Vísir - 29.01.1915, Síða 4
Mál Þihgvaliasafnaðar-
ins vestra.
Belgingur var mikill í þeim
»n ý j u« hér á dögunum, er þeim
barst símskeyti um að unnið hefðu
málið við kirkjufélagssöfnuðinn
vestra. Töldu þeir það rothögg
mikið ög þóttusVnu ollum fótum
í jötu standa. En það fór hérsem
stundum hefir viljað til áður, aö
þeir fóru ekki alveg meö rétt mál.
Nú er komin skýrsla um málið og
birt í Lögbergi á aðfaradag jóla.
Yfirdómur Norður-Dakotaríkis hef-
ir að vísu afgreitt máliö, en dóm-
endur voru ekki sammála. Yfir-
dóminn skipa fimm dómendur.
Dómstjórinn sjálfur og einn með-
dómendanna hafa lýst því áliti st'nu,
að úrskurð héraðsdómarans aetti
að staðfesta, en þar vann kirkjufé-
lagið málið og fékk dóm fyrir full-
um eignarrétti sínum. Hinir dóm-
endurnir í hæstarétti dæmdu þeim
nýiu eignina. Nú hafa lög-
menn minnihlutans á-
kveðið að krefjastþess,
að yfirdómurinn íhugi
m á I i ð a f n ý j u, má því búast
við, að enn líði nokkur tími þang-
að til málið er til lykta leitt, og er
nógur tími fyrir nýguðfræðinga að
gleðjast yfir sigrinum er að því
kemur.
X.
alÆmmmm
^osliUY 0$ áYeÆ&tyteguY v&advenguY
um fermingu getur fengið gott pláss frá 1. febr.
Afgr. v. á.
jUUr s\ómeuu
sem hafa reynt olíufötin frá mér
eru sammála um það, að betri
eða ódýrari o 1 í u f ö t fáist ekki
landshornanna á mi’li.
Erfiðisföt best og ódýrust.
Jakkar frá 1.70, buxur frá 1.50.
Peysur og nærföt stórt úrval.
^rauus *)Jetstuu.
Reykjavík.
JH*
8
»
8
8
¥
¥
¥
8
*£¥¥¥¥¥3
>11 "I ' I' ni II ifc
H i.n I r ágætuvmdlar
frá
verksmiðjunni
,ALVANA‘
svo sjm:
Extra superior,
Extra.
Exspesiales.
Perla.
Genuina
Panafella
eru nú komnir aftur í tóbaksversl.
R. P. LEVI,
Austurstræti 4.
m
$
H ÚSNÆÐI
W4
m
1 h e r b e r g i með húsgögnum
óskast leigt nú þegar, helst nálægt
miöbænum. Afgr. v. á.
Stofa fæst til leigu frá 14.
maí á Spítalastíg 6, uppi.
2 — 3 herbergi og eldhús
óskast leigð 14. maf. Tilboð merkt:
H, sendist á afgr. Vísis,
Besta
Rakvélin
—o— fæst hjá —o—
R. P. Leví.
Austurstræti 4.
SAMIN ENSK VERSLUNAR-
BRÉF, AFRITAÐIR SAMNING-
AR O. FL. — FÆST HVORT
HELDUR VILL SKRIFAÐ EÐA
VÉLRITAÐ.
LEIFUR SIOURÐSSON.
LAUOAVEG 1.
TIL VIÐTALS KL. 4—10 E. H.
K-F-U-K.
Fundur í kveld kl. 872*
Ouðmundur Asbjörnsson:
Framhald af Moody.
Alt kvenfólk velkomið.
Lindar-
pennar
(sjálfblekungar)
góðir, ódýrir,
nýkomnir f
Tóbaksverslun
R, P. Leví.
Austurstræti 4.
Tennur
eru tilbúnar og settar inn, bæði
heilir tanngarðar og einstakar
tennur,
á Laugaveg 31, uppi.
Tennur dregnar út af lækni dag-
ega kl. 11 —12meðeða án deyf-
ingar.
Viðtalstími 10—5.
Sophy Bjarnarson.
Gefið til Samverjans. Margir
eru þeir hér í bæ sem hjálpar þurfa.
SPIL
Stórt úrval
-o- hjá -o-
R. P. LEVÍ,
Austursfrætl 4.
Stumpasirs
Þetta margeftirspurða
einlita
kom með >Sterling«.
Jóh. ðgm. Oddsson
Laugaveg 63.
H U S
á ýmsum stöðum i bænum hefir
undirritaður til sölu með ágæturn
kjörum. — Fmnið mig og spyrjið
um skilmálana, það mun
Lorga sig.
Guðm. Felixson, Vatnsst. 10B.
Heima kl. 7—9 e. m.
M t!"L\ Skrlfstofa Elmsklpafél.S íslands | er flutt i Hafnar-8 arstrætl M 10 m uppi (áðurskrifst.g Edinborvar). S3 TaTsfmf 409. |
wwmmwKmMnmB
loS ■ °H L E 1 G A H O I ■ o| aol
.joJI
G o 11 píanó óskast til leigu
í nokkra mánuði. Afgr. v. á.
Sendisveinar fást ávalt í
Söluturninum. Opinn kl. 8—11.
Sími 444.
Á Grundarstig 5 fæst strau-
að fyrir lágt verð, sömuleiöis teknir
als konar saumar, tóvinna og viö-
gerð á fötum.
FÆÐI
Fæði fæst á Laugaveg 17.
F æ ð i og húsnæði geta 3 menn
fengið á góðum stað í bænum.
, Afgr. v. á.
j | TAPAÐ —FUNDIÐ J
S k ó h I í f a r, merktar: C. P.,
voru teknar ( misgripum í fyrra-
dag niðri á Laugaveg 17. Skilist
á sama stað.
Ó d ý r blóm til sölu á grímu-
böll. Afgr. v. á.
Lesið auglýsingarnar f Vísi og
verslið við þá sem í honum auglýsa.
Þar fáiö þiö bestu kaupin.
PrentsmiAya Sveine Oddssonor.