Vísir - 12.02.1915, Side 3
V 8 l R .
Stubbasirz
ágætt og ódýrt,
f yersl." á
Kartöflur
í smákaupum og stórkaupum,
nýkomnar miklar birgðir
f
Frakkastíg 7. Matarverslun
Sími 286. Tómasar Jónssonar,
RJOL OG Bankasrræti 10. Sími 212.
RU LLA ódýrast á Laugaveg 63. Sjómennirnir ættu að muna það. JÓH. 0GM. ODDSSON. jb s— Skrifstofa ( \ Eimskipafél. Islands ^í Reykjavík er í Hafnarstr. 10, (uppi). — Talsími 409. f Kaupmannahöfn Strandgade nr. 21.
GOTT ISL. SMJÖR og K/EFA nýkomið 1
Rjómabús- • ••
yersl. á pRAKKAST. 7 1 Sími 286. 1 * smjor frá Rjómabúi Kjósarmanna* nýjar birgðir á hverri viku! Matarverslun Tómasarlónssonar Bankastræti 10. Sími 212.
Cigarettur svo sem: 3tx\pa\al og margar fleiri ágætis teg.
Massage-læknir < (xuðm. Pétursson Garðastræti 4. Héima kl.ó—7e. h. Sími 394
Prentsmiðja Sveins Oddssonar.
Alþingiskjörskrá
liggur frammi á bæjarþingstof-
unni til, 5. þ. m.
Kærur komi til borgarstjóra
fyrir 22. þ. m.
jBorgarstjónnn \ jetir. \9\5
K ZIMSEK
Laugav. 37. Sími 104.
Langbesta og fjölbreyttasta
matar- og nýlenduvöruverslun í
Austurbsenum.
Aö eins góöar og óskemdar vörur.
Árni Jónsson.
Ábyrgðin
kvæði eftir M. Gíslason, fæst í
bókaverslunum Sigf. Eymunds-
sonar, Sigurðar Kristjánssonar og
á afgr. Vísis.
Kostar 10 aura.
Likki tur
líkkistuskraut og líkklæði
mest úrval hjá
Eyv. Arnasyni,
Laufásveg 2.
Gefið til Samverjans. Pað
gleður þá sem bágt eiga.
Líkkistur
fást nieð öllum vanalegum litum af
ýmsri gerð, einnig úr eik, slét*ar
eða skornar ef óskað er.
Helgi Helgason,
Hverfisgötu 40 (áður 6).
Sími 93.
GUÐM. ÓLAFSSON
yfirdómslögmaður. Miðstræti 8
Sími 488. Heima kl. 6—8.
ÓLAFUR LÁRUSSON
yfirdómslögm. Pósthús«tr. 19.
Sími 215.Venjulega heima kl.l 1 — 12
og 4—5
Bogi Brynjólfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaöur.
Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi)
Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd.
Talsfmi 250.
Biarni P. Johnson
yfirdómslögmaður,
Sími 263. Lækjargötu 6A.
Heima 12—1 og 4—5.
Fallegi hvíti
púkinn.
Eftir
Guy Boothby.
Frh.
Hann hafði borið vax í yfir-
skeggið á mér og snúið upp á
þaö, svo aö það stóð út yfir þétt-
klipt hnotbrúnt kjálkaskegg, en of-
an yfir kragann héngu síðir lokkar
af samlitu hári. Alt útlit mitt benti
sannarlega á mann, sem hefði það
að lífsstarfi, að sníða sig eftir þekt-
um myndum af miðaldaskáldum.
»Þetta er dásamlegt«, sagöi eg.
»Enginn mundi nú geta kannast
við mig. Mér finst eg vera allnr
orðinn að umferðaieikara.
»Munið það, að þér eruð nú
Fairlight Longsman, skrifari minn,
og hafið samið nokkra skopleiki.
Hvað sem þér hafist að, þá megið
þér ekki gleyma því. Nú verðum
við að fara, komið þér nú.«
Við sluppum út, án þess að eft-
ir þvf væri tekið. Fengum okkur
leiguvagn og létum aka okkur til
vagnasmiðjunnar að Vauxhali. Wal-
worth hafði auösjáanlega skrifaö bréi
á undan sér, því að þótt þetta væri
svo snemma dags, beið maðurinn
þegar eftir oss.
»Zir«, tók hr. Maximillien Stra-
gaus til máls á vondri eusku, þegar er
hann var kominn ofan úr vagnin-
um. «Eruö dað dér, sem heitið hr.
Ebridge?«
»Sá er maðurinn, herra minn«,
sagöi vagnasmiðurinn. »Og þér
eruð hr. Stragaus, býst eg við.«
»Dað er nafn mitt. Dessi séntii-
mann er skrifarinn minn, hr. Fair-
light Longsman. Nú, nú sjáið dér,
og svo getum við um okkar versi-
un byrjað að tala.«
«Viijið þér ekki gera svo vei,
herrar mínir, að koma fyrst inn í
starfstofu mína? Við höfum betra
næði þar.«
Við fórum með honum inn í
stofu þá, er hann nefndi, og sett-
umst á stóla, sem hann bauð okkur.
»Jæja, hr. Stragaus, hvað á eg
þá að gera fyrir yður?« sagði hann
um leið og hann settist niöur við
borðið.
»Zir! skrifarinn minn, talar eng-
elsku heidur en eg, hann getur
ssgt yður dað.«
Eg fann, að nú reið á að standa
sig, svo að eg hallaði mér áfram
og sagði einlæglega:
»Eins og yður mun vera kunn-
ugt, hr. Ebridge, er húsbóndi minn
einn af stærstu leikhússtjórum á
Englandi. Það eru tröilaukin verk,
seni hann hefir með höndum. Og
það er út af nokkru, sem stendur
í sambandi við eina af þessum stór-
kostlegu leiksýningum, að við er-
um hér komnir. Nú skuiuð þér í
fyrsta Iagi vita, að á 3ja laugar-
degi í þessum yfirstandandi mán-
uði hefir hann fyrirhugað að sýna
hinn flunkurnýja og frumlega sjón-
le.k »Bjargað með snaiiæði konu«,
í konunglega Ólympíu leikhúsinu í
Manchester. En heyrið þér mér, hr.
Síragaus, hafið þér bráðabirgða
anglýsinguna með yður?«
Hr. Stragaus svaraði með því,
aö taka úr tösku sinni auglýsing-
uria, sem áður var lýst, og breiða
hana á boröið og leit á vagnsmið-
inn um leið, eins og hann vildi
spyrja, hvernig honum litist á alt
þetta litskrúð.
»Þér takið sjálfsagt eftir því, hr.
Ebridge*, hélt eg áfram, þegar hinn
hafði lesið auglýsinguna, »að öll
sýningin verður eindæma íburðar-
mikii, — þarna verður lögregla, —
bicðhundar, — lifandi hestar, og
jafnvel stóreflis fangavagn, alt sam-
an á leiksviðinu. Þetta verður ein-
hver frægasia leiksýning aldarinnar.
En við þurfum yðar hjálpar við.«
»Þér eigið sjálfsagt við það, að
þér þurfið að Játa mig búa yður
til fangavagn.*
»Einmitt þaðl«
»Rétt svona eftirlfkingu, tii að
hafa á leilcsviðinu, býst eg við.«
»Ónei, góði minn! Það er ekki
siður hjá hr. Stragaus að fara þann-
ið að. Ef hann hefir gufuvél á leik-
sviðinu, eins og hann hafði í sein-
asta ieiknum, þá verður það að vera
regluleg gufuvéi, þar sem hvert
tangur og tetur er fullkomið og
eins og það á að vera. Og sama
er að segja um það, að þegar hann
biður um lögreglu-fangavagn, þá vill
hann hafa að hann sé smíðaður að
öliu leyti nákvæmlega eins og þér
mynduðsmíða hann fyrirstjórnhenn-
ar hátignar drottningarinnar.