Vísir


Vísir - 07.03.1915, Qupperneq 3

Vísir - 07.03.1915, Qupperneq 3
V l S t R i part í hinu nýja húsi, ef það yrði j hoiium dýrara, en þetta fé hrykki J tyrir. j Nú hafi nefndin fengiö upplýs- ; ingar um, að emlyft hús úr steini, ! hæfilega stórt, með geymslulofti og j kjatlara, myndi kosta 2320 kr. Þá i kostaði það bæinn, að því frá- i dregnu, er mætti nota úr gamla húsinu, 1920 kr., og svo ef fjós yrði einnig bygt upp fyrir 250 kr. alls 2170 kr. frá J Schannong. Umboö fyrir ísland : | Gunhild Thorsteinsson í Reykjavík. Líffistiir «* Lillœii Fasteignanefnd álítur það heppi- legra, að bærinn byggi sjálfur, held- Ur en álag sé greitt. Öll eignin hafi þá kostað bæinn 6250 kr. Baldvin hafi tjáð sig fús- an, að ganga inn á, að ársleigan yrði faerð upp í 200 kr. Frh. langmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. i Matthías Matthfasson. Sími 497 .J, í >Spyr sá semekki.veit* Skrautritun! Ætiar landlæknirinn að gera lækn- ana lika kaþólsku prestunum? datt mér í hug, pegar eg las umsögn hans um heilsufræði Steingríms. Kaþólsku prestarnir lokuðu biblí Unni fyrir almenningi; eins vill hann Sera með sjúkdómafræðina. Ekki er þetta í sjálfstæðisáttina, »fari það kolað.« V o c d o n o. Undirritaður dregur letur á borða á líkkransa. — þeir sem gefa kransa, ættu að nota sér það. — Einnig skrifa eg nöfn á bækur og afmæliskort o. s. frv. — — Pétur Pálsson Grettisgötu 22 B, uppi "F)RÁTT FYRIR VERÐHÆKK UN Á EFNI, SELUR EYV. ÁRN AS0N LANG- ODÝRASTAR, I íL VANDAÐASTAR L-IIV- FEGURSTAR kÍStllT, LÍTIÐ Á BIRGÐIR MÍNAR OG sjáið mismuninn ÁÐUR EN þÉR FESTIÐ KAUP ANNARSSTAÐAR. TALS. 44. $ A Laugavegi 24 er best að kaupa: KÁPUR, KJÓLA, KARLMANNS- FÖT og PRjÓNAFATNAÐ. Hafið þetta hugfast. ^aumastofan mælir með sór sjálf. Massage-læknir Guðm. Pétursson Garðastrætl 4. Heima kl.6—7e. h. Sími 394 Lesið auglýsingarnar í Vísi og verslið víð þá sem í honum augiýsa. Þar fáið þið bestu kaupin. Líkkistur fást jneö öllum vanalegum litum af ýmsri gerö, einnig úr eik, sléttar eöa skornar ef óskaö er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áöur 6). Sími 93. £ö$metin t I ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthússtr. 19. j Sími 215. Venjulega heimakl.il —12 i og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi ) Venjul heima kl. 12-1 og 4-Ó síöd. Talsfml 250. Bjarni Þ. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 4. Heima 12—1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima ki. 6—8. Ábyrgðin kvæði eftir M. Gíslason, fæst i bókaverslunum Sigf. Eymunds- sonar, Sigurðar Kristjánssonar og á afgr. Vísis. Kostar 10 aura. Fallegur kvengrímu- búningur til sölu á Bjargarstíg 15 ( Gefið til Samverjans, það styrkir þá sem bágt eiga. Bergmál. Frh. En — hvers vegna? Hví ekki aö vera glöö — einmitt á þeim degi, sem ástir okkar eru gerðar kunnar, svo við þurfum ekki fram- ar að stelast til aö svala þrám hjartna okkar og njóta sælunnar í leyni? Stærsta gleðideginum, sem bægt er *ð finna — aö eg held — hví «kki að vera glöö — óumræöilega k'öö og ánægð? Kann hún iila viö gulliö, sem s*dn á fir ginum, og brýtur sólar- ^'stana og tvístrar þeim í allar i ? En — hví þá aö lofa mér draga gulliö á fingurinn, ef hún Sv° iöraít eftir því? Hún « . þó ekki framar það barn, aö hún v ti ekki hvaö hún vi!I — sem veröur 18 ára í dag? — — — En eg er svo kátur — > hrifinn af góða veðrinu og a'Wsæ|unni, að eg sleppi stýrinu , Þess aö faðma unnustu mína og yssa- Óg eg sannfæri sjálfan mig eTtir því sem kossarnir verða fleiri, á því, að unnusta mín sé undir niðri glöð, og þessi fáleiki hennar sé hálfgerð feimni, sem hún geti ekki ráöið við, meðan hún sé að venjast hringnum. VII. Við erum á leið til kirkju. Það er glatt á Hjalla, því margir eru saman, ungir og gamlir. Unnusta mín ríður á Sörla mín- um, sem er besti hesturinn í dain- um, og eg dáist að reiðkænsku hennar, hvernig hún sviftir klárn- um niöur, og lætur hann, hvað eflir annaö, þruma á skeiði fram úr öllutn hestunum, — Við komum heim á kirkju- staðinn. Þetta er í fyrsta skifti, sem við komum á mannamót eftir að trúlofunin varð heyrum kunn. Og aliir óska okkur ti! hamingju. Undarlegt finst mér, hvernig unn- ustu minni bregöur, þegar Halidór stúdent og prestsonur heilsar okk- ur og flytur óskir sínar. Mér finsthún roðna, og veröa hálf-vandræðaleg, En eg get ekki verið að hugsa um það, svo mlkill er unaður minn yfir því, að geta nú sýnt svona mörgum mönnum það, að hlut- skarpastur hefði eg orðið jafnaldra minna, og fest mér besta kvenkost- inn í öllum dalnum — heimasæl- una, er allir ungir menn hefðu hugsað um, og oft rent hýru auga til. Og eg er svo stoltur — finst svo mikið til sjálfs mín koma yfir þessum sigri. Mér finst sjálfsagt aö við leið- umst í kirkjuna og til og frá um staöinn, þegar við erum saman. Og hún hefir ekkert á móti því. Þó finst mér hún eitthvað und- arleg, þar sem hún gengur við hliö- ina á mér. Eins og henni sé það óljúft — og máttlausar eru hreyf- ingar hennar. Ekki þetta kvika eins og áöur, og finst mér eg sakna þess. Máske eg sé farinn að minka í augum hennar — fullnægi ekki kröfum, ímynd hugsjóna hennar, og hún sé farin að iörast fljótfærninnar? — Ef til vill-------------? En hvað er eg að hugsa? Hvaöa rétt hef eg til þess, aö gera unn- Det kgL octr Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11 — 12meðeða án deyf- ngar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Binglýsingar. 25. febrúar: 1. Erlendur Árnason selur, 1. okt. 1912, verslun Jóns Þórðarson- ar 46,05 fermetra lóö viö Þing- holtsstræti, á 180 kr. 2. Jón Sveinsson o. H. selja, 25 júlí 1914, sömu verslun 4/« nr húseigninni nr. 5 við Norður- stíg, fyrir 7 300 kr. 3. Páll H. Gíslason selur, 29. f. m., Davíð Ólafssyni húseignina nr. 72 viö Hverfsgötu (áöur nr. 34). 4. Guðmundur Hannesson í Kefla- vík selur, 22. jan. 1912, Bjama Þorlákssyni 224,02 fermetra lóð við Grettisgötu 37 (baklóö) fyrir 300 kr. 5. Reinh. Andersen selur, 23. þ. m., Þórði Jónssyni úrsmið húseign- ina nr. 9 við Aðalstræti, fyrir 36000 kr. 4. mars: 1. Sigurjón Grímsson selur, 25. f. m., Bjarna Guðnasyni hús- eignina nr. 42 við Njálsgötu, fyrir 2 200 kr. 2. H/f. P. J. Thorsteinsen & Co. ustu minni upp hugsanir — og þær svona Ijótar? Nei — hún ann mér — hún hefir svarið að gera það — og hún hefir þorað að kannast við ást sína fyrir hundruðum manna. VIII. Það er komið haust. Fjallatindarnir orðnir gráhærðir og graslendurnar orðnar bleikar. Við erum á Ieið út í kaupstað, unnusta mín og eg. Okkur er hugþungt og órótt — báðum, að eg held. — Mér líður eitthvað svo undarlega illa, aö mér finst, og hugsa henni það sama. Hugir okkar eru fjötraðir, og tungurnar lamaðar, því skilnaðar- stund okkar færist óðum nær. Skipið kemur brunandi utan fjörð- inn og sjórinn freyðir á stefninu. Það á að flytja mig á brott frá unnustu m'nni — langt, langt í burtu — út yfir hafið — til land- anna hinum megin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.