Vísir - 12.02.1915, Síða 4

Vísir - 12.02.1915, Síða 4
V ISJR t>ýskar fregnir. x/rsi hafa borist ný þýsk b!öð, þau nýjustu, sem komið hafa til bæjarins. Mun Vísir framvegis fá þýsk blöö fljótar en flestir aðiir, og þá flytja fregnir úr þeim. Hér fara á effir nokkrar fréttir, sem teknar eru úr þýska stórblað- inu »Hamburger Fremdenblatt*. Frá vesturherbúðunum. Viðureignin að vestan hefir gengið okkur mjög í vil. í orustunni fyrir norðan N i e u p o r t 28. jan- úar biðu óvinirnir stórkostlegt tjón. Yfir 300 hermenn frá Marokkó og Algeir féllu. 30. janúar gerðum við mikið áhlaup og unnum mikið á; náðum á okkar vald 12 véla- byssum, tókum höndum 12 hðs- foringja og 131 óbreytta hermenn, Tap óvinanna var mjög mikið, að minsta kosti 4—500 nianna féllu og 155. fótgönguliðs-herdeild Frakka virðist gereyðilögð. Frá Tyrkjum. Tyrkir skutu nýlega frá herskip- um á rússneskar herbúðir á vestur- strönd Svartahafsins. Skotin unnu óvinunum mikið tjón. Rússneskar hersveitir í Batum hafa gert uppreisn. Líklegt er, að upp- reisnin verði nokkuð almenn. Lent hefir í bardaga miili tryggu hersveitanna og uppreisnarmanna og hvorirtveggja hafa beðið mikið tjón. Rússar sökkva ítölsku skipi. Frétt frá Búkarest hermir, að Svartahafsfloti Rússa hafi fyrir skömmu sökt ítölsku kaupfari, sem »Maria Elisabetha« hét. Rússar héldu, að skipið væri tyrkneskt og skutu á það í misgripum. Skips- höfnin var grísk. Karlsruhe, þýska beitiskipið, hefir enn sökt tveimur enskum og einu frönsku kaupfari einhversstaðar nálægt strönd- um Ameríku. Frétt frá Tokio til Sviss. Manuel konungur í Portúgal ? Frétt frá Rotterdam staðfestir flugu- fregnina um, að Manuel, fyrrum Portúgalskonungur, hafi nýiega far- ið til Portúgal. Konungshjónin fóru frá Engiandi 18. jan, áleiðis til Bilbao á gufuskipinu »Trafalgar«. Siúkan Víkingur he'dur fund í kveld á venjuleg- um stað og tíma. Séra Ól. Ól. talar um Skarphéð- in Njálsson. K. F. U. K. Aðalfundur í kveld kl. 8l/2. Lagðir f r a m endurskoðaðir reikningar. Kosnar tvær í stjórn. Kosnar tvær til að endurskoða fyrir næsta ár. Áríðandi að meðlimir m æ t i stundvíslega. Nýkomið kven-dansskór, skínandi fallegt úrval: »Lavalic«, »Furlana« og »Tango« kvenskóhlítar, fyrir lága hæla. Drengja vatnsleðurstígvél með fastri tungu. Barnaskófatnaður margs- konar o. m. fl. Gúmmíplötur undir hæla. Lárus GrLúðvígsson. Skóverslun. tí U tí KAUPSKAPUR Trollarastígvél til sölu með tækifærisverði. Afgr. v. á. Vandaður fermingarkjóll er til sö'u með góöu verði að Lauga- veg 45. N ý r barnastóll til sölu að Berg- staðastræti 6 C, uppi. S m í ð a t ó 1 fást með tækifæris- verði að Frakkastíg 7, búöinni. Barnavagn til sölu á Hverf- isgötu 34. (PT :c*§> V I N N A Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. Ungur maður óskar eftir atvinnu við búðarstörf eða ein- hverja létta vinnu. — Sættir sig við mjög lágt kaup. Afgr. v. á. Að Grundarstíg 5 fæst strauning fyrir lágt verð. M a ð u r , sem hefir vagn og og hest, óskar eftir atvinnu nú þeg- ar. Uppl. gefur Halldór Loftsson, Garðastræti 1. S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar. Afgr. v. á. U n g og lipur stúlka óskar eft- ir léttri vist næsta sumar. Afgr, v.á. m H ÚSNÆÐI Skrifstofa og geymsluhús óskast ti! leigu, helst í Austurstræti eða Hafnarstræti. Tilboð merkt: C, sendist afgr. Vísis. 2 samliggjandi þerbergi móti sói, eru til leigu að Lauga- veg 42. FÆÐI Verslun JóL. Ögm. Oddssonar fékk með »Botníu« ýmsar vörur, sem til þurðar voru gengnar, t. d. Hveiti - Haframjöl og Kex og nú loksins komu VEGGALMANÖKIN margeftirspurðu. 3steneW smjöv er tí&a tdjftomÆ. Jóh. Ögm. Oddsson. Laugav.63. svartir. Regnkápur karla og kvenna o. fl. uýkomið VOEUHtrSIÐ. Fæði fæst á Laugaveg 17. s r* «r I Jet* W Jebtúar W Leith opr Kaupm.hafnar. C. Zimsen. talsverðar byrgðir af sfeójatt\a3\ svo sem: Karlm.- og kvenstíg- vél, kvenskór og leikfimisskór o.fl. \\\ Skáoetsl. Slejáns Sutvtvavss. txr CARSBERGS ÖLTEG. mmmm B R LÆKJARGÖTU 10 B. LYS, MÖRK og PORTER eru r.ú aftur komnar f versl. E I Ð A B L I K 8IMI 168. TAPAÐ — FU N DIÐ G u I k o 11 ó 11 tík er í óskilum að Laugalandi. Rekkjuvoð og teppi fundið. Vitjist á afgr. Vísis. V a s a b ó k töpuð. greiðslu Vísis. Skilist á af- ísaumssýnishorn með þrem litum, tapaðist á götum bæj- arins í gær. Finnandi er vinsam- lega beðinn að skila því á Frakka- stíg 17.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.