Vísir - 07.03.1915, Síða 1

Vísir - 07.03.1915, Síða 1
»350 fiv- -m VISIR Stærsta, besta og ódýrajta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð3au. Mánuður 60 au. Arsfj. kr. 1,75. Arg. kr. 7,00. Erl. kr. 9,00 eða 21/, doll. Sunnudaginn 7. mars 1915: VISIR kemur út kl. 12 á hádegi hvem d3g. Skrifstofa og afgreiðsla cr í Austurstræti 14. Opin kl. 7 árd. til kl. 8 síöd. Sími 400. Ritstjóri. GunnarSignrOsson (frá Selalæk). Tilviöt.2—3. fif- ptf síhotv ksmpat\)\xv. S'^vv -o--o- Gamla Bíó. -o--o- Ast og hefnd. Fyrirtaks skopmynd í 2 þáttum. Aðalh<utverkið leikur besti skop- leikari Ameríku FORD STERLING. Meðfram sfröndum Noregs. Framúrskarahdi fallegar landlags- myndir. Fundur verður haldinn í verkakvenna- félaginu »Framsókn« sunnudaginn 7. mars kl. 5 72 e. m. t K. F. U. M. Félagskonur beðnar að mæta. Stjórnin. K. F.U.M. Y.-D. Fundur kl. 4. Komið minst með einn með- lim hver af ykkur, vösku sveinar. Almenn samkoma kl. 8V*. Allir velkomnir. Einkennilegt jólatrésskraut. Blaðið „Köbenhavn" segir frá því, að um jólaleytið hafi komið amerískt skip inn í fríhöfnina í Kaupmannahöfn og skipaði upp af jólatrésskrauti, sem átti að sendast þaðan til þýskalands. það er mælt að Danir séu mjög Varir um sig um þessar mundir, °g svo mikið er víst, að þeim ‘undust sumir kassarnir æðimik- ^ Þyngri en á farmskránni stóð, Þeir voru því vegnir og kom þá * »)ós að tilgátan var alveg rétt. ^•assarnir voru því opnaðir og Pao sýndi sig að í þeim var kop- ar °g messing. Var því hafin Sakamálsrann$ókn, sem lyktaði av°. að ekki var hægt að koma ram ábyrgð á hendur nokkrum, Þv» að eigandi skipsins og aðrir niáliny viðkomandi, áttu heima í Ameríku. Stjórniin varð því að láta sér ^gja meö að gera þetta jólatrés- **»*»m*Z. Um alþýðumanmnn. þið leiðið hann, sem blinding og troðið hann um tær, en tilfinningar næmar — þið spyrjið ei um þær. þið haldið kalt hans sinni, þar forarslettur frjósi, en fólgið er þar eldvatn og hver veit nem’ það gjósi. M. G. m te BÆJARFRETTIR 0- Afmæli á morgun. Þorv. Pálsson læknir. Ingveldur Jónsdóttir frú. Guðmundur Ingiinundsson. Jón Gunnarsson smáb.stj. Afmæliskort fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Mannalát. N o r s k i ræðismaðurinn hér fékk skeyti um það fyrir skemstu, að þ. 1. jan. þ. á. hafi farist norskt skip, Jamaica, við strend ur Portúgals. Skipshöfnin fórst öll, nema einn norskur kyndari. Par á meðal var einn ísienskur maður, Ingólfur B. Helgason, fæddur í Reykjavík. Trúlofuð eruj^ Hallgrímur Tulinius og y.m. Hrefna Lárusdóttir. Skúli prcfastur Skúiason í Odda er staddur hér í bæn- um. Vínbruggunarvél fanst hjá A. Dahlstedí, er hús- rannsóknin var gerð. »Kong Helge« fór til útlanda í gærkvöld. 10,000 pund af fiski seldi Gísli kaupm. Hjálmarsson hér í bænum í gær. Theódór Árnason heldur hljómleika í kvöld í Gamla Bíó. Skautahlaup enn. Sigurjón Pétursson h’jóp í gær 5000 stikna hlaupið á 10 mín. 313/6 sek. Muller verslunarstjóri og Henningsen deildarstjóri fóru í gær upp í sveit. Væntan- legir heim á morgun. Herluf Clausen og Sigurjón Pétursson ætla að keppa í skautahlaupi (5000 stikna hlaup- nu) á morgun. »Varaskeifan« var leikin í Good-Templarahús- inu í Hafnarfirði í gærkvöldi fyrir nær fullu húsi. Nokkrir Reyk- víkingar fóru suður og létu þeir vel yfir förinni, leiknum og við- tökunum. Bifreiðar »Bifreiðafélags Reykjavíkur* halda uppi daglegum ferðum milli Reykjavíkur og Hafnarfjarð- ar, og má heita, að ferðirnar hafi aldrei fallið niður í ailan vetur. Grímudanslelkur »Verslunarmannafélagsins« var í gærkvöldi í Iðnó og stóð til kl. 5 í morgun. Theódór Árna- son spilaði á fiðlu þar á dans- leiknum. Fjölmennt samsæti var frú Önnu Pétursson hald- ið á Hótel Reykjavík í gær- kveldi. Skemtu menn sér hið besta. Sjálfstæðismannafundur var haldinn í gœrkveldi í Good- Templarahúsinu. Þar töluðu Sv. Björnsson, Bjarni Jónsson frá Vogi, Gísli Sveinsson og ráð- herra. Vélbátisr frá Sandgerði, hlaðinn fiskii kom hingað í morgun til Gísla kaupm. Hjálmarssonar. N ýr sigur Bakkusar. Ný, merkileg uppgötvun til að hreinsa brensluspíritus(III). Hart þykir mönnum, að geta með engu móti náð sér í hressingu á þessum banntímum. Menn hafa ýms úrræði til að bæta úr þessu, menn reyna að smygla inn vín frá útlöndum, sumir hafa reynt að ná sér í bruggunartæki, en.þegar aít annað þrýtur, reyna menn að færa sér brensluspíritus í nyt. Þeir, sem hreinlegri eru og kræsnari, láta sér umhugað um, að hreinsa harin, NYJA B;Q Opinbert leyndarmál. Franskur sjónleikur í 2 þáttum 50 atriðum, sniðinn ettir hinum frœga gamanleik Pierre WolfFs. Myndin er Ieikin af þektum frönskum leikurum. X£3 Leikfélag SeykjaYíkur Syndir annara verða leiknar sunnudaginn 7. mars kl. 8V2 Aðgöngumiðar se'dir í Iðnað- aðarmannahúsinu efiir kl. 2. ^ANTAÐRA aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3, leikdaginn. og hafa þeir ýmsar aðferðir við að ná úr spíritusr.um efnum þeim, er gera hann ódrekkandi. Byrjað mun hafa verið á þessu í kaupstööunum, en er þetta barst sveitamönnum til eyrna, vildu þeir leggja sitt af mörkum til að bæta úr vínneyðinni með því að hreinsa brensluspíritusinn, og Ioks fann einn maður austan fjalls upp þjóðráð það, að blanda mjöoina ineð feiti og skilja síðan í skilvindu. Fitan drekkur í sig nokkuö af efnuin þeim, sem gera brensluspíritusinn ódrekkandi. Er því rjómanum fleygt, en undanrennan drukkin, og er tal- ið, að mönnum veröi ekki til muna meint af drykk þessum. Haft er eftir kunnum brennivíns- berserk, sem drykkjarins hefir neytt, að hann geri sér ólíkt betra, en andsk.......súrsaftin. "VJtati aj land’x. Vestmannaeyjum. Lík Sigurbjargar, konu þeirrar sem lést voveiflega í fyrra dag, verður flutt til Reykjavíkur til skoðunar. Porsteinn Sigurðsson hefir ver- ið, settur í gæsluvarðhald, en ekkert próf hefir verið haldið yfir honum enn. (Símfrétt).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.