Vísir - 29.01.1915, Side 2
JLl&JJL
Jaiðskjálftamir á Italíu.
Síðan heimsstyrjðldin mikla hófst,
yfirgnæfa fregnirnar af henni svc
mjög alt annaö, að varla er minst
4 það, sem ætíö ella myndu þykja
Którtíðindi og gerður myndi af heill
neimsbrestur. Eitt af þvi fáa, sem
nokkuð ber á innan um alt ófrið-
arfarganið í útlendum blöðum, eru
'tegnirnar um jarðskjálftann mikla
i Mið-Ítalíu, sem hófst aö morgni
þess 13. þ. m.
Fyrst f stað gerðu fregnirnar ekki
líkt því svo mikið úr sköðunum,
sem síðar kom upp að oröiö hafði.
Jaröskjálftinn hefir náö yfir allstórt
svæði, og hafa pvf víða orðið svona
nokkrar skemdir. í Rómaborg
skemdist t. d. þtnghúsið, 150rúður
brotnuðu í Péturskirkjunni og Pét
urslíkneski snenst á Markúsar Áre-
líusar-súlunni. En hroðalegustu
spjöllin bafa orðið á smáblettum,
lengra inni í landi, einkum þó í
bæíunum Avezzano og Sora, og
jafnvel líka í Neapel. Varð víða
fjöldt manns undir húsunum, eða
fórsi á annan hátt. í Avezzano
léiust 10,000 manns, í Celan um
4,0 )0 og í Sora er giskáö á aö
efíir nafi lifaö 10 þús. af 17 þús.
íbúum, og hafi þeir þó verið dauða
næi af kulda og hungri, er af
koinust. Alls telja blöð frá 18. þ.
m. að farist muni hafa um 30,000
manns.
Auðvitað hefir alt veriö gert, sem
unt var, til þess aö hjálpa þeim,
er fyrir hörmungum þessum urðu
og kemur nú ítölum vel, að þar
er friður í Jandi, svo að nú má
nota herinn til líknarstarfa og við-
gerðar á mannvirkjum til bráða-
birgða. — Victor Emanuel kon-
ungur hefir ferðast um jaröskjálfta-
svæðið og þegar gefið 12 þús. pd.
sterl. til barna, sem munaðarlaus hafa
orðið í þessari plágu. Wilson
Bandaríkjaforseti hefir skorað á þjóð
sína til hjálpar, og hefir »rauði
krossinn* þar f landi þegar sent
20,000 dollara símleiðis til bræðra
sinna á Ítalíu. Þá keppast og þjóð-
höfðingjar ófriðarríkjanna um það,
að votta ítölum hluttekningu sína,
og er það ekki úr vegi nú, meðan
allir bíða þess, hverjum msgin þeir
muni leggjast á sveifina. Þá hefir
páfinn fariö að vitja sjúkra og
særðra og gefið stórfé.
Frásagnir af mannsköðunum eru
margar mjög hroðalegar. Á einum
stað urðu 50 skólástúlkur undir,
er borðsalur skólans féll. Á öðrum
stað hrundi hermannaskóli ofan á
200 manns, og fórust allir. Við
Sora hafa komið upp nýir hverir
og jarðsprungur, og leggur upp
úr þeim brennisteinsgufu.
Svo er sagt, að mælingaáhöld
sýni þaö, að þessi jarðskjálfti sé
emhver hinn snarpasti, er mældur
heiir verið. — í Ástralíu er sagt,
aö oiðið hafi vart við smákippi,
nák.æmlega á sama tíma, sem ósköp-
in óc..gu á á ítaliu.
Steinunn Sveinsdóttir.-
í kvöld hafði ’ún frétt sinn dauðadóm.
Döpur hún situr og hljóð.
Hún titrar við nákaldan helklukkuhljóm;
f huganum sér hún sitt blóð.
Þreytt af að bfða,
þreytt af að líða
þjánlngar, hrösun og böl.
Vonin er brotin,
bjargráðin þrotin.
Brjóstiö er þrungið af kvöl.
Elskan, sem bar 'ana afvega langt,
eldi var heitari og blind;
byrgði hennar sjónum, hvað rétt var og rangt,
rak hana í ódæma synd.
Glapti’ ’an’ æ lengra
í gljúfur æ þrengra,
greip ’ana járnsterkri mund.
Kveikti upp hið versta,
kæfði hið besta,
kvaldi’ ’ana í vöku og blund.
Brotinu neitað’ hún, barðist sem Ijón,
að byrgja sitt ódæð’ og glæp.
Hún vild’ ekki að barmð sitt bið’ af því tjón,
að bersyndug yrð’ hún og dræp.
Að þræta og stríða,
þraut oll’ og kvíða,
þunglega oft henni sveið.
Loks sveigð’ ’ana að grunni,
að sá er hún unni,
sveik ’an’ í ómælis neyð.
Bikarinn grípur ’ún — hefur 'ann hátt,
heiðríki um hvarminn er skráð.
Hún vill ekki falla, þó fjötruð sé lágt,
föntum og þýi að bráð.
þrautin í: að deyja,
hún þráir að heyja,
þrælmennum fjatri og ein.
Eitraðar veigar,
í einu hún teigar,
óskelfd, gullfríð og bein.
Vort jarðlíf er ferð yfir fyrnindi og ís;
fagurskreytt, harmofið tafl.
Fellur sá næsti, er fyrsti rís;
flestum er takmarkað afl.
í lífsveldi stærra,
nær ljósinu hærra,
liggur jafnt allra braut.
Sá hjálpar nú lýðum,
sem hrasaði tíðum,
sem hörmungar kvöldu og þraut.
Sterk var þín yfirsjón, stórtæk og blind,
stríöur þinn harmur og sár.
En ekki mun greiðlega goldin vor synd,
sern grýttum þig hundrað ár.
Hvort sem að fjærri
þú ferð, eða nærri,
um framsóknar þéttskipað hjarn:
Guð vefji þig armi,
og verji þig harmi,
vesalings, ^rasaða barn!
Herra ritstjóri! Vffilsst. 25.— 1.— 15
Um leið og eg þakka fyrir fallegar og mannúðiegar greinar yða
Vísi um Steinunni Sveinsdóttur, leyfj eg mér, nrt láta yrtur sjá, svarl
hvítu, að kvenfólkið hefir líka hii"«nrt h’ý • "• til hennar, á seinustu t
um. í fyrstunni hafði eií h gcart r-ié’. art h-rt-? v'f-i art b’ría betta kvtr
en svo sá eg kværti eftir annan m?.ii 1 nm a efn«, svo art Ifklega er
mikið af svo góðu. Þó sé það á vrtar vaidi,
Virðingarfyist. María Jihonnsdðttir.
!
-O- HvcfrisK6ft*-3V ^
Margar tbgj af:
EEXI - KAFFIÉRATJDI
með lægsta verði í bænum.
Ðýralíf
f heimskautalðndunum.
---- Frh.
Gerum nú ráð fyrir, að við skild-
um viö björninn úti á fsnum og
gengjum á land. Ber þá mar«t
fyrir augun, sem vitnar um meiri
höíbreytni dýralífsins, en við höíð
um gert okkur í hugarlund. Híifg-
aö og þangað fmnum við h r e i n-
dýrshorn eða þá snjóhvítai
beinagrindur úr moskusnaut-
u m með hornum eins og á stærstu
hrútum.
Við sjáum og á ýmsum menjttm,
að þarna hafa venð h é r a r og
víða hittum við refaslóðir.
Moskusnautið, sem er
bæði á Grinnell-landi og aust-norð-
urströnd Grænlands, er skepna, sem
margir af lesendum mínum munu
lítið þekkja. Það er I tið eitt lægra,
gildara og þyngra en hreindýrið,
skylt sauðkindinni og jórtrar eins
og hún. Það er válegt ásýndum,
digurt um bóga og háls, döktálit,
loðið og strýhært. Höfuðið er stórt,
] augun lítil og tindrandi og langar,
Idökkar hárlýjur frá enninu hanga
fyrir þeitn eins og slæður. Þö eru
það ekki sfst stóru hornin, sem
, liggja niður með vöngunum og í
, hring fram og upp, er benda á,
að það geti verið nokkuð ofsafeng-
ið stundum.
SmekkliœtisbQðín
; Vanalega hafast hreindýr ekki
við á sömu slóðum og moskus-
nautiö. Samt er þaö engan veginn
algild regla, en sðkum þess, að þau
lifa á samskonar gróöri, mosa og
skofum mestmegnis, þá er mælt, að
oft versni vinskapurinn milíi þeirra.
Kjótið af moskusnautinu er feittog
stækur moskusþefur af þvf — eins
og nafnið bendir á,— en er samt,
einknm af ungum dýrum, mjðg
bragðgott, ef þau eru flegin og
iniiýflin tekín út jafnskjótt og þau
eru aeydd. Enda þótt moskns-
nautin séu svona digur og heldur
klumpslega vaxin, þá geta þau samt
veríð afarfljót á fæfi. Meikilegast
er, hvermg þau verjast úlfimim.
Þegar hann kemur, slá þau hring
og snúa höfðunum út og úlfinum
er þá venjulega nóg ooðið, þn/ar
hann sér þessa harðskeyttu horna-
girðingu; en »nni í hrirtgpum
standa svo kálfarnir og þar er þeim
ve! borgið.
Hreindýrið hefst við nálega
alls staðar { heimskautalöndunum,
þar sem menn haía komið. Á vet-
urna er það hvítt á lit og loðið,
en á sumrin sneggra og brúnleitt
ofan á bakimt. Það lifir ( hópum,
eins og moskusdýrið. Þar sem
menn stunda hreindýraveiðar er það
mjög slygi, og með því að það er
þefvíst og sér fnmúrskarandi vel,
þá þarf enginn veiðimaður að halda,
að það hlaupi sjálfrátt honurn í
* m
munn; auk þes er það aliftt, að
gamhr hreinar haldi vörð. Það
eni
-—^BSnaW og hreindýr, og lofi'eldirnir
þeirta eru þéir hlýjustu, sem vifi
vitum a‘. Hreinhjá finn er ekki eht-
ungis afar hlýr, helc'ur og «á léit-
asti, sem til er. Og þ„, þurfa líka
a Is þessa við. Þau ala sífelt aldur
“i" unc^'r berum hirrni og hafa
ekk, annað en feldina sína til varn-
kulda og stormviðri. Allan
veurinn er eilíft myrkur; snjórínn
egst yfir þann litla gróður, sem til
Cr’ svo afi okkur unirar stórum,
s þau skuli geta lifað og tímgast.
V taskuld eru bæði hreinar ofe mosk-
usnaut orðin skinhoruð á vorin og
hafa að miklu ieytj iifað á {itunni>
sem þau gátu safnað sumarið áður.
3 ®vcrfur Ifka svo að þeim, eink
“m 1 hörðum árum, að þau láta
,,fið hópum saman.
H c i m s k a u t s r e f u r i n n á
betri daga. Það skaðar hann ekki,
þó að veturinn sé harður, því að
hann er innan húss, þegar verst
iætur f veðri. Skolli hefir sem sé
heimili fyrir sig og fjölskylduna í
klettaskúta eöa þá í djúpum og
Þornuðum lækjarfarvegum. Hann
Z bmngrár á lif eða stundum hvít-
«r, og miklu minni heldur én ætt-
. 'r ans 1 ^tð Evrópu, en sanit
u u.n við ek\i ímynda okkur, að
m se að 5ama skapi vitgrennri.
Meða, annars er sagt, að grænlenski
sumrí?" S3fnÍ Sér Vistafnrða að
h o ,U Re^mi ti! vetrarins, og
M er víst alveg áreiðanlegt.
'O vrðist, sem eigi sé margt
a Þessum slóðum. Eitthvað er
Po af þeim á Grinnell-landi, og
Ckk! *lls ,IörWl' feldu Skræl-
tngjar þrjaa aust-norðurströnd Græn-
lands milii 77. og 78. breiddar-
baugs. Einnig er ýmislegt, sem
e"dir á, að nokkuð sé af úlfum á
no'ðurströnd þess. Þarna norður
æðnt^p hVÍ,'r’ en að ööru Ieyti
æð' l,k,r Evrópu-úlfunurn.
innan úr möf'kiiiní.
«•- - • - - —■ ;—
Stökur.
Enn vill sólin sýna oss,
seinl þótt rísi á fætur,
áð hún befir heitan koss .
harida þeim, sem grætur.
Huguriun bar mig hálfa leiö
heiðarveginn þunga,
vissi hann að heima beið
huldumærin unga!
Hlusta’ eg á ljúfan lóuklið,
langar margt að segja,
hendingarnar hlæja við
huganum og — deyja.
Skín um vengí vorsins sól,
varpa engi tölrum.
Svanni og drengur sitja’ und hól,
Sjafnar- tengjast -fjötrum.
Alt af lifnar yfir mörk,
öllu fer að hlýna,
þegar þú syngur svásri björk
sólskinsbragi þína.
Pröslur.
Saumavélar
af öllum gerðum tekur undirritað-
ur til aðgcröai. Óvanalega fljót ai-
greiðsia og vel af hendi leyst.
Grettisgötu 22 D.
Erlingui Filippusson.
y auptö UasWuva
fra J, bchannong.
t-|niboð lyrir ísiand:
Gunhild Thorsteinsson,
Reykjavík.
Massage-læknir
(juðm. Pétursson
Garöastræti 4.
•^•iT4*í
All
imam
r sem reynt hafa
Qlíufötin & Slitfötin
frá okkur eru sammála um gæði þeirra. Þeir sem enn
hafa ekki reynt þau skoði þau í
Austurstæti 1.
ÁSG. G. GUNNLAUGSSON.
10-20 stúlkur
sem vanar eru fiskverkun geta fengið atvinnu á Akureyri.
Gott kaup í boði. Nánari upplýsingar gefur
B. J. Blöndai.
Bergstaðastræti 20.
BÆJARGJÖLD
ÖII ógoldin bæjargjöld frá 1914 og frá árunum þar á und-
an þurfa að vera borguð fyrir 31. þ. m.
Sömuteiðis ber öilum þeim, sem hafa kröfu á bæjarsjóð,
1
að hafa sent reikning til borga stjóra fyrir 31 þ. m.
Ö I þau gjöld til hæjarsjóðs, sem ekki verða gold-
in 31. þ m. verða tafarlau t tekin lögtaki.
; Bæjargjaldkerinn
það sem þér megið missa til Samverjans. Hann er
vJCllvl kunnugastur fátæklingum og þörfum þeirra í þessum
bæ. Sjálfir getið þér sannfærst um þarfirnar með því að heimsækja
^amvpriann á mflimálstímanum kl. 11 íil 2 á dapinn.
Pallegi hvlti
púkinn.
Eftir
Quy Boothby.
Frh.
»Heldur þ.í nú að þér sé óhætt
. °nflun» Aliept yreip eg fram í,
as»eRin, þvf að ðll mín gamla
hræfisla ereip mie ^ er eg
eina orð: ',£'runur**
et v’>ð ættj ee ti| bragrts að taka,
e’nhver *vy!di gruna þig?*
ttófti, ' barf c!rkert art óttast um þart,
llsta ^*Vl*rarti hín huprakka unn-
maðu?n8L*A Ene,andi er enPiun
mennil • m eæ,i 1’^* m’P» Einu
hsrt . neim'niim, sem pæfu
. . f " Vesev frá Hnng Kóng,
• nmn at 55urahva> Raia|linn fra
f . >v; arkman<!worth og svo sjó-
! 'nn 0g pilturinn, sem með
þt VSr* H:nn *yrsf nefndi af
mð'nnum er nú dauðiK, sá
hr,>\, ” a,f,rei út úr fylki sínu.
i‘ Qr
Sllófturh' ’ ónað h,a ensk
' nú sem stendur, óg þ
ólíklegt að diafin komi heim. Bark-
mansworth býst eg við að sé enn-
þá kyrr í Hong Kong og sjófor-
inginn og pilturinn eru úti í Kína-
hafi á skipi sínu.«
»Eg verð nú aldrei ánægður samt,
fyrri en vlð erum komin burtu úr
Evrópu heilu og höldnu, A!ie.«
»Þú segir „viö“. Þú ætlar þér
þá að fara burtu með mér, Georg?«
»Auðvitað! Með hverjum ætti eg
annars að fara? — Þei! Nú er
einhver að komal*
»Það er Mrs. Barker, gæslukona
mín. Nú verrtum við að veröa
skikkanleg aftur.«
Meðan hún var að segja þetta,
kom Mrs. Barker inn í stofuna.
Hún var smávaxin, fjörleg kona,
gráhærð og mjög viðkunnanleg að
sjn.
»Lnyfið mér .rt kynna yftur Dr.
De Normanvil1e«, sagrti A'ie, stóð
npp úr sæti sínti og gekk á móti
henni. -Þetta er Dr. De Norman-
vi’le, og þeita er Mrs. Barker.«
F.g luteigrti mig. og sama gerði
Mrs. Ratker, og Fórum við svo inn
að borrta. Það er óþarfi art skýra
frá því, hvernig sú einkar skemti-
lega máltíð fór f-am, eða hvernig
Mrs. Barker fann ástæðu til þess,
að eiga eitthvert erindi inn í svefn-
herbergi sitt á eftir og skildi okk-
ur þannig tvö ein eftir í gesta-
stofunni. Það er nóg að segja það,
að þegar eg kom heim um mið-
næturskeið, var eg sælasti maður á
öllu Englandi, og þó í mestu upp-
námi um leið.
Morguinn eftir kom eg til Janet,
og dró hana með mér, nauðuga
viljuga, til þess að heimsækja Alie.
Þegar við komum, var hún á gangi
úti í garðinum, er lá niður að fljót-
inu, og eg verð að segja það, að
svo hróðugur sem eg var áður af
unnustu minni, þá varö eg þó ó-
endanlega miklu hróðugri, er eg sá
undrunina og aðdáunina, er skein
út ú andlitinu á Janet, er hún sá
hana. Alie var svo geislandi fögur
og mndæl í viðmóti, aö það stóðst
enginn, og þær voru ekki búnar
að vera saman hálfa klukkustund,
þegar þeim var farið að koma á-
gætiega vel saman. Alie vildi endi
lega að við tefðum fram yfir morg-
unverðartíma, og hún fylgdi okk-
ur seiaast sjálf gangandi á járn-
brautarstöðina þegar við fórum.
»Já, ja, hvernig líst þér nú á
kærusiu mina?« spurði eg, um leið
og við runnum út af stöðinni,
»Mér líst svo á hana, sem hún
sé mjög fögur og elskuleg stúika«,
svaraði sysnr mín skjótt, »Og ef
eg kann nokkuð að þekkja okkur,
kvenfólkið, þá er hún eins góð,
og hún er fa!leg.«
Þetta féil mér nú vel, eins og
nærri má geta, og þegar Janet hélt
áfram og kvaðst hafa boðið Alie
og Mrs. Barker til sín í nokkra
daga, og ættu þær að koma til sín
annað kvöld, þá fanst mér enn meir
um gæði systur minnar, en áður.
Svo leið nú þessi vikan og síð-
an önnur, og haffti Alie þá alveg
sest aö hjá okkur, og alt var sem
næst undirbúið undir giftingu okk-
ar. Má óhætt segja það, að hún
hafði þá unnið sér vinsældir hjá
öllunt. í hvert skifti sem eg sá
Janet, varð hún örari og örari á
lofræðum sfnum um hana, þangað
til eg varð beinlínis að segja henni,
að ef hún drægi ekki dálítið úr
þeim, þá myndi eg fara að verða
óþolandi hreykinnaf hamingju minni.