Vísir - 15.03.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 15.03.1915, Blaðsíða 1
1358 V I S I R Stsersta, besta og ódýraita blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 60 au. Arsfj.kr. 1,75. Arg.kr.7,00. Erl. kr. 9,00 aða 21/, doll. VISZR « Mánudaglnn 15. mars 1915: 3« V I S I R kemur út kl. 12 á hádegi hvem dag. Skrifstofa og afgreiðsla cr i Austurstræti 14. Opin kl. 7 árd. tíi kl. 8 síðd, Sími 400. Ritstjóri. Gunnar Signrðsson (fráSelalæk). Tilviðt.2—3. m- sUtoti feawupavvn. -o--o- Gamla Bí6. -o--o- Þegar sjónin hvarf. Fagur og áhrifamikill sjónleikur í 2 þáttum. Samið að tilhlutun Gyld- endals bókaversl. í Khöfn. Leikið af frægustu Ieikurum NOREGS, ---p.---------;------ Yfirlýsing. Þó naumast muni þurfa að skýra það fyrir neinum fullvita manni, vill Vísir gefa ísafold þá skýringu, að það var vitanlega alls ekki til- gangur blaösins, >að tortryggja hina kvöddu þingmenn fyrirfram«, eins og ísafold kemst að orði í sxðasta tölubl. sínu. Hins vegar gat Vísir ddti stiU sig um það, að benda á, kv« broaíegt þaö væri, ef konungs- valdið héldi enn sem fyrr fast við það, að ómaka þessa menn, þótt þeir séu ekki einungis umboðslausir til þess að semja neitt við það, heldur jafnve! með skjalfast vottorð » vasanum, svo að segja, um um- boösleysi sitt. Hins vegar væri þeim starfsmanni Vísis, sem útvegaði þessa frétt í blaðið, þðkk á aö fá skýringu á því hjá ísafold, hvað hún á við með orðunum »heimildarlaust með öllu«, sem hún undirstrykar, líklega af því, að þau eru lítt skiljanleg. Ef þau eiga aö þýða þaö, aö það hafi verið heimildarlaust að tortryggja þingmennina, þá eru þau heitnska, en eigi þau að þýða hitt, að Vísi hafi verið heimildarlaust að birta yfirlýsinguna (hafi m. ö. o. stolið henni), þá eru þau ósannindi. Yfir- lýsingin var fengin hjá þeim, sem með átti, ef nokkur átti það. Auk þess mætti spyrja til hvers þessi yfirlýsing hefði verið gerð, ef ekki hefði átt að birta hana. Og enn mætti spyrja hvers vegna ísafold hefir ekki birt hana í heilu Iagi. Það skyldi þó aldrei vera af því, að hún sé hrædd um, aö fleirum verði það á, en Vísi, að gera við hana með sjálfum sér svipaðar at- hugasemdir og hann gerði ? Geffö til Samverjans, það styrkir þá sem bágt eiga. Útlendar fréttir. Lesendur Vísis muna eflaust eftir greininni um daginn um mál Sir Roger Casement og hvernig hann var ofsóttur af ensku stjórninni — sakaður um Iandráð. Nú hefir norska stjórnin sent eftirrit af skjöl- um þeim, sem Sir Roger Casement lét henni í té um þetta mál til bresku stjórnarinnar og krafist skýr- ingar. Norsku blöðunum hefir verið bannað að flytja fregnir um málið til þess að hindra það, að blöðin snúist móti hr. Findley, sendiherr- anum breska í Kristjaníu, áður en málið sé nægilega upplýst. Þýsk blöð segja frá því, að ensk gufuskipafélög, sem skrásett eru í írlandi, hafi tekið upp nýja aðferð til þess að komast hjá þýsku kaf- bátunum, þau hafi skipað skipstjór- unum að sigla undir græna, írska flagginu, því að þau halda, að Þjóð- verjar láti þá fremur skipin í friði. Þýsku blöðin segja, að Þjóðverjar beri reyndar mikla Iotningu fyrir írska flagginu, en ekki niuni þó írskum skipum verða hlíft fremur en enskum skipum. I Pjárhagsörðugleikar. smáríki, sem við erum neyddir til að sjá fyrir peningum. — Belgir, sem fyrir skömmu síðan voru mjög rík þjóð, eru nú fjárhagslega eyði- iagðir, og vér þurfum að sjá um, að þeir líði ekki nauð. — Sama máli gegnir um Serbíu. Sjálfir höf- um við marga fjárhagslega örðug- leika við að stríða — tveir þriðju af matvælum okkar eru innfluttar vörur — ósköpin öll af óunnu efni þurfum vér að fá handa verk- smiðjum vorum og vér getum ekki borgað eins og áður í útfluttum vörum. BÆJMFRETTIR Afmæli á morgun. Einar Jochumsson skáld Ólafur Ólafsson skósm. Atmæliskort fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag: Vm. loftv. 761 nv.gola h. — 0,2 Rv. Ít 763nnv.kaldi“ - 2,0 íf. (C 760nv.sn. v. “ - 7,4 Ak. u 758s.sa.andv.“ — 3,0 Gr. it 720 logn “ - 9,0 Sf. il 756nvst.kald“ - 1,6 Þh. ii 756v.sn.vind.“ 6,5 Eins og kunnugt er, hittust fjár- málaráðherrar, Frakka, Rússa og Breta fyrir skömmu í París, [til að ræða um fjárhag landanna og hvern- ig þeir best gætu ráðið fram úr þeim fjárhagsörðugleikum, sem exu afleiðingar stríðsins. Mr. Loyd George skýrði í parleamentinu enska frá hvernig fjárhag ríkanna væri varið. Honum fórust þannig orð, eftir því sem þýsk blöð segja: »Þetta stríð er hið kostnaðarsam- asta sem nokkurn tíma hefir háö verið, bæði að því er menn og peninga snertir. Við árslokin 3Íð- ustu mun kostnaður bandamanna við stríðið ekki hafa verið minnl en 2000.000.000 pund sterling. Bretar hafa eytt hlutfallslega meiru en hin stórveldin tvö. — Líklega um hundrað millionum punda meira heldur en hin. Vér þurfum að koma upp nýj- um her. — Vér þurfum að halda viö geysistórum flota. — Vér þurf- um að sækja hermenn okkar bæði frá Asíu, Austur- og Suður-Afríku. — í bandalagi við okkur eru mörg Upplýsingar um undramanninn í Skagafirði, sem getið var um í Vísi á dög- unum,hefir maður nýlega fengið hér í bænum. þær eru alveg samhljóða því, sem birt var, en nokkru nánari. Vísir mun geta þessara uplýsinga nánar á morgun. „Botnía“ fór í fyrradag um hádegi frá Leith. »SeagulI“, „Björgvin“ og „Iho“ kutterar H. P. Duus, komu inn í nótt. Seagull með 10 þús. af fiski, Björgvin með 7 þús. Iho með um 6 þús. Fyrirlestur hélt Hermann Jónasson f gær í lærdómsdeild mentaskólans, um þegnskylduvinnuna. Guðm. Finn- bogason talaði þar um vinnuvís- indin í sambandi við þegnskyldu- vinnuna. Voru umræður fjörug- ar og kosin nefnd til að athuga málið. NÝJA BIO Erlend tíðindi. Skemtilegar og fræðandi myndir. Sjóvígin í New York. Þessi mynd sýnir m. a. hvemig skotið er úr hinum risavöxnu fall- byssum, sem eiga sér marga líka í heimsstyrjnldinni, er nú geysar. Óþngilegu** misskilingur. Afar hlægileg gamanmynd, þar sem Carl Alstrup leikur aðalhlutv. 3 -*s3&«c£llgiSE£53 1 Leikfélag Eeykjavíkur 8 Syndir annara | Alþýðusýning í kveld 1 kl. 8Vj. | AÐGONGUMIÐAR em seldir |l allan daginn og við mnganginn og kosta: 1 65, 50, 40 og 25 aura. Jarðarför konunnar minnar sál., Önnu Torfadóttur, fer fram miðviku- daginn 17. þ. m., og hefst með húskveðju kl. 11 árd. á heimili mínu Mjóstræti 8 B. Rvík, 14. mars 1915. þorl. J. Jónsson. Herbergi með og án húsgagna eru til leigu 14. maí í húsi Hans Hofftnanns. Kvennfélag Fríkirkjusafnaðarins, heldur í kvöld skemtun í Goodtemplara- húsinu. ’MVaxv aj (Símfréttir). Vestmannaeyjum. Vér áttum tal við lækni Vest- manneyinga í morgun. Hann kvað ekkert nýtt hafa komið upp í mál- inu út af dauða Sigurbjargar. Prófin eru leynileg, enda ekkert verulegt hægt að gera að því er rannsókn snertir, fyrr en efnarannsóknarstof- an hér hefir gefið skýrslu. Læknir- inn kvartaði yfir því, hvað mál þetta hefði verið rangfært í sumum blöð- um. Meðal annars sagði hann, aö Þorsteinn hefði áreiðanlega tekið inn ólyfjan, að minsta kosti ekki minni skamt en Sigurbjörg. yaupv? öl \xí Oígei&VYixvv S&allaaxvmssoxx. S'^xv 39$.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.