á
óvart. ,S?gir thann fyrst og fremst
að það hafi ekki verið ‘aðalerindi
Japana út í ófriðin^n að vinna Kiau-
tschQi),. að afla fylgis
hjá þjóðinni c^álfri til stórkestlegr-
ar aukningar á her og flota. En
auk þess segir höt. að hernum hafi
verið það lífsnauðsyn, að láta eitt-
hvað eftir sig iiggja, til þess að
breiða yfir hneyxli þau, er upp hafi
komist uui ýmsa yfirmenn þar í
mútuþágurn’og öðrum svívirðingum.
Hafi þeir verið í bandalagi við
þýska og enska hergagnasala um
það, að svíkja Japansstiórn á bráð-
ónýtum vopnum og verjum. Nú
sé þjóðin orðin þessa vísari og sé
því svikurunum vá fyrir dyrum. —
Síðan bætir höf. við nokkru hóli
um Þjóðverja og segir að Japans-
menn viti vel hvað þeir eigi þeim
að þakka í allri menningu, og er
þaðalt eðlilegt, og sé þeirað verða
Þjóðverjum hliðhollir. Þó bætir
hann því við, að æskiiegra væri að
ófriðarþjóðirnar uppgæfust svo að
þær yröu að hætta stríðinu, en að
ein ynni sigur á annari, og er það
ekki dður eðlilegt, að Japanar óski
þess, að engi verði ofsterkur á eftir.
Hve mikið sem annars kann að
vera byggjandi á ummælum þessa
æsta jafnaðarmanns, virðast þó at-
burðirnir benda tii þess, að heldur
sé að draga úr stuðingi þeim, er
bandamenn væntu sér af Japan til
þessa ófriðar. Þó hafa þeir gert
ráð fyrir því fram að þes u, að
standa Bretum til annarar handar í
Austurlöndnm, t. d. á Indlandi, ef
þess þyrfti. Heyrst hefir að þeir
þættust^geta sent-her til vesturstöðv-
anna, en vildu þá hafa nokkuð fyr-
ir snúð sinn, en þykir Frökkum
verða sÉhliTfft IfígjaJdasamt stríðið.
Þættir
úr
Rey kja víku rl íii n u.
Frh.
»Hvernjg, fórst þú að, þegar þú
byrjaðir?* sagöi Oróa um leið og
hún rétti Mariu skærin.
»Og eg var nú eiginleg ekki á
flathólma stödd. Fyrst o fieirst
þekti eg nú svo maig.t a þessum
ungu herrum, sem altaf eru þarna
á hverju kvöldi, og þar uð auki
höfðu sumir þeirra neðið o y boðist
til að leiða mig og sty ja mig,
Svo eg lét þá loksins h* leiðast.
Enda stóð ekkt a hjálpinni. Ekki
nema fimm sem vor knnp im mig
alt kvöldið. Þeir bara hairo ust um
það, að fá að leiða mig. Stundum
leiddu mig tveir á mihi sín, og sá
þriðji ýtti á eftir, eða þá að einn
sneri sér framan að tnér, hé t hönd-
unum um nnttið á mér til pess að
styðja mig betur, og rendi sér svo
á undan okkur aftur á bak Hann
er nú líka svo ansans ári ; óður á
skautum. Já, svona var það nú
þegar eg byrjaði að læra, það var
gaman, en þó hefir verif miklu
meira gaman síðan.«
Gróa hlustaði á Maríu með mik
illi eftírtekt. Hún dáðist aö Maríu
í huga sínum. Hún hatði svo maigt
reynt og var svo f óð, — t issi um
alla skapaða hluti. Hún ha ði áður
— oft og mörgum smnum nlustað
á Maríu með sömu að(J|uninnl,
þegar hún var að setja han.j tnn í
lífið í Reykjavík, segja henni frá
Bíókvöldununi, nýju dönsunum,
sem húr. haföi séð Stefaníu dansa,
Skjald brei ðar-k 11 f i d ry k k j u n ur.i og
síðast en ekki síst af kvöldnnum á
Tjörninni. María þeKti þetta alisam-
an og miklu — miklu fleira. Hún
var svo kunnug í borginni jg svo
hafði hún fariö »á bíi« upp a bæi
o. fl. o. fl. A11 þetta fanst G>óu
svo mikiö til um, að Maria varð
eins konar diottning í huga henn-
ar. ímynd kvenlegrar menningar og
frægðar, eða eitthvað þesshaitar.
Gróa þekti ekkert Reykjavíkur-
lífið — vissi ekkert nema það sem
María sagði heuni. Hún /ar ný
kotnin austan úr Flóa, f^imin og
fákunnandi, til þess að m mtast í
höfuðstaðnum, Og til þess að ná
því takmarki, varð hún að kynnast
einhverju af þvi, sem Maiia varað
fræða hana um.
Og síöustu dagana hafði hún
ekki um annaö hugsað, en æra nú
á skautum. Þó fanst henni sem
verða myndu ýms tormerk' a því,
eftir því sem María hafði sagt.
»Eg er búin að kaupa mér skauta«,
sagði Gróa eftir nokkra stund.
»Jæja, — það er gott.« Matía
virtist vera annars hugar.
»Heldurðu að mér sé ekki ótiætt
að koma ofan eftir og inn á svell-
ið?« sagði Gróa með hægð.
»Koma ofaneftir, Ekki held eg
að neinn fari að meina þér þaö.«
»Eg átti nú ekki við það« sagði
Gróa með sömu hægöinni, - »en
— heldurðu að nokkur hjálp mér? '
Eg kem mér ekki að því, aú biðja
neinn um það.« t
»Já, þá vandast nú máliO. Þeir
eru ekki eins stimamjúkir við þær
sem ekkert kunna, eins og þær,
sem svoiftið geta. Þvf, þér að segja,
þykir þe<m það bölvað »púl« aö
»dröslast« með þær sem ekkert
kunna.
Frh.
HJARTANLEGT þakklæti
votta eg öllum þeim mörgu
sem við fráfail míns elskaða
ciginmanns, Þorvaldar sái.
Sigurðssonar, sem drukknaði i
Skúla fógeta, réltti mér hjáiparhönd
mert göfugmannlegum gjðfum og
annari hjálp og hluttekningu; vona
eg að alltr viiði á betri veg, þó
eg nefni ekki sérsiaklega nafn neins,
því part hafa verirt svo margir, sem
hafa > éil itiér svo ueika hjálpar-
hönd, og höfðiuglegustu gjöfinni
fylgdi ekkert nafn, enda yrði það
mjög langt mál, mun eg seint
gleyma rausn og hiálpfýsi þeirra,
en get aðeins beðið Ouð almátt-
ugan innilega að launa þeim fyrir
mig og bömin mín.
Reýkjavik 20. jan. 1915.
Sveinbjörg Jónasdóttir.
ÍXPORT-
TCAFFT
fæst í
Liverpool.
SAMIN ENSK VERSLUNAR
BRÉF, AFRITAÐIR SAMNINO-
AR O. FL. — FÆST HVORT
HELDUR VILL SKRIFAÐ EÐA
VÉLRITAÐ A LAUGAVEG 1.
LEIFUR SIOURÐSSON.
frá J, ScHannong.
Umboð lyrir ísland :
Gunhild Thorsteinsson,
Reykjavík.
Steinolía 17 aura lítr. á
HVERFISOÖTU 50.
Norölensk tólg á
HVERFISGÖTU 50.
Kæfa 45—50 ayra Vi fæst
á
HVERFISOÖTU 50.
Karlmannsföt hvergi ódýrari
en á
HVERFISOÖTU 5C.
Skófatnaður hvergi betri né
ódýrari en á
HVERFISOÖRU 50.
Fteyk&ur Lax fæst á
HVERFiSQÖTU 50.
Allur
STEUR
fsest nú f
Liverpool.
|ttT Hvergi er hann ~9N|
IflT ódýrarl.
m H ÚSNÆÐI m
Skrifstofa
Elmsklpafjelags fslands,
er flutt í Hafnarstr. Nr. 10
uppi (áður skrifstofu
l Edinborgar). Talsími 409.
í Austurstræti 10 fást
2 herbergi til leigu. Sérstaklega
hentug fyrir skrifstofur.
N ý smoking föt til sölu í lng<
ólfstræti 4 (niðri).
Mjólkurhúsið á Grettiagötu
38 viil benda á, aö hin ágæta ný-
mjólk frá Göröum er framleidd ein-
ungis af tööufóðri og því hin hoM-
asta og næringarrfkasta mjólk, sem
hægt er að fá handa börnum.
Reynið hana, þér mæður. —
Daggðmul mjólk selst fyrir 20
aur. Hter.
Sendisvelnar fást ávalt f
Söluturninum. Opinn kl. 8—11.
Sími 444.
S t r a u n i n g fæst á Njálsgötu
58. Verð lægra en annarsstaðar.
S t ú 1 k a óskar eftir bakaríisstörf •
um. Afgr. v. á.
FÆÐI ***
Fæöi fæst á Laugaveg 17.
KENSLA
E n n þ á get eg tekið á móti
nokkrum nemendum f o r g e 1 -
s p i I i. Jóna Rjarnadóttir
Njálsgötu 26.
TAPAÐ — FUNDIÐ |
B ö g g u 11 tapaðist á veginum
milli Hafnarfjarðar og Rvtkur,
merktur Ólavfa Jónsdóttir. Skil-
is á Laugaveg 33.
PreritsmiAfa Sveins Oddasonar.
f