Vísir - 07.03.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1915, Blaðsíða 4
V (Slft í Likv. sélur, 24. f. m,, t»ór- arni Egilssyni skipið Ouörúnu RE 77 á 3280 kr. 3. Ámundi Ámundason' gefur, 2. þ. m., Jónínu Jódísi dóitur sinni húseignina nr. 26 B viö Vesturgölu og lóðareign 1684 ferálnir að stærð. 4. P. H. F. Schmidt í Bergen sel ur, 26. nóv. f. á., Gísla Bjarna- syni húseignina nr. 34 við Grettisgötu, fyrir 4 500 kr. Dagbókarblöð knattborðssveinsins eftir Leó Tolstoj. ---- Frh. Einu sinni kárnaði þó gamanið milfi hans og Langs. Deilunni olli þó mesta smáræði. Þeir léku á la guerre: furstinn, Langur, Nech- ljudow, Oliver og einhverjir fleiri. Nechljudow stóð viö ofninn á tali við einhvern. Langur var að slá og kúlan hans var komin beint á móti ofninum, og honum var mjög í mun, aö ná henni þaðan. Nú — hvort sem hann hefir ekki séð Nechljudow eða gert það af ásettu ráði — en þegar bann slær, þá setur hann stöngina fyrir brjóstið á Nechljudow og þaö allhart. Hann veik óðar úr vegi. En hvað varð ? Ekki var Langur að biðja afsökun- ar — þvílíkur hrotti! Hann hélt áfram óhikandi og mælti: »Þurftuð þér endilega að troðast þarna ? Vegna þessa manns gat eg ekki unnið leikinn. Það fer að minka rúm hérna inni«, Nechljudow gekk til hans æði brúnaþungur og sagði kurteislega, eins og ekkert hefði í skorist: »Þér hefðuð nú átt að biðja mig afsökunar fyrir höggið, herra rninn*. »Eigi hirði eg um það«, mælti hinn. »Eg hefði unnið núna, ef þér hefðuð ekki sfaðið í vegi«. Aftur mælti Nechljudow: »Þér verðið að biðja afsökunar*. »Snáfið þér frá«, svaraði hinn, »þér eruð býsna nærgöngull*. Og hann leit ekki af kúlna- borðinu. Nechljudow þokaðist nær honum °£ greip um handlegg honum: »Þér eruð þorpari, herra minn«, mælti hann. Það lá nú nærri, að hann sýndist meyjarlegur í þessari svipán — — en reiðin! Eldur brann honum úr augum, eins og hann vildi rífa Lang í sig. Og Langur var líka hár og þrekvaxinn maður, — karlmannlegri. »Hvað ! hvað er þetta !« mælti hann. »Eg þorpari!« Þeir tókust nú á all-ósleitilega. En hinir gestirnir hlupu óðar til og skildu þá. Svo byrjuðu ópin á víxl: »Hann verður að bæfa mér móðg- unina*. »Verði mér það aldrei. Hann er meyjarkinni -— snoðgrani! Eg þarf að jafna á honum«. »Þér eruð ódrengur, efþérviljið mér enga uppreisn veita«, æpti Nechljudow. Og honum lá við gráti. Frh. Frosírosir. þið læddust á gluggann, með hrímkalda hönd, er huga minn sólina dreymdi og fiaug út í heiminn, um höf og um lönd, þar hamin’gju ljósvakinn streymdi. Og glugginn, hann varð mér sem myndaspjöld dýr, sem málverk frá listanna öldum, sem dúkur, er ofinn er alls konar vír, sem orð skráð á marmaraspjöldum. Sem hljómar, er liðu’ um hallir og torg, með hljóðfæra samstilta kliðinn, sem ljósbrot af tárum, frá liðinni sorg, sem lágnættisdraumar, um friðinn. þið læddust svo hægt og svo hljóðlega rótt, sem hér væri sjúkur að deyja. En máninn, hann brosti við barminn á nótt, og bað hana hjá sér að þreyja. þið eruð sem blómgarður brostinnar þrár, sem barmur með harmtrega sárum, sem gleðileg minning, sem geislandi tár, sem guðveig frá bernskunnar áium. Ó, tindrandi frostrós, sem fölnar svo skjótt, er fagnandi dagurinn stígur. Já, svo hverfur æska mín einni á nótt, er árröðull bernskunnar nnígur. Lára Árnadóttir. * * *» * ♦ * * * Massage-læknir Gruðm. Pétursson Garðastræti 4. Heima kl.6—7e. h. Sími 394- LEIGA D í v a n óskast til leigu. Af- gr. v. á. TAPAЗFUNDIÐ N æ 1 a fundin. Vitja má á Túngötu 50 (kjallara). S i I f u r s k e i ð hefir tapast, irierkt: A. H. Skilist á Hverfisgötu 32 B (uppi). e VI N N A L í k 1 e g u r maður eða ung- lingur til að læra járnsmíði get- ur fengið stað nú strax eða í vor. Uppl. gefir Kristinn Jóns- son, trésmiður, Frakkastíg 12. Vandaður og reglusamur maður, sem tekið hefir próf í bif- vélafræði og er vanur að passa mið- stöðvarhitun, óskar eftir atvinnu við mótor á landi eða miðstöðvarhitun í húsum. Afgr. v. á. G ó ð stúlka óskast i góða visf, frá 14. maí. Afgr. v. á. Ungur maður, sem vill læra rakarastörf, getur komist á nýja rakarastofu 1. apríl. Uppl. gefur J. Mortensen Þingholtsstræti 1. KAUPSKAPUR Kvæði þetta er eftir ungling. AÖ vísu er margt að þvi að j finna frá listarinnar sjónarmiði, en ýmislegt er þó í því, sem bendir á skáldskaparhæfileika. Tombólu heldur st. „ E ININ GIN “ Nr. 14 ídag kl. 8 síðd. í G.-T.-húsinu. Agætir drættir! — Engirt núll! Templarar! Komið og dragiðl Sbr. götuauglýsingar. Tombólunefndin. Alþingiskjðrskrá, Reykjavfkur liggur frammi á afgreiðslu Lögréttu, Veltusundi 1. Heimastjórnarmenn f" að, *‘hUBa Þar; •> hvort nofn þeirra eru á skránni, og sky'du þeir, sem ekki finna nöfn sín en álíta, að þau ættu að vera þar, skrifa sig á lista yfir vantandi menn á kjörskrá, sem einnig liggur frammi á AFGREIÐSLUNNI. Góð verkfæri fyrir trésmið, ásamt hefilbekk með tækifærisverði, fást á Vesturgötu 17. Júlíana Ingimundsdóttir. »Objektiv Retlir.ier Aplanat f. 8« — hentugt fyrir »amatör«, — ljósmyndara — er til söltt fyrir lítið verð. Afgr. v. á. Vandaður fermingarkjóll til sölu Grundarsiíg 15 (niðri). O r g e 1 óskast keypt. Afgr.v.á. 2 blöð af .Sunnanfara. Nr. 6 af I. árg. og nr. 4 af V. eru keypt háu verði á Bergstaða- stræti nr. 23. Fermingarkjóll til sölu fyrir lágt verð. Afgr. v. á. gg H ÚSNÆÐI M T v ö herbergi samliggjandi og mót sólu, tii leigu á Laufásv. 42. S ó 1 r í k stofa með sér inngangi til leigu í Vesturbænum, frá 14. maí. Uppl. hjá Ásg. G. Gunn- laugssyni, Austurstræti 1. S t o f a og herbergi mót suðri með sérinngangi til leigu frá 14. maí. Uppl. hjá Gunnþórunni Hall- dórsdóttur í Sápuhúsinu. 1 h e r b e r g i er t*l leigu, ágætt fyrir stúlkur, sem siunda fiskvinnu í Vesturbænum. Uppl. á Bræðra- borgarstíg 8 B. T i l 1 e i g u öll neðri hæð í húsi Guðm. Jakobssonar. 3 rúmgóðar stofur og eld- hús óskast til leigu 14. maf. Leiga borguð fyrir fram hvern mánuö, ef óskað er. Afgr. v. v. T i 1 I e i g u mjög góð stofa með húsgögnum. Afgr. v. á. 2 herbergi og eldhús til leigu 14. maí. Afgr v. v. á. Prentsmiðj* Sveins Oddetonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.