Vísir - 03.03.1915, Side 3

Vísir - 03.03.1915, Side 3
BOTNIA fer frá Khöfn 7 ';/ ; 4 mars og kemiir yið í Leith Aukaskip fer mars, beint Kjötfars Medisterpylsu Hakkað kjöt Vínarpylsur lángmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. Matthías Matthíasson. Sími 497 frá TOiöfn 9. til Rvíkur. kr. loo kgr, - 1.30 - - 1.30 - - 1.60 - A Laugavegi 24 er best að kaupa: KÁPUR, KJÓLA, KARLMANNS- FÖT og PRJÓNAFATNAÐ. Hafið þetta hugfast. Saumastofan mæiir með sér sjálf. frá J Schannong. Umboö fyrir ísland : Qunhild Thorsteinsson Reykjavík. Det kgl. octr Brandassurar.ee Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. Lfkkistur fást með öllum vanalegum litum af ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdónislögm. Pósthússtr. 19. Sími 215.Venjulega heimakl.il—12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsíml 250. Bjarni Þ. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 4. Heima 12—1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. Lesið auglýsingarnar í Vísi og verslið við þá sem í honum auglýsa. Þar fáið þið bestu kaupin. TTTi T\ TUf’TIT^ ti'kynnist okkar he'ðruðu viðskifta- M r'C V p t| vinum, að vegna hins háa kjötverðs, •LJ X v ATJL JLI áJ erurn við undírritaðir neyddir til að hækka verð á eftirtöldum vörum um 10 aura hvert kíló. og seljum við þessar vörur framvegis með þessu verði: Siáturfélag Suðuilands. írni Jónsson Laugaveg 37. Tómas Jónsson Laugaveg 32. Ejötbúðin í Austurstræti 7 Líffistiir - Lífflœöi | Aðflutningsgjald ! til Reykjavíkur fyrir órið 1914. j Vínfangatollur kr. 16384,52 | Tóbakstollur — 85327,4r ; Kaffi og sykurtollur— 198332,3* ] Te,-súkkulade- og brjóstsykurtollur — # 16477,85 Sektir fyrir tollsvik— 1320,00 Alls kr. 317842,16 Aðflutningsgjaldið er kr. 75,00 meira en síðastliðið ár. Útflutningsgjald á fiski og lýsi kr. 16230,35. SAMIN ENSK VERSLUNAR- BRÉF, AFRITAÐIR SAMNINO- AR O. FL. - FÆST HVORT HELDUR VILL SKRIFAÐ EÐA VELRITAÐ. LEIFUR SIGURÐSSON. LAUGAVEO 1. ÞRÁTT FYRIR VERÐHÆKK- UN Á EFNI, SELUR EYV. ÁRN ASON LANG- ODÝRASTAR, I :U VANDAÐASTAR FEGURSTAR kÍStUT, LÍTIÐ Á BIRGÐIR MÍNAR OG sjáið mismuninn ÁÐUR EN þÉR FESTIÐ KAUP ANNARSSTAÐAR. TALS. 44. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppl. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11—12meðeða ándeyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Bergmál. En — í draumum mínum — vordraumunum inndælu — sé eg hana hallast að barmi mínum, og leggja alt í mínar sölur! Og þessum draumi fagnaeg! En má eg trúa honum? Eg veit ekki, þori ekki að hlusta á svarið. Kvíði fyrir að eg megi ekki treysta honum! Og þó get eg ekki annað. Eg verð að trúa honum, til þess að friða mig. — Og þó er það engin friöun, af því skynsemi mín stagast altaf á þessu sama: Veit ekkert . . . aöeins draumur . . . aít í óvissu! — II. Það ei komið fram á vetur. Hún r stödd heima hjá for- eldrum minurn. Hafði komið um daginn í kynnisför til systra minna. Það er farið að bregða birtu, og hún er ferðbúin. Eg er fenginn til þess að fylgja henni. Eg finn hvern- ig hjartaö berst, og blóðið, hvað það er ókyrt, meðan hún er að kveðja systur mínar í bæjardyrun- um. — Og svo hurfum við út í myrkrið. Heilög ró ríkir yfir nátlúrunni, og við göngum hægt og hljóðleg?. Eg hefi veður af því, að henni muni ekki minna órótt, heldur en mér. En hvers vegna? Um hvað getur hún verið að hugsa, er geri hana svo undarlega, og þröngt um andrúmið? Eg heyri hvernig hún dregur andann stutt og óreglulega. Og hún, sem altaf hafði svo mik- ið að segja — óþarflega mikið — þá sjaldan fundum okkar bar sam- an, hví segir hún ekki neitt í kvöld? Er henni ógeðfelt að verða mér einum samferða — í myrkri? En eg má ekki vera að því, að hugsa um þetta. Óbeinlínis finst mér eg vera svo ánægður — ánægður með lífið, þessa stundina — og þó er eg und- ir niðri svo kvíðinn og hræddur, að eg þori naumast að draga and- ann. Og feiminn er eg — við hana — við að vera svona nálægt henni, og þó finst mér það svo ósegjan- leg sæla, að vita af henni hérna, rétt við hliðina á mér. Og ekkert segi eg. Þó liggur á vörum mínum fjöldi orða, sem mig langar til að segja. Heila ræðu, eldheitra orða, uni framtíð mína, hefi eg tekiö saman, og geymt / huga mínum, þangað til tækifæri fengist, að flytja hana — þangað til hún ein væri til þess, að hlusta á mig, — og tíminn góður. — Og núna er einmitt þetta tækifæri. Nú er hún til þess, að hlusta á mig, og ekki neitt sem truflar — og þó þegi eg eins og steinn. — Við göngum áfam — undur- hægt. Ósjálfrát gríp eg hönd hennar, þá er að mér snýr. Hún er brenn- heit, svo mér finst eins og hún svíði mig. En hún er mjúk eins og dúnn og föst fyrir. Eg finn blóðið stíga mér örar til höfuðúns en áður — eins og eg snammisi mín fyrir það, sem eg er að gera, eða mér finnist hönd hennar of mjúk til þess, að mín eigi nokkurn rétt að snerla hana. En eg sleppi ekki hendinni. Og hún reynir ekkert til þess, að draga hana að sér. Mér finst tækifærið aldrei hafa verið eins gott og núna til þess, að byrja á ræöunni, en ekki finn eg eitt orð, sem eg kannast við. Eg staönæmdist — og hún líka. Bæði horfum við niður — eða eg held hún geri það, af því eg geri það. Eg herði upp hugann Og styn fram af vörum mínum nafni hennar. — Það svipar snögglega frá tunglinu, svo það er bjart í kring- um okkur. Hún lítur upp, eins og hún vakni af draumi. Augu okkar mætast og sálir okkar sameinast. Aðeins augnablikl Það dregur fyrir tunglið, og aftur er svarta- myrkur kringum okkur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.