Vísir - 07.04.1915, Síða 4

Vísir - 07.04.1915, Síða 4
V I S t R Níðgrein. í blaðsnepli þeim dönskum, er »Ekstrabladet« kallast og frægt er orðið fyrir mishepnaða fyndni, stend- ur níðgrein, mjög svo svívirðileg, um Jóhann Sigurjónsson og reynd- ar íslendinga yfirleitt. þ, VJ. mars. Það þarf ekki að líta lengi á grein- ina til þess, að manni detti í hug að hér sé á ferðinni »brauðníð« frá i einhverju af þeim hinum lítitmót- ' legri skáldfíflum þar í landi, sem ofsjónum sjá yfir gengi því, er Jóhanni og fleiri löndum hefir hlotnast meðal Dana á síðari árum, enda mun greinin vera eftir Harald Raage, leirskáld eitt, sem þar hefir Iitlar virðingar. Greinin er öll einn vonskubland- inn harmagrátur yfir því, að það sé svo sem engin hætta á öðru, en að Jóhann fái svokallað »Carl Möll- ers Humorist-Legat«, 800 kr., þótt hann sé eldri en umsækjendurnir | eigi að vera og hafi aldrei sagt eina einustu fyndni. Hann þurfi ekki annað, en að rétta út iitla fingurinn, þá skríði allir helstu list- dómararnir á vömbinni fyrir hön- um, eins og öllu, sem íslenskt sé. íslendingum leyfist þar alt, þeir megi drekka eins og svín og skáldin bera á borð gamlar lygasögur frá ís- landi. Leikrit Jóhanns hafi hvað eftir annað orðið »Fiasko«, en öllu sé þó hælt og leikhúsin sleiki út um báðum megin, enda sé hann orðinn svo stríðmontinn, að hann þykist meiri en Shakespeare og i Ibsen. í Fátt er ömurlegra, en a5 heyra | menn æpa út af því, að aðrir skuli vera gáfaðri og meiri menn, en þeir sjálfir. Fundi frestað til fimtud. 15. apr. Stjórnin. HÉ R M E Ð bið eg undirrit- aður alla þá, er orðið hafa og verða kunna hér eftir fyrir ó- þægindum og tímatöf af réttarhöld- um vegna þess, að þeir hafi lánað mér báta eða sést með mér á sjó eða Iandi, velvirðingar, og vona eg að þeir hinir sömu viti, að þetta er ekki að mínum vilja gert og mér nijög á móti skapi. Þetta hlýtur að vera gert af al- gerðum misskilningi heimskra og í minn garð illgjarnra manna. Hafnarfirði 3. apríl 1915. Ó. V. Davíðsson. Roskinn maður sem um mörg ár hefir gegnt versl- unarstörfum, innan og utanbúðar, haft umsjón með fiskverkun úti og inni og ýmsa aðra verkstjórn, óskar eftir atvinnu. Góð meðmæli. Sann- gjarnt kaup. Afgr. v. á. Nýir kvenhattar komu með Vestu í verslun Lauru Nielsen, (JOHS. HANSENS ENKE). H USNÆÐI 2 s ó 1 r í k herbergi til Ieigu með eða án húsgagna frá 14. maí. Fæði á sama stað, ef óskað er. Afgr. v. á. 2 stofur, hentugar fyrir þing- mann, til leigu frá 14. maí eða 1. júlí, nálægt Þinghúsinu. Fæði fylgir ef óskað er. Afgr. v. á. íbúðarhús til leigu 14. maí. Afgr. v. á. K ý m n i. Bóndi nokkur upp í sveit skrif- aði syni sínum, er var við nám í borginul, á þessa leið : »Eg skrifa þér þessar línur til þess að láta þig vita, að eg sendi þér tvenna buxnaræfla, svo að þú getir látið sauma þér jakka úr þeim. £vo eru hér nokkur pör af sokkum sem mamma þín hefir prjónað með því að rekja upp og stytta fram- leistana á gömlu sokkunum mín- um. Mamma þín sendir þér án minnar vitundar 20 krónur; en af því eg er hræddur um að þú eyð- ir þeim óskynsamlega tek eg helm- inginn af þeim og sendi þér þar af leiðandi ekki nema hinn helm- inginn. Móðir þinni og mér líður vel að undantekinni systur þinni, sem liggur nú í skarlatsótt. Við mynd- um vera hrædd um að hin börnin sýktust líka, ef Sören væri ekki þegar búinn að fá veikina, en har/n er nú einn eftir heima. Eg vona nú að þú hegðir þér eins og skynsömum manni sæmir. Því ef þú gerir það ekki, ertu bein- asni og þorskur og móðir þín og eg þínir ástríku foreldrar. £o$men?i ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómsögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima kl.l 1 —12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppí.) Venjul heima kl. 12-1 og 4-5 síðd. Talsfmi 250. Bjarni Þ. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lœkjargötu 4 Heima 12—1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. Hjörtur Hjartarson yfirdómslögmaður BÓKHLÖÐUSTÍG 10 — RVÍK. Fyrst um sinn heima frá kl. 4—5. Hittist annars á skrifstofu Vísis kl. 2—3. Sími heima 28. — Vísis sími 400. okkra duglaga sjómenn, for- menn og háseta, vantar á báta á Austfjörðum, næsta sumar. Afgr. v. á. Það borgar sig að halda ti! haga öllum gömlum ullartuskum. Þær eru keyptar háu verði í Sá sem verslar í Nýhöfn í dag • kaupir án efa sér í hag. Det kgl. octr Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr N. B. Nielsen. Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. Barngóð stúlka 12—13 ára cskast á gott heimili frá 14. maí. S t ú 1 k a óskast nú þegar til 14. maí. Afgr. v. á. 2 duglegar kaupakonur ósk- ast til ÓI. Briem alþm. á Álfgeirs- völlum í sumar. Semja má við Jón Magnússon frá Krýsuvik, Lauga- veg 40. Stúlka óskast í vist frá 14. G ó ð stofa á skemtilegum stað með forstofuinngangi til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. 3 herbergi, eldhús og geymsla óskast til leigu fyrir barn- lausa fjölskyldu á góðum stað í bænum frá 14. maí. Afgr. v. á. H ú s n æ ð i til Ieigu 14. maí — til íbúðar — vörugeymslu — vinnu- stofu — og skrifstofusfarfa. Semjið við Ásm. Gestsson Laugaveg 2. T i 1 1 e i g u frá 14. maí 4 her- bergja íbúð ásamt eldhúsi fyrir 1 —2 fjölskyldur. Afgr. v. á. T i 1 leigu frá 14. maí stofa með húsgögnum fyrir einhleypa. Afgr. vísar á. Til leigu frá 14. maf tvær stof- ur og eldhús. Afgr. v. á. H ú s i ð nr. 4 við Bræðraborg- arstíg er til leigu 14. maí. 2herbergi til leigu frá 14. maí ásamt eldhúsi, geymslu og þvottahúsi fyrir fámenna fjölskyldu. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Ú t h e y til sölu í Ási. Sími 236. Eikarborð fallegt, kringlótt (sem stækka má og minka), einnig s t ó r t rúm (færanlegt til hliðanna) er til sölu á Frakkastíg 19. P e 1 s með loðkraga er til sölu með tækifærisverði á Skólavörðu- stíg 16 B. T i 1 s ö 1 u bamakerra og vöggu- hjól. Afgr. v. á. B r ú k a ð sogbelgja-orgel, þó bilað sé, verður keypt á Frakkast. 9. L í t i ð, laglegt stofuborð úr mahogni er til sölu. Afgr. v. á. Fermingarkjóll og hvítir skór til sölu á Vesturg. 42. --------------------------1 i TAPAÐ — FUNDIÐ jí _______________! » maí. Afgr. v. á. S t ú 1 k a óskast í vist frá 14. maí. C. Olsen Tjarnargötu 5 B. Til viðtals frá kl. 3—4. S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar. Uppl. á Njálsgötu 48 B. Málverkasýning Einars Jónssonar opin daglega kl. 10—5. FÆÐI Fæði fæst á Laugav. 17. H e i t u r matur fæst allan dag- inn á Laugav. 23. Kr. Dalstedt. S k o 11 h ú f a hefir fundist á Vesturgötu. Vitjist á Bræöraborg- arstíg 3. Sá, sem fann tilskorna leður- sóla í gærkvöldi, frá Austurstræti 17 upp á Laugaveg 53, geri svo vel og skili þeim í Austurstræti 17 (prentsmiðjuna) gegn fundarlaunum. Auglýsinga- pláss til leigu Arni Böðvarsson. I Sími 510. Síml 510.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.