Vísir - 31.01.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 31.01.1915, Blaðsíða 3
Um Dr. Carl Kuchler hefir landi hans einn og vin- ur, Bernhard Rost prófessor, ritað bók fyrir skemstu, og hana alltanga, um hálft annað hundrað bls, Er þar sögð ævisaga Kiichers allná- kvæmlega og taldar bækur eftir iiann (25 að tölu) og merkari rit- smíðar hans úr blöðum og tíma- ritum, ekki færri en 50. Einstöku sýnishorn eru þar af ljóðagerð KUchlers og tilvitnariir allmargar í rit hans og bréf, og þó eigi síður dómar manna og blaða um rit- smíðar hans. Eins og gefur að skilja, er margt um ísland og fslendinga í bókinni, og skín það út úr öllu, að höf. er snortinn af sömu ást og aðdáun á landi voru og þjóð, sem Kíichler sjálfur og flestir þeir aðrir vísindamenn og fræðimenn útlend- ir, sem komist hafa í náin kynni við oss. Þess er getið í eftirmála, hvernig Kiichler snerist við því, er ófriður- inn hófst í sumar. Hann er mað- ur þjóörækinn og tilfinningaríkur, og fyltist þegar brennandi löngun til þess, að geta gert þjóð sinni eitthvert gagn í stríöinu. Hann cr meir en kominn af herskyldualdri, en honum datt í hug að bjóðast til þess, að fara með hunda þá, er hafðir eru til aðstoðar við það, að bjarga sárum mönnum. Æfði hann sig af miklu kappi í sumarleyfinu undir þann starfa, en þegar til kom, þóttust inenn eigi mega missa hann frá skólakenslunni, og varö hann að setjast aftur nauðugur.Má hann nú eigi annað að hafast í ófriðnum, en að yrkja herhvatir, og eru þær allþungorðar í garð Breta sumar hverjar. Slíkt er nú títt meðal Þjóð- verja, og fá Bretar víst níðvísu á nef hvert þaðan. En Kúchler er þeim mun magnaðri en flestir aðr- ir, að hann yrkir líka á ensku, ger- ir Jóni Bola sjálfum upp orðin og lætur hann stæra sig, svo sem hon- um þyki sómi að skömmunum. Telur höf. bókarinnar Kúchler það til gildis, að hann muni nú þess- vegna vera einn af þeim Þjóðvej- um, er Bretar hati mest. Rex. » 1 valnum. Margt skeður í þessu stríði, sem aidrei kemst á Ioft, einkum þrautir og raunir einstakra manna, bæði í her og utan. Aö liggja særður í valnum og bíða eftir hjálp, daga og nætur, hendir margan nú á dög- uni, og kunna fæstir frá tíðindum að segja. Franskur dáti, er lá nærri þrjú dægur fallinn í val, Iifði það þó, og þykir hann verið hafa furðu þolinn og harður. Hann skrifaði föður sfnum bréf frá spítala, eftir að hann fór að hjarna, mjög svo láthust og yfirlætislaust, er hér fer á eftir: »Eg fékk sár í kviðinn nálægt miðjum morgni og varð eftir þar sem eg féll; þá var mikil rigning og leðja svo mikii á vígvelli, að eg varð að rísa upp á olnbogum fil þess að halda andlitinu upp úr bleytunni. JUfiUL Orustunni hélt áfram. Eg er mitt á milli vígstöðva og gengur kúlnahríðin yfir mig jafnt og þétt. Sumar koma niður á allar hliðar við mig, og eg býst við bana mín- um á hverri stundu, Þarna ligg eg frá því kl, sex um morguninn þangað tll kl. fjögur seinni hluta næsta dags, og aldrei linnir rign- ingunni. Þá er það, að eg finn til þess, hvað regnhlíf getur komið sér vel, þó aldrei hafi eg brúkað hana. Eg hneppi frá mér treyjunni, en get ekki komist eftir, hvernig sári mínu er háttað, því að það er fult af leðju, ekki síður en blóði. Um síðir verður hlé á skothríðinni og eg fer að búast viö, að sjá hjúkrunarfólk með börur, en eng- inn kemur. Stundirnar virðast hræðilega lengi að líða, þó að rign- ingin sé hætt að fá á mig, því að aldrei styttir upp. Loksins sé eg til manna, en ekki eru það hjúkr- unarmenn með börur, heldur — vopnaðir Þjóðverjar. »Nú er þá loksins úti um mig«, segi eg við sjálfan mig. »Þeir munu rota mig með byssuskefti eða leggja mig með bys«ukesju«. Eg hugsa til fólksins rníns í síðasta sinn, og reyni að taka byssuna mína og ráða sjálfur lokunum. Byssuna get eg ekki höndlað, leðjan er svo þykk og þung utan á henni. Næstu fimm mínúturnar eru lengi að líða, en svo rólegur er eg, að tg er sjálfur hissa á því. Einn af þeim þýsku ávarpar mig á frönsku og segir: »Hvernig líður þér?« Eg sýni honum hvar eg er fram að rigna, en hann hefir um fleira að hugsa en það: »Eg er banhungraöur; eg ríf í mig harða smáköku af brauði, sem mér þykir ljúffeng á bragðið. Fyrir sárbeiöni mína gefur þýskur her- maður mér staup af vtni úr nýfylt- um pela sfnum. Eg þakka honum fyrir, mér hlýnar við það. Sá þýski fer, hugsar sig um, snýr við og hein.tar borgun fyrir vínsopann. Eg fer að babla þýsku, skil á end- anum hvað hann vill og fæ hon- um fimm cenla skilding, þann sein- asta, sem eg á; að því búnu fer hann ánægður. Nokkrir þýskir fytirliðar koma og tala til okkar. Finn þetrra segir við mig : »Þið eigið það upp á stjórn ykk- ar, að þið eruð hér komnir*. Allir tala þeir frönsku. Eg man hvað þcssi fyrirliði sagði, af því að mér fanst orð hans bera vott um undarlegan hugsunarhátt. Á þriðja degi þessarar pínu láta þeir okkur í hlöðu, á heyið. Enn þá er ekki farið að líta eftir sárum okkar. Eg bið þá þýsku að færa mig úr fötunum, því að mér hafði lánast að hnupla rekkjuvoð, sem með einhverjum hætti hafði slæðst nærri mér. Ekki veit eg hver hana á, en nauðsyn brýtur lög. Þeir eru fúsir til að gera það, sem eg bið þá um«. Hcnum iéttir viö þaö, að losna við haugvot fötin og leðjuna og hafa þunna rekkjuvoð utan um sig, og nú getur hann sjálfur búið um sár sitt til bráðabirgða. Franskur læknir, sem lfka er fangi, kemur f hlöðuna, en er kallaður burt til að stunda þýska hermenn. Nú er farið að flytja þá særðu til, stað úrstaö, og veldur það þeim særðu miklum þjáningum, en hvervetna funar við fótatak fylkinga, dunur af byssu- kerrum og köll fynrliða. Þar kem- ur, aö sögumaður missir ráð og rænu, en fær hana aftur eftir nokkra daga. »Fyrir utan þessa hrœðilegu drauma, sem hafa ásótt mig f átta daga, er eg vongóður um það, hver úrslit stríðið muni fá, því að eg veit eitt fyrir víst, sem mig hefir furðað á, og það er, aö í liði Frakka er alt til, sem hafa þarf. Það er mesta furða, hve greiðlega þar gengur aö flytja að, bæði vopn og vistir, jafnóðum og á þarf að halda. Þar hefir oss aldrei skort brauð né kjöt né skotfæri einn ein- asta dag. Fyrir þvi er aðdáanlega vel séð. Það er eitthvað annaðen árið 1870—71. Nú er eg loksins búinn að sofa í rúmi, Eg er blóðhitalaus. Að eins finst mér stundum í svefnin- um, að þeir séu að flytja mig og að það rigni. En þeir draumar eru nú smámsaman að hverfac. Lb. | Skrlfstofa | Elmsklpafél. | fslands g er flutt i Hafnar-g arstræti M 10 « uppi(áðurskrifst. ® Edinborgar). 65 Talsími 409. g maiaBiauBMigmiBBwi særður. »Vertu hughraustur*, segir hann, »það veröur ekki mikið úr þessu. Þú kemur til með tímanum*. Eg fæ aö vita, að þessir hermenn eru frá Lomu'ne, sem var hepni fyrir mig. Þeir eru allir gráklæddir, svo að erfitt er að sjá og miða á þá. Eg minnist á það við þá. Þeir svara: »Þið, sem eruö í rauðum bux- um, eruð auðséðir í mikiili fjar- lægð. Þið eruð fyrirtaks skotmark*. Þeir þýsku fara sína Ieið, og lofa að koma í bakaleiðinni til mín og annara, sem liggja í valnum eins °g eg- Eg verð vongóöur. Eg verð feginn því, að eg er lifandi, þó að eg sé illa staddur. Stundirnar Iíða, nóttin kemur. Enn þá rignir. Dagur rennur; eng- inn kemur, hvorki hjúkrunarmenn meö börur_ né Lorrain-ar mínir frá því í gær. Það er ekki fyr en klukkan fjögur síðdegis, að þeir þýsku koma aftur. Eg hefi lifað þrjátíu og fjórar klukkustundir við mínar eigin hugsanir í rigningunni, særður sári, sem héfír valdið mér i miklum sviða*. j Þeir þýsku tóku hann upp úr * leðjunni og báru hanti á hörðum börum til næsta þorps. En þeir höfðu mikinn fjölda sárra manna af sínu eigin liöi að annast, svo að þeir skildu hann eftir undir beru lofti á einu stræti þorpsins, en þess getur hann með þakklæti, að þar var hann þó »á þurru*. Um 800 særðir voru í því þorpí, hehning- f urinn franskir. Enn þá heldur á- I Hérmeð tilkynnist bæjarbúum að ösku og öðru affalli úr húsum má ekki kasta í sjóinn innan Granda- garðs til Rauðarár. Þeir sem gera , ig seka í þessu verða tafarlaust lögsóttir, Fyrst um sinn má keyra ösku í Skot- húsveg sunnan við Ishúsið við Tjörnina og í slakkann fyrir framan Gasstöðina. Heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavík, 27. jan. 1915. Árni Einarsson. Rafmagnsbifreið, létt og ódýr. Etenska biaðlð »Familie Journal* sj^rir frá því f des. í vetur, aö hinn **kunni, amerikanski bifreiðasmiður, . emJ ^ord» fyrir skemstu sent út W vertamiöjum sfnum rafmagns- . ‘ 6 ’ Mm ekki k°star nema 2200 „ • AUur vag"inn á ekki að vega Z2 fS° *•'*"»*& n:.. . . pdisons-rafmagnsgeymir úr kel jarm, sem vegur 360 pd., og a að geyma nóg afl til 160 rasta •erðar. Þinglýsingar 28. janúar. 1. Siggeir Torfason selur 27. þ. m., Helga Heigasyni húseignina nr. 57 við Hverfisgötu fyrir 5300 krónur. 2. Qeir Pálsson og Sigurður Jóns- son selja 21. nóv. f. á., Gunn- ari Ólafssyni & Co. og Helga Quðmundssyni húseignina nr. 49 v. Qrettisgötu fyrir 6000 . J<r. og Helgi selur aftur 21. þ. m. O. Ól. & Co. sinn hluta eignarinnar. KYELDSKEMTUN I heldur Taflfélag1 EeykjaYíknr íj GOOD-TEMPLARAHÚSINU Sunnudaginn 31. janúar ki. 87* sfðdegls Aögöngumiðar fást í dag í bókaversiun S, Eymundsen og í G.-T.húsinu eftir kl. 2 og kosta 0,50 og 0,75. Ágæt skemtiskrá. mmmm Sjá götuauglýsingar. mm^m ..... Húsið opnað kl. 8. - sem hafa reynt olíufötin frá mér eru sammála um það, að betri eða ódýrari o 1 í u f ö t fáist ekki landshornanna á mi'Ii. Erfiðisföt best og ódýrust. Jakkar frá 1.70, buxur frá 1.50. Peysur og naerföt stórt úrval. 2>va\xt\s ^exstuw, Reykjavfk. » * l * * * ■*k ‘yyyyyyyy ?v^c^qq|R(n|C3||C ¥¥¥¥¥¥1 Gefið knn Sem missa til Samverjans. Hann er bae. Siálfir at,*;TUAaslur fátæklingum og þörfum þeirra í þessum Samveriann f sar>nfærst um þarfirnar með því að heimsækja r ann á matmálstfmanum kl. 11 til 2 á daginn. SróMœtisMðin -o- Hverflsgötu 34. -o- Margar teg. af: KEXI ofl KAEFIBftAUBI með lægsta verði í bænum. Saumavélar af öllum gerðum tekur undirritað- ur til aögerðar. Óvanalega fljót af- greiðsla og vel af hendi leyst. Grettisgötu 22 D. Erlingur Filippusson. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppl. Tennur dregnar út af lækni dag- ega kl. 11 — 12meðeða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Geflð til Samverjans. Margir eru þeir hér í bæ sem hjálpar þurfa. Pallegi hYíti púkinn. Eftir Quy Boothby. Frh. En mér var of órótt innan brjósts lil Þess, að mér gaeti doitið í hug að fara að hátta, svo að eg sneri át af skemstu leið og gekk niður að Green Park og út að uppfyil- mgunni, þaðan yfir Lincolns Inn 'elds og ag Oxfordstræti og síð- þe sveig til Cavendish Square. va^w kom Ue'm f ^us m'U’ ar 'ukkan nærri 3 og runninn safUr ^a^Ur* ^g gekk innar eftir nUm °S inn f starfstofu mína bn*VeyktÍ á gasinu’ Bréf lá á r 'nu með hendi systur minnar, J' Stoð á Því »áríðandi«. Eg varð egVert;ífÍrveikur af hræðslu, meðan 8 e,t Nð upp og las: Besti Georg! brago^’dn til mín fljótt, á auga- • Álie hefir verið tekin föst. p|n einlæg systir J a n e i Þar dundi reiðarslagið! Eg hafði allra snðggvast skotið mér undan óþægilegu skylduverki, og það hafði gert út af við stúlkuna, sem eg unni. Ó, hve beisklega ásakaði eg nú sjálfan mig fyrir það, að hafa ekki sagt frá því, sem eg komst að. En hafi eg hikað þá, þá gerði eg það ekki í þetta sinn. Eftir eina eða tvær sekúndur var eg kom- 'nn út aftur og af stað til Suður- Kensington, svo hratt sem eg komst. XIII. J Aldrei gleymi eg þyf, hve illa mér Ieið á þessari göngu frá Ca- vendish Square til Suður-Kensing- ton. Mér þótti sem gongulagið ætl- aði engan enda að taka, og sí og æ dundu og ómuðu fyrir eyrum mér þessi orð: »Alié hefir verið tekin föst!« »Alie hefirverið tekin föst!« hvíldarlaust ‘upp aftur og aftur. Þegar eg kom að húsinu, var sólin komin upp yfir húsaþöKin, og eg orðinn svo þreyttur, að mér lá viö að hníga niður. Eg hringdi dyrabjöllunni og hljómurinn var enn ekki dáinn út, þégar áumingja Janet kom fram, þrútin um hvarmana, yaup\8 teo)sU\x\a frá J, Schannong. Umboð fyrir ísland: Gunhild Thorsteinsson, Reykjavík. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmmmmmmmmimmmm^^mmmmmmmmmi Massage-læknir G-uðm. Pétursson Garðastræti 4. Heima kl.ó—7e. h. Sími 394. og opnaöi fyrir mér. Hún fór með mig orðalaust inn í sama herberg- ið og við höfðutn verið í, er eg tjáði henni fyrst frá ást minni á Alie. Hún bauð mér sæti, en vildi ekki að eg færi að tata neitt við sig, fyr en eg hefði fengið mér ein- hverja hressingu. Eg helti f glas handa mér, en skaut frá mér disk- inum. Drukkið gat eg, en eg var alt of aumur til þess, að eg gæti borðað. »Janet«, kallaði eg upp, »í guð- anna bænum segðu mér svo fljótt sem þú getur frá öllu, sem við hefir boriðl* »Aumingja Georg minn«, sagði hún. »Eins og eg sagði þér í bréf- miðanum, hefir Alíe verið tekin föst. Það var ekki liðinn nema fjórðung- ur stundar frá þvf, er þú fórst, þegar tveir menn komu og beidd- ust þess, að fá að finna mig í mjög áríðandi erindagerðum. Þeim var boðið inn hingað, og þegar við vorum ein orðin, beiddust þeir þess, að fá að finna Alie. Eg fór að sækja hana og kom með hana með mér. Þá gekk annar af mönn- unum að henni með skjal f hönd- GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miöstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heimakl.il —12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsfml 250. Bjarni Þ Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. um og sagöi: »Eg tek yður fasta, Alie Dunbar, í nafni drottningar- innar fyrir sjórán úti í höfum.« Ó, það var óttalegt! Mér er sem eg sjái það ennþá!« »Og hvað sagði aumingja stúlk- an mín?« »Ekkert! Hún var alveg jafn stilt og róleg og hún er vön að vera. Hún tók aðeins skjalið úr hendi mannsins óg leit á það og sagði síðan: »Þetta hlýtur að vera ein- hver misskilningur, en þó býst eg viö að þér gerið ekki annað en það, sem er skylda yðar. Hvert ætlið þið að fara með mig?« — Fyrst til Scotland Yard, frú, og síðan áfram til Bow Street.« Þegar Alie heyrði það, sneri hún sér að mér, lagði hendur um háls mér og sagði: »Þú reynir að segja Georg frá þessu með allri vor- kunnsemi, ætlarðu ekki að gera það, Janet?« og svo sagðist hún skyldu koma með þeim þegar, er hún hefði haft fataskifti og náö sér í hatt og kápu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.