Vísir - 07.04.1915, Page 1

Vísir - 07.04.1915, Page 1
Ritstjóri: HJÖRTUR HJARTARSON cand. juris. SÍMI 400. v Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel I s I a n d . SÍMI 400. 5. árg Mlðvikudaginn 7. aprfl 1SI5. 117. tbl. SatvUas’ l\ufóev\&a sUtotv oa &amipa\)\t\. S'^v GAMLA BIO ©a ZIGO Ástarsjónleikur í 3 þáttum, um Ást og cLáleiðslu., Aðalhlutverkið leikur: Emilie Sannom. Boðsgestir konungs í Kaupm.höfn. ---- Nl. þann 23. gengu þeir félagar fyrst fyrir kóng og kvöddu hann. Voru þar ekki aðrir viðstaddir, en Krieger kammerherra og ekk- ert að hafst, annað en það, að konungur bauð þá velkomna, en G. H. hafði orð fyrir þeim og þakkaði. En á eftir hafði G. H. óskað viðtals við Zahle forsætis- ráðherra og hitti hann, og var E. Brandes fjármálaráðherra þar og viðstaddur. Eitthvað hafði Póli- tiken ^lerað af því samtali og hafði eftir G. H. að hann hefði að eins verið að óska góðssam- komulags. Sér virðist Danir oss velviljaðir. En ekki hafi hann getað komið fram með ákveðnar tillögur, leins og sér hafi virst Brandes hafa búist við. Hann hafi farið í flausiri að heiman og verið sjóveikur á leiðinni. Fé- lagar sínir séu báðir lögfræðingar og hugsi meira um þessi tvö akveðnu mál, en hann líti á það sem á bak við liggi og haldi að meira verði að hugsa um lund- erni fólksins en lögin, til þess að finna lausnina. Hann hafi tekið saman ræðu, sem hugsast gæti að hann héldi fyrir ríkisþingmönnum, og væri hann þar að reyna að hjálpa mönnum til skilnings á skapferli íslensku þjóðarinnar. — í sama blaðinu eru myndir af þeim öllum þrem og farið um þá saemilegnm orðum. komulag. — Að kvöldi þess 26. mars hélt svo Zahle þeim veislu á Hotel Fönix. þar var fjöimenni og flest stórmenni, ráðherrar margir o. s. frv. Af Islending- um voru þar og Finnur Jónsson, þorv. Thoroddsen, Valtýr Guð- mundsson og skáldin, Jóhann Sigurjónsson; Kamban og Gunn- ar Gunnarsson. Hélt Zahle þar mjög vinsamlegá ræðu, og kvaðst muna gestrisni íslendinga 1907. Benti hann á það, hve samhuga Danir gangi nú að grundvallar- lagabreytingunni, og kvað það mundi gleðja alla, ef hægt yrði einnig að semja urm sómasamlega lausn á stjórnarskrármálinu ís- lenska. Eru þetta síðustu fregnir, sem Vísir hefir enn séð af för þeirra þrímenninganna. Blöndósi í gær kl. 8 e. h. í gær lést eftir fárra daga legu úr lungnabólgu Jakob Guðmunds- son bóndi í Hnausum í Þingi í Húnavatnssýslu. Hann var sonur Guðmnndar bónda í Holti í Svína- dal og var albróðir Magnúsar sýslu manns Skagfirðinga en bróðurson- ur síra Jakobs frá Stafholti. Jakob sál. var kvæntur Jakobínu Þorsteinsdóttur frá örund í Svína- dal. -Ungur efnismaður. BÆJAKFRETTiR Afmæli í dag: Guðríður Jósefsdóttir, húsfrú. Sigríður Sigurðardóttir, húsfrú. Sigr. M. K. Sigurðardóttir, húsfr. Sofie O. Vittrup, húsfrú. Wilhelmina Gíslason, húsfrú. Eyjólfur Eiríksson, v^ggfóðrari. Sigurður Þórðarson, trésmiður. Jón Pálmar Sigurðsson verkm. Afmæliskort fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. þenna sama dag skoðuðu þeir Veðrið í dag: »Gullfoss“, en daginn eftir voru Vm. loftv. 722 a. gola h. 3,2 þeir kvaddir til konungs. Töl- Rv. ft 727 a. hv.v. “ 1,7 uðu þeir við hann í klukkutíma íf. (( 736 n. hv.v. “ — 3,5 og gerðu grein fyrir skoðunum Ak. U 729 nna.gola" 1,0 sínum, en ekkert af því var birt, Gr. U (( sem þar fór fram. þó var hald- Sf. u 726 na. kul “ 1,3 ið að vænlega horfði um sam- • Þh. u 727 ssa. hv.v.“ 3,8 Nýja Bíó & 3 Mossavttaws sfcsfe&fe&afcafcjt & eða v»<Tuvw\r, Stórfenglegur sjónleikur frá sjó og landi í 6 þáttum, leikinn af þekturn dönskum leikurum; meða! annara má nefna: CAJUS BRUUN, FRÚ ACNETE BLOM, FR. BUCH. Þetta er eín af þeim stórfenglegu myndum.sem NordiskFilm & Co. hefir sent á matkaðinn nú á seinni ártun, og sem svo mjög hafa hrifið áhorfendurna. Það mun flestum ógleymanltg sjón, sem fyrir augun ber í þessarí mynd, um borð í skonnortunni »Harland«, úti á regin hafi, þai sem dauðinn og iífið heyja sitt harða stríð. Leikurinn fer einnig fram á greifa setri og eyttni Peeie. Aðgöngumiða má panta í síma 344 og 107, og kosla töius. Æ? sæti: 0,60, 0,50, 0,40 og 0,10 fyrir börn. ^ MYNDIN STENDUR YFIR l1/, KL.ST. FULLKCMLECA! . 7f7flf^lf7f^7f7f'9f9f9fjfSf^ Simskeyti frá Central News. London 6. apríl 1915. París : Frakkar nafa náð þrem samstæðum röðum af skot- gryfjum í Ailly-skógi suðaustan við St. Mihiel og einnig unnið á að norðaustan við Regnieville. Að norðvestan hefir heyrst, að breska loftárásin á Hoboken þ. 26. mars hafi gereytt tveim kafnökkvum, en skemt hinn þriðja, svo og loftskip og loftskipaskýli. 40 þýskir verkamenn biðu bana. Petrograd : Rússum veitir stöðugt betur í Karpatafjöllum, hafa náð 3,200 manns í viðbót. »Sterling« kom til Vestmanneyjá í gær. Kona skar sig á háls í gær, Steinunn að nafni, á Klapparstíg 7 hér í bænum. Hún haföi gengið fram hjá tveim mönn- um, sem staddir voru í kjallara hússins, inn í klefa nokkurn, og heyrðu þeir þaðan láta eitthvað undarlega I henni. — Hún kvað j hafa verið þjáð af móðursýki. > Ritstjóri Vísis, j Hjötur Hjartarson cand. juris, , hefir legið veikur af influensu síð- ! an á páskadag. í »Skarphéðinn<r, kútter P. J. Thorsteinsson, kom inn í fyrrad. með 5 þúsund af fiski. Trúlofuð Ólöf Hafliöadóttir og Axel Thor- steinsson Stgr. Th. skálds. E3 | Leikí’élag Eeykjavíkur ímyndunarveikin. eftir J. B. P, Moliere, ALÞÝÐUSÝNING í dag (7. apríl) kl. 8V*. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 10. Betri sæti 0.65. Almenn sæti 0.50. Standandi 0.40. Barna sæti 0.25. Ólafur Teitsson skipstjóri fór utan með »Ccres« til að sækja mótorkútter fyrir Hnífs- dælinga, er Ólaíur væntanlegur heim í maíbyrjun. öl \xí OtgevSvMM ^$\W SW,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.