Vísir - 03.03.1915, Side 2

Vísir - 03.03.1915, Side 2
V I S | R Járnbrautargöng* undir Þó stöðugt f inniie§ra bræðrala«- J e Enginn vafi er á því, aö góngin Ermarsund. í sjálf út af fynr sii( myndu auka ____ j mjög bræðraþelið. i (Si sem ekki vill, þegar hann má). ——-----— Mú eru 40 ár síðan því var fyrst hrevft, að grafa járnbrautargöng undir sundið milli Frakklands og Bretlands. Menn sáu það þá, og hafa séð alla tíð síðan, hve afar- mikið sú samgöngubót myndi greiða fyrir ferðum og flutningum land- nna. Samt sem áður hefir málið /.•tíð strandað á mótþróa herstjórn- arinnar bresku. Hún hefir stöð- ugt óttast innrásir frá meginland- 'uu, og þótt utanríkisráðuneyti Breta hafi löngum verið máli þessu hlynt, hefir því þó aldrei orðið komið í verk. En nú, síðan styrjöldin mikla hófst, hefir Englendingum fyrst skil- ist það fullkomlega, hve afarmikiö gagn þeir hefðu getað haftafþess- um neðansjávargöngum, einmitt nú, og harma nú athugaleysi sitt. Má a'tla, að þeir sjái nú sárt eftir þvi, að hafa ekki tekið ráð sitt í itma i I þess, að geta greitt fyrir fft iutningum sínum til banda- manria sinna h num megin sunds- ins. Dover er 66 mílur frá Lund- únum, en aftur á móti eru ekki nema 26 mflur frá Dover til Calais Væri sú leiö ekki lengi farin með hraðlest og væri að því ekki lítill hægðarauki, ef hægt væri að skjóta liðinu milli landanna, fram og aft- ur, á svo skömmum tíma — til Frakklands meðan þar er þörfin, en ii' Englands aftur, ef til þess skyldi koma, að Þjóðverjum tækist að setja þar lið á land. En það er ekki nóg með það, hve þægilegt þetta væri, hitt er ef til vill meira um vert, nversu ger- samlega hættulausir liðsflutningarnir yrðu á þann hátt. Þjóðverjar gætu lítinn geig unnið þeim, sem væru 300 fetum undir sævarbotni, þá kæmu hvorki flugvélar né tundur- dufl að nokkru haldi. Lítið hefir verið um þetta mál talað á Englandi opinberlega síðan styrjöldin hófst, og segja Ameríku- blöðin, að heríræðingarnir og stjórn- málamennirnir muni hálft í hvoru blygðast sfn fyrir, hve skammsýnir þeir hafi verið. En hins vegar mun sjaldan haía verið unnið að þessu máli af öllu meira kappi en nú, þótt hægt fari. Hafa áætlanir verið bornar undir hernaðarráðu- neytið, flotamálaráðuneytið og versl- unarmálanefndina ensku, og ætla menn, að álit þeirra sé nú komið í hendur landvarnarnefndarinnar. Lfklegt er, að þetta mælist vel fyrir. Og ef framkvæmd.r verða nokkrar i þessu máli, er líklegt, aö »South Eastern Railway Company of Eng- land* og »Northen Railway Co.n- pany of France* taki að sérstarfið, og leggur hvort um sig 40 milj. dollara. Það er helmingur áætlun- arkostnaðar. En vera má, að frest- að veröi að byrja á verkinu, uns stríðinu er lokið. En þótt ófriður- inn skattskyldi mjög Frakka og Eng- iendinga og eyði mjög kröftum þeirra og peningum, festir hann þá Uppskipun íslenskra hesta í Höfn. Mynd sú, er hér fylgir, er af upp- skipun íslenskra hesta í Kaupmanna- höfn. Er hún tekin, er hestar þeir voru á land settir í Danmörku, ei 'i Englendingar höfðu kyrsett, og ætl- uðu sér eigi að sleppa iengra, en létu þó lausa, er til kom, og hyggja margir, að það muni standa í nánu sambandi við kongafundinn í Málm- haugum og því, að sagt er, að þá hafi verið ákveðið, að Norðurlönd- in stæðu sameinuð, ef til ófriðar drægi með einhverri þeirra og her- þjóðunum. Hljómleikar í vændum. Viðtal við Theódór Árnason. Eg mætti Theódór Árnasyni á götu með fiðlukassa í hendi. — Velkominn handan yfir hnött- inn ! — Má V í s i r gleðja lesend- ur sína á því, að þeir eigi von á hljómleik bráðlega ? — Já, á föstudaginn hefi eg á- formað, að halda hljómleik í Qamla Bíó með aðstoð frú Valborgar Ein- arsson. Eg er einmitt núna að fara á æfingu þangað til þess að vita, hvernig f ðlan hljómar í húsinu. Viljið þér koma og hlusta á ? — Með ánægju. Eg sé á blöð- um að vestan, að þér hafið hlotið þar mikið hrós. Hafið þér haldið marga hljómleika þar ? — Já, eg hefi spilað þar mikið opinberlega, og svo stóð eg fyrir hljóðfæraflokki í einu af leikhúsun- um í Winnipeg. Þér getiö fengið að sjá nokkur af ummælum þeim, sem eg hefi hlotið í blöðum. Hann tekur upp allmargar úr- klippur úr ýmsum blöðum, einkum enskum. — Já-já, ekki eru nú ummælin af verri endanum, — segi eg, er eg hefi alhugað úrklippurnar — | og vonandi fáið þér ekki verri við- Et Sölv-Uhr gratis, Se — Se! Læs — Læs! Dette Uhr er med ægte Sölv-Kasse og forgyldte Kanter samtCylinder Værk. Oaranti 3 Aar. Koster 14 Kr. saa- fremt det under al- mindelige Forhold skulde köbes fra vor Forretning. Som Reklame for vor Forretning samt for at faa Anbefalinger fra forskellige Kunder overalt i Landet til Brug i vort Katalog for Uhrafdclingen, forærer vi aldelis gratis dette Uhr. med ægte Sölv-Kasse og forgyldte Kanter samt Cylinder Værk, til alle der rigtig löser nedenstaaende Re- bus og indsender Lösningen til os inden 8 Dage. — Alle der löser Gaaden, vil altsaa faa Uhret til- sendt og vi haaber da at alle vi' give os den Anbefaling om Uhret, som De synes det fortjener, da det jo vil være af meget stor Betydning for os at faa mange gode Anbefalinger til Brug i vort Katalog, som jo vil gavne vort Salg betydelig i Fremtiden. —Til Reklameomkostninger maair.ed- sendes 1 Kr. i Frimærker. Skriv derfor straks til Fabrikernes Salgsmagasiner, Aarhus. Lösningin paa Præmiegaaden er Navnet paa en By i Jylland. Hvilken? - Navn: Adr.: Hermed sender jeg Lösningen paa Præmiegaden samt 1 Kr. i Fri- mærker til Reklameomkostninger. og beder jeg mig 'ilsend det i Annoncea nævrte ægte Sölv-Uhr, som jeg forpligter mig til at give Dem en Anbefa- ling for, saafremt det viser sig, at jeg fuldstændig i alle Maader er virke- lig godt tidreds med det. tökur hér heima í yðar eigin íöð- urlandi. — Nei, eg vona auðvitað alt hið besta, jafnvel þótt eg geri enga kröfu til að álítast fullkominn snill- ingur. En hér eru líka meðmæli frá prófessor S. K. Hall, sem er mjög mikils metinn söngfræðingur þar vestra. Eg les: »Mér er það ánægja, að mæla með Th. Árnasyni fyrir hljómlistar hæfileika hans — Meö- an hann dvaldi hér í borginni, hafði hann allmikla æfingu bæði í sóló- spili og kenslu. Með fiðluleik sfn- um fullnægði hann jafnan hinum vandfysnustu áheyrendum og meö framhaldsiðkun og námi, mun hann komast langt í list sinni*. S. K. HalU. Theódór Ieikur nú riokkur lög og heyri eg strax, að hann hefir dafnað vel í list sinni, frá því er hann fór vestur. Muna menn eftir því, að hann var þektur hér sem einn hinn efnilegasti af lærisveinum Ósk- ars Jóhansens. Sérstaklega er á- nægjulegt að heyra hvað hann tek- ur á öllu með mikilli samvisku- semi og vandvirkni, og það sem enn kann að vanta á fullkomna leikni á erfiðustu sviðunum, tekur | maður ekki eftir, vegna góðs skiln- ings og smekklegrar meðferðar. Þér getið átt von á mjög vin- gjarnlegum og hlýlegum viðtökum á föstudaginn — segi eg um leið og eg kveð — og svo auðvitað troðfullu húsi! H. afmeYvtúngs »Kenningin« og Kirkjublaðið. Mætti eg í Vísi beina þeir, i spurn- ing til Kirkjublaðsins, hvort það ætlaði algerlega að hiiðra sér hjá að taka til athugunar ritgerð Gísla Sveinssonar lögmanns, um t r ú- frelsi og kenn i ngar frelsi, sem birtist í Eimr., 3. hefti þ, á. og mun, að því er heyrst hefir, hafa verið send sérprentuð til allra kennimanna landsins. Ritg. er þann- ig vaxin, svo skorinorð og rök- studd, að sér að vammalausu geta kennimannahöfðingjar vorir ekki um hana þagað, og er þá Kirkju- blaðið næst, enda veit eg til, að klerkar ýmsir vænta þess, að orð heyrist þaðan — og telja, að þetta mál eigi jafnvel að sitja í fyrir- rúmi fyrir rökkursögum biskups- ins, þótt þær séu nú ef til vill orðnar áríðandi fyrir kirkjuna á íslandi! Quðhræddur lesari. A t h s. Þessa fyrirspurn hefði fyrst átt að senda »Kirkjublaðinu«, en gera má ráð fyrir því, að fyrirspyrjand- inn hafi viljað koma henni f dag- blað til þess, að fleiri sjái hana, og er þá rúm fyrir nokkurt umtal um þetta í Vísi. R i t s t j. t

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.