Vísir - 28.01.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 28.01.1915, Blaðsíða 3
er vel boölegur.kræsnustu matvendn- ismönnum. ■' 1 s b j ö r n í n n teljum við með agardýrum, énda þótt hann ali ekki mestan atdur sinn í »by!gjum blam*. Hann á samt beima á haf- ísnum. ísbjörninn gengur í gul- graum feldi og loðnum, hálsinn er angur, öfuðið lítiö, augun dökk, ppre t eyru5 kjafturinn ægilegur, nurnar hvassar og fæturnir sterk- °R klunnalegir. Hann er ilfeti. ann getur orðið 3 metra langur 'f har eflir því, svo að heldur er væniegt að hitta hann úti á enda- lausti ísbreiðunni. Sértu kominn þangað, sem menn afa sjaUan yfir farið, þá vaknar c- v’ni" hJá bangsa og hann vill sérf3 ^303 hei‘^ins fágæti þú o7 t ann læöist n®r þér og nær, s ýst eins og köttur eftir ójöfn , m lsnum. Hafir þú þá hríðskota- yssu og sértu skothæfinn vel, cr i'klegt, að hann hnígi í valinn! En áður var það algengt, að bjominn tæki þannig m.nn eins og kottur mús. Á seinni áruni hefir ?an" Þó °löið að kenna svo á niorðvopnum mannanna, að hann er Q ðmn. mtWa s(yggarj e„ áður t: .. 110 1 ,r einkum á sjófuglum, 1 og sel, en stundum gengur hann and og etur þá þær jurtir, se»n ar vaxa. Honum. þykir, eins og n ur mönnutmm, vel hæfa, að 'ia á jurtum jafnhhða kjötmetinu. æJis ■rv -Jj® geta fergtö sniðið ef þe r óska þess. ”1 Þelr1 sem kaupa U- eða Kjólatau f Nýju versluninnl ■• « Hverf sr ötu 34 aj takxvdx. Eyrarbakka í gær. Ekkert hefir komist upp í Ing- ólfs-brennumálinu. Búið er að láta lausan aftur mann þann, sem sett- l ur hafði verið í gæsluvarðhald og ' grunaöur var um að hafa kveykt í. Sr. Oísli Skú'ason ætlar aö hætta ■ búskap í vor og flytja frá Stóra- Hrauni. Jörðina hefir hann selt Árr.a Tómassynt frá Reyðarvatni á Rangárvöllum á leigu. Sr. Gt'h býr eftirleiðis á Eyr- arbakka. Vestmanneyjar í gær. Trúlofttð eru í Vestmannaeyjum hr. Árni J. Johnsen verslurarmaður og frk. Margrét Marta Jónsdóttir. Enskra herskipa hefir orðtð vart af enskom botnvðrpung, 10 mílur enskar undan Portlandi. Síðar sást frá Stórhöfða, syðst f Vestm.eyjum, að herskip varpaði ljósi yfir eyjarnar eina nótt. Korrespondance. Ægteskab. En nobel og troværdig Land- mandsdatter i Tyverne kunde önske at brevvexle med en agt- værdig Mand for muligt at ind- gaa Ægteskab. Formue er ingen Betingelse, da saadan selv haves til fælles Bedste. Vedkommende har et net Ydre, vindende Væsen, dygtig til al Husgjerning. Billet fra en Herre med en pletfri For- tid og sem opfatter Sagen for fuld Alvor bedes sendt til Camilla O. Hansen, Annoncebureauet, Ahlefeldtsgade 18, Köbenhavn. 10-20 stúlkur sem vanar eru fiskverkun geta fengið atvinnu á Akureyri. Oott kaup í boði. Nánari upplýsingar gefur B. J. Blöndal. Bergstaðastræti 20. I Skrlfstofa I Elmsklpafól. fslands er flutt i Hafnar- arstræti JV$ 10 uppi(áðurskrifst. Edinborgar). Talsími 409. Geflð til samverjans. gieður þá sem bágt eiga. Það >. Bj«œæææB8Hgtg3l Margarinið Marg eftirspurða er komið til Jes Zimsen. y auptS tegstexna frá J, Schannong. Umboð fyrir ísland: Gunhlld Thorsteinsson, Reykjavík. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- ega kl. 11 — 12meðeða án deyf- ingar. Viðtalstfmi 10—5. Sophy Bjarnarson. Saumavélar af öllum gerðum tekur undirritaö- ur til aðgeröar. Óvanalega fljót af- greiðsla og vel af hendi leyst. Grettisgötu 22 D. Erlingur Filippusson. Massage-læknir Gruðm. Pétursson Garðastræti 4. Heima kl.ö—7e. h. Sími 394. £ö$xxvexvxv GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miöstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthússtr. 19. Sími 215.Venjulega heimakl.il—12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsfml 250. Bjarni P. Johnson \ yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A. Héima 12—1 oe 4—5. þ allegi hvíti Púkinn. Eftir öuy Boothby. Frh b ■*' við kommn á stöðina, " 11,1 l‘»: bonum, keypli mér far- 1 °- hlj >p j ..pretti út á braui- ’ P’ "U1 osr |<0rn alveg mátulega •»ð ná í hi iðlestina, sem 5.15. K . var nákvæm'ega 2|J geiitin t 7, þegar eg fór '5f lestirmi í Surbiton, fór inn á 'oðvsno t> rt o<r bað aftur ttm ker , 'Pekinrt pé> Bundaberg House?« P urti ey. ötrnmanniun um leið og C ^e:iist j kerruna. 11 ! ni st höfurtirt og kallaði ti n. ?> ■ ■■ eogum sinum. ”®I|E i i»ar er Bundaberg House?« •'Þafl pr á Portsiiouth-vegiJ ná- Thame* Dnlon«, var s.varið. »Só>a hú-ið með langa hleðalu- sle',,a>’eggnum.« »Nú kannast eg við það«, sagði ökumaðurinn og kleif upp f sæti sitt. »Það er gottl Þú skalt fá auka- þóknttn, ef þú flýtir þér«, kallaði etr, og var hann þa þegar rokinni Eftir stuttan sprett komum við aO hl'ði með sterklegum hurðum fyrir úr járni. Maður, sem þar var nærstaddur, lauk upp fyrir okkur og við ókmn inn fyrir, bpygðum fyrjr runna nokkra og komum svo að framhhð hússins. Eg borgaði öknmanninum, beið svo þangað til hann var kominn út um hliðið aftur, þá hringdi eg dyrabjöllunni. Siotur þjónustustúika opnaði þegar og bauð mér inn, án þess að spyrja mig að heiti. Fytir innan framdyrn- ar tók við snotur framstofa og vel búsgögnum búin, og úr henni kom eg inn í fallega gestastofu. Hún var anfl, en áður en mér vanst tími til að líta í kringum mig, var hrund- ið upp vængjahurð hinum megin í salnum og Alie kom inn. Eg verð að láta öðrum það eftir, að gera sér hugmynd um kveðju t kkar Það eitt get eg sagt, að eg kentli sælutitrings enn i dag, þegar eg hugsa til hennar. Eg man það, að eg faðmaöi Alie, er sýndist enn fegurri en nokkru sinni áður, og að hún hvíslaði: »Og þér eruð enn sama sinnis og aður, Georg?« »Já, sýnist þér það ekki, elskan mín«, hvíslaði eg. »Jú, eg elska þig heitar en nokkru sinni áður, og eg kom í kvöld til þess aö ganga eftir efndunum á því sem þú lufaðir.* »Þú hefir verið mjög þolinmóö- ur, Georgl* »Það kom til af því, Alie, að eg elskaði þig og treysti þér,« svaraði eg. »En, elskan mín, nú bíð eg eftir svarinu.« »Það skaltu Iíka fá«, svaraði hún kyrlátlega. «Hérna er það!« Um leið og hún sagði þetta, rétti hún út fallegu, hvítu höndina sína og benti á hringinn, sem eg haföi gefið henni, og svo sagði hún: »Eg hefi aldrei tekið hann af mér sfðan þú lést hann þarna.« »Þú ert besta stúlka í heiminum og eg sá sælasti rnaður*, hrópaði eg og lyfti litlu hendinni að vör- um mér og kysti á hana innilega. »Og nú verð eg að heyra alt af högum þínum. Segðu mér hvernig þú fórst að komast hingað.« »Af því er fátt að segja«, svar- aði hún. »Eg fór sömu leið og þú um Fimtudagseyju, Brisbane, Sid- ney og Melbourne. Þar dvaldi eg nær mánuð, og augiýsti eftir lags- konu. Eg fékk til félags við mig Mrs. Barker, snotra og ástúðlega konu, sem þú færð að sjá innan skams. Þegar við komum til Nea- pel, vildi svo til, að eg sá auglýs- ingu í ensku blaði itm þetta hús með öllum húsgögnum. Eg símaði hingað því viðvíkjandi, fékk svarið í París, gekk að skilmálunum, sem settir voru og kom hingaðí morgun.« »Og hvernig fórstu burt úr ný- lendunni, og meðal annara orða, hvar er Mr. »BeeIzebub«?« »f nýlendunni Ieið öllu vel, þegar eg fór. Þeir voru í óða önn að reisa samkomuhúsið, sem eg talaði svo oft um við þig. Og »Bubbur« gamli varð eftir í skál- anum, aumingja greyið. Eg var hrædd um að hann kynni að vekja eftirtekt og ef til vil) grun á mér.«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.