Vísir - 05.02.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 05.02.1915, Blaðsíða 3
Uraskipstjörum, er hann hafðí kynni Ein vísan er svona: hfefirðu ei þann heldra sið, nieð hrokans eldibröndum stjaka eínatt aumum við, en auðmenn bera á höndum. Einhverju sinni var Símon Dala- skáld gestkomandi á bæ, og svaf í rúmi við skilvegg. Hinum megin við -þilið var kvenmannsrúm, og sá Símon gegnum rifu, þegar konan afklæddist og gekk til sængur. Þá kvað hann: Auðarbii eg verma vil, ~~ Venus dyl ei hita — —r, okkiir skiiur þetta þil, þungt er tii að vita. 'iCaupÆ legsteuia frá J, Schannong. Umboð fyrir ísiand : Gunhild Thorsteinsson, Reykjavík. \ Jfugttv \ e\nvx högg\ siá menn með því, að kaupa sér eina af hinum ágætu Ullar-Waterproofskápum mínum, því að þær eru alt í senn: Regnfrakkar, haustfrakk- ar, vetrarfrakkar og.vorfrakkar. Hver sparsamur rnaður eða kona kaupir aðeins mínar ullar-water- proofskápur. Nýkomnar í miklu úrvali. *\3etsluxi Reykjavík. Líkkistur fást með öllum vanalegum litum af ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Heigi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. £‘ó^mcuu GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthúsetr. 19. Sími 215. Venjulega heima kl.l 1—12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstiæti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síöd. Talsfmi 250. Bjarni Þ Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 6A. Heima 12—1 og 4—5. 31f ð í DAG- -:V. : ER OPNUÐ N Ý VERSLUN Á : FDAKKASTia 7. Þar- verða seldar alskonar matvörur o. fl. o. fl. Ef þið viljið fá vandaðar vörur með sanngjörnu verði, þá lítið inn í verslunina á S|=S! Eftir Guy Boothby. Frh. Dömarinn hafði sýnilega hugs- að rækilega málið, sem fyrir lá, og ráðið við síg hvernig hann æilaði að fara með það, og þess . vegna Sáf, hanri svohljóðandi úrskurð: ‘Málinu er frestað í viku. Lausn úr varðhaldi neitað.* ^g sá að Alie hneigði sig al- Varlega fyrir réttinum, lögreglu- Þjónn opnaöi stúkudyrnar og einu augnabliki síðar var eg í miðri Þvögunni á leiðinni út úr salnum, °S fanst mér eg vera veikur og ut- dn.VÍð mig. Þegar eg var að kom- asl út 3 götuna, var unnusta mín a leiðinni í fangelsio aftur, ^1* 3 um daginn fórum við Ja- um ^ýfhssunnar, bg cr við höfð- . sýnt "gögn okkar, var okkur egar fylgt inn í herbergi það, er föngum er leyft að tala við vanda- menn sína í. Ekki man eg hvað þessir tveir kvenmenn, sem mér þótti vænst um allra ma,.na, sögðu hvor við aðra meðan þær töluðu saman. Eg man það eitt, að Janet kysti Alie og grét yfir henni, og að Alie tók þvi öllu með þeirri alúð og ynd- isþokka, sem fór henni svo aðdá- anlega vel. Þá er við höfðum tal- að um átvik þau, er til þess drógu, að hún var tekin föst, spuiði eg hana hvort vel færi nú um hana. »ÁgætIega«, svaraði hún. »Klef- inn minn er engan veginn óvist- legur. Eg hefi hjá mér nokkrar bækur og skriffæri, og eg hefi fengið því framgengt, að mér sé færður matur utan af veitingasíað einurn.* »Hvernig líkaði þér ræðan hjá Brandwon í dag?« spurði eg svo. »Mjer þótli hún mjög gáfuleg og áhrifamikil,« svaraði hún, »en hitt furðaði mig ekki, að hún reyndist árangurslaus. Nei, við getum ekki gert okkur tr.iklar voqir, eftir því sem eg get frekast séö. Innan mán- aðar verður sjóforinginu frá Singa- SKRA yfir gjaldendur til ellistyrktarsjóðs liggur frammi á bæjarþingstofunni fil 8. þ. m. Kærur komi til borgarstjóra fyrir 15. þ.m. Borgarstjórinn í Kvík, 1. feMar 1914. K- Zimsen. Það sem Þer missa til Samverjans. Hann er vJCI IU kunnugastur fátæklingum og þörfum þeirra í þessum bæ. Sjálfir getið þér sannfærst um þarfirnar með því að heimsækja Samverjann á matmálstímanum kl. 11 til 2 á daginn. pore kominn til London og eg verð send austur til þess að svara þar til sakar, ef ekki verður komið í veg fyrir það á einhvern hátt.« »Það verður að koma í veg fyr- ir það á einhvern hátt«, hvíslaði Janet. »Já, en hvernig þá? Eg held að þið eigið ekki svo hægt með að iitrjúka hér á Englandi«, svaraði l.ún. »Þessir múrveggir eru mjög iraustir og eftirlitið er í besta lagi.« »En :-egðu mér, Alie,« greip eg iiam í, »hvað Brandwon hyggur um málið. Auðvitað hefr þú sagt bonum frá öllu!« »Hann segir að það sé mín eina von, að þeir geti ekki sannað að eg sé sú seka. Hann heldur að vitnisburður Barkmanswort’s einn saman dugi ekki mikið, og þar sem nú Ebbington og Vesey eru dauð- ir, þá eru ekki eftir nema Austur- landa-höfðingjarnir tveir og svo inennirnir af herskipinu, og gæti hugsast að þeir yrðu eigi tilkvadd- ir. En eg er nú samt hrædd um að þetta sé vonlaust verk.« »Nei, nei! Það máttu ekki halda. Við finnum ráð til þess, að skjóta þér undan, vertu viss. Reiddu þi^ á okkur.« Svo bætti eg við í hálf- um hljóðuro: »Ef við getum ekki gert það á löglegan hátt, þá ger- um við það, hvað sem lögin segja.« »Þú mátt ekki stofna þér f neina hættu mín vegna, Georg, það get eg ekki leyft þér.« »Bara að Walworth væri kom- inn! Honum myndi detta eitthvað í hug, hann er svo sniðugur.« »Walworth er nú því miður tfu þúsund míiur í burtu, svo að þaö er ekki til neins að hugsa um hann. En lítið á, þarna er vörðurinn, — nú er tíminn á enda. Vertu sæl, góða Janet. Það vildi eg að þú gætir fyrirgefið mér það með sjálfri þér, að eg sku'i hafa oröið þess valdandi, að þú verður fyrir öllum þessum óþægindum.* En Janet var nú tekin að elska þessa töfrandi stúlku af öllu hjarta og vildi ekkert slíkt heyra. Þegar lokið var upp, var hún mér svo góð systir, að hún fór út á undan mér, til þess aö lofa okkur að kveðjast í einrúmi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.