Vísir - 28.01.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1915, Blaðsíða 1
1312 V í S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á jslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Linstök blöÖ3au. MánuðuróCau Arsfj.kr.t,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2‘/2 doll. VES Fimtudaglnn 28. janúar 1915: V I S I R kemur út kl. 12áhád'egi hvern virkan dag.- Skrif- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Stmi 400.—Ritstjóri: GunnarSigur8sson(fráSela- læk). Til viðt venjul! kl.2-38iðd .SatvUas’ l\4SSet\aa sUtotv 03 feampaovn. S\m\ A9Ö Gamla Bíó Síðustu dagar ejí Storkostieg kvikmynd frá forn- öld í 400 atriðum, •nngangur og 6 þía«lr, verður sýnd fimtudag og föstudag kl. 8V2—11 öll í einu lagi. Þar eð sýningin stendur yfir í /s k,'st' hefst hún bæði kveldin kl. 81|a e" ekki eins og venjulega kl. 9. A'öeins tölusett sæti seld • Betri sæti kosta l.oo Alm, _ _ 070 P^ntið aðgöngum. í síma 472. ,Svar‘ Isafoldarritstjór ans. Mér er nú að vísu eins farið og öllum þeim, sem deili vita á ísa- foldar-ritstjóranum svokallaða, að > g tek hvorki manninn, því síður rit- jnensku hans, alvarlega, en þarsem lsafold hangir enn þá uppi á þeirri n isskildu venju, að það þykir hlýða, aÖ halda blaðiö sökum þess, að tyfveiandi ritstjóri var hæfur og rit- faer niaður, þá neyðist eg til að svara þessu dásamlega andans fóstri, Sem (r',s,jrtr;nn hefir ungað út f næstsfð'istu fsafoIdi Q(í nefnjr >Svar Þ'r RCm hann hefir fullkomlega vit- andi vits hausavfxl á sannleika og ósannmdum. Þetta verð eg þvf að leiðrétta. ef vera kynni, að einhver hefði ylæpst á að lesa ritsmfðina, þótt undirskrift ritstjórans væri nú hin öruggasta hamla gegn þvf, að menn læ u hana. Lengst af hefir ritstjórinn losað menn við að svara greinum þeim, sem skrifaðar hafa verið fyrir hann eða honum hefir verið sagt að skrifa. hiann hefir sjálfur oftast tekið þær aft‘ir, étið þær með mestu þægð og Bóðgimi ofan f gjg^ þeðiö sér vægð- a’ °g V'rgefningar, alt eftir fyrir- ogn og leiðbeiningu þess. sem hlut hefir átt að máli. Tvö óhrekjanleg dæmi þessa sýndi eK fram á f sfðustu grein minni Um ntstjórann, og skal ekki farið aö rekja það nánar. — Styrjöld þessara tfma breytir öllu, hefiráhrif ^a|t. Hún hefir haft þau áhrif á f rftstjóra, að hann er farinn að Ma órð utn þesaa ^öferð $ína og RITVÉL óskast leigð. Afgr.v. á meira að segja sjálfur farinn að klambra saman ósönnum skamma- og óhróðursgreinum. Ojá, allir vilja nú vera með. »Hér syndum við eplin«, sögðu hrossataðsköglarnir. Þá er nú að taka til yfirvegunar sjálfa ritsmíð ritstjórars í næstsíð- usiu ísafold, sem hanu kallar svar til mín. Ritsnildinni er óþarft að lýsa. Hún er eins og menn eiga að venjast úr þeirri átt, alt neðan frá óhróðursritsmíðum upp í háfag- urfræðislega listddma (sbr. Ego), sem lýsa einna Ijósast smekk, hugs- un og málþekkingu mannsins. Þessi áoumefnda grein hans minnir menn ósjálfrátt á lélegustu skammagrein- arnar, sem treggáfuðustu skólasvein- arnir hnoðuðu saman í neðstu bekkj- um í skóla. Hvað efni greinarinnar snertir, er hún öll einn samanhangandi ósannindavefur frá upphafi ti| enöa. Mér hefði nú verið erfitt að reka ósannmdin ofan í ritstjórann, þar sem mestur hluti þeirra grundvall- ast á einkasamtali milli okkar, hefði ekki svö vel viljað til, að eg hefi átt í ritdeilu við hann áður, og var þá ósanniuda- og óhróðursgrein er hann skrifaði, rekin ofan í hann orð fyrir orð með vottorðum tveggja skilríkra manna (Einars Gunnars- somr og Þors‘eins Gíslasonar), sem voru málinu nákunnugir, og sá hann þá sinn kost vænstau að þegja. Þar sein ritstjórinn nú ekki víl- aði fyrir sér að skýra ramskakt frá máli, sem Monum var kunnugt um, að fleiri vissu um og gátu vitnað á móti honum, þá er ekki að undra, þótt hann fari rangt með einkasam- tal, sem hann veil, að enginn veit um nem.i gagnaðili. Að því er slofnun blaðamanna- féldgsins viðvíkur, þá voru lög fé- lagsirs fyrst samþykt á fundi þeim, Cr ritstj. ísafoldar og M.bl. voru óoðaðir á, eins og hefir verið marg- tekið fram. Hvernig stendur svo á því, að rifstj. ísafoldar setur það svo ákaf- lega fytir sig, að rnenn voru búnir að koma sér saman hveriir skyldu skipa stiórn ? Honum dettur þó víst ekki í hug, að nokkur maður hefði kosið hann? Þau ósannindi sem eg vildi sér- staklega rcka ofan í ritstjóra og mestu máli skifta, eru ummæli hans { báðum síðustu ísafoldargreinun- um, að eg hafi »þvert ofan í það sem rnðgert hafi verið* við hann, bir! athugasemd mína við yfirlýs- ingu hans. Þetta lýsi eg t annað sinn vísvitandi, ódrengiyndisleg ó- sannindi, og skora jafnframt á rit- stjóra, að höfða mál út af þessum ummælum mínum, ef hann vill hreinsa sig af þeim. Eg er reiðu- búinn til að staðfesla það með eiði, ef til kæmi, að eg lagði fyrir rit- i stjóra athugasemd mína orðrétta eins og hún var birt í blaðinu. Hann i fór yfir greinína, hafði ekkert við j hana að athuga og kvaðst mundu senda yfirlýsingu sína seinna um daginn. Um kl. 6 kom svo sendi- maður frá honum með yfirlýsing- una, og bæði yfirlýsingin og at- hugasemdin kom svo orðrétt dag- inn eftir, eins og um hafði verið talað. Ritstjóra hefir verið birt yfirlýs- ing þessa efnis til birtingar n.eð stefnuvottum. Illyrðunum og meiðyrðunum í ritsmíð ritstjórans nenni eg ekki að fara að eltast við að svara, hvorki með málsókn eða skrifum, þótt eg mundi hafa stefnt fyrir þau, ef þessi síungi ritmensku-hvítvoðungur hefði ekki átt í hlut. Orð eins og »frá- munalegur óþokkaskapur* og »lubbamenni« þekkja menn að eins á vörum verstu götustráka og í rit- smíðum rökvana fáráðlinga, sem ekkert vita, hvað þeir eiga að segja, en tauta illyrði út í bláinn til að svala bræði sinni og heift. Annars niætti nú athuga það, hvort orðið »!ubbamenni« færi ekki ísafoldat- ritstjóranum nógu vel. Hann geng- ur að sættum, seinur um sáttakost- ina, gengur svo á bak allra orða sinna, eíns og lýst hefir verið hér á undan og setur svo saman ó- sanninda-þvælu með því að rang- færa einkasamtal. Og hann lætur ekki hér staðar numið. Hann legst svo lágt, sem einsdæmi eru, að skýra frá einkasamtali um sæltir milli okkar, sem vitanlega er alt rangfært og auk þess kom deilu okkar ekki hið minsta við. Ef eg vildi fara að rifja upp samtal okkar orð fyrir orð, gæti eg bent á ým- islegt í orðum hans, sem gerði hann hlægilegan, en það er fjarri því, að mér detti í hug, að sýna nokkrum manni þá »lubbamensku«, að skýra frá einkasamtölum, sem engum kemur við öðrum en hlut- aðeigendum. Annars skal eg geta þess, að það var vitanlega ekki síður þága hans en mín, að mál þetta félli niður. Eða heldur rit- stjórinn máske, að eg hafi talið það stórhættu, að lenda í ritdeilu við annan eins ritsnilling? N Ý J A B I O Móðirin. Kvikmyndasjónleikur í 4 þátfum (80 atriðum) eftir Axel Garde. Aðalhiutverkið: móðurina leikur besta leikkona Dana: BETTY NANSEN. Myndin stendur yfir rúman l1/* klukkutíma. Verð aðgöngumiða er: Fyrsta sæti 0,50, önnur sæti 0,40, þriðju sæti 0,30 og 1 barnasæti 0,10. *GaIdra-Loftur Sunnudaginn 31. jan. kl. 8 síðdegis í IÐNÓ í síðasta sinnl Aðgöngumiða má panta í bókaverslun ísafoidar. SAMIN ENSK VERSLUNAR- BRÉF, AFRITAÐIR SAMNING- AR O. FL. — FÆST HVORT HELDUR VILL SKRIFAÐ EÐA VÉLRITAÐ. LEIFUR SIOURÐSSON. LAUOAVEO I. TIL VIÐTALS KL. 4—10 E. H. Þetta er í annað sinrt, sem ril- stjórinn hefir tækifæri til að gera sig hlægilegan á því að taka það fram, hve þungt honum falli »frain- ferði þessa manns vegna margra ágætra vandamanna hans«, og von- andi gefast honum fleiri tækifæri. Eg hélt fyrst, að þessi kynlegi veik- Ieiki stafaði af því, að ritstj. væri ómögulegt að rita svo grein, að hann smjaðraði ekki fyrir einhverj- um, en það gæti líka verið af því, * að hann hafi komist að því, að vandamenn hans, sem allir eru hon- um vitanlega miklu »ágætari«, beri kinnroða fyrir ritmensku hans. Hér skal nú staðar numið aö þessu sinni, en ef ritstj. heldur á- fram að »producera», er ekki ör- vænt utn, að einhverntíma kunni að verða brugðið upp spegli, sem rit- stjórinn hefði gott af að sjá ritsnild sína í. . Ritstj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.