Vísir - 18.04.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 18.04.1915, Blaðsíða 4
V 1 S i R Tóbak, rminntóbak og neftábak, allir sækjast eftir að bessar vörur hjá ióni frá Vaðnesi, þuí þær koma rtýjar með hverri ferð. ym: ERMINGARFÖT! Stærsta og ódýrasta urvaiið. vel sniðið, frágangur vandaður efnið framúrskarandi. Verð frá kr. iS.oo »pp í kr. 27,oo. Brauns Verslun. Áöalstræíi 9. Reykjavík. Rwajwiwsttinija it * Og langmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. — Sími 497. Matthías Maithíasson. «a:«Baugmw»ii»aifji.a i i ■ ■■■ ■■■ i m ■ 11 u ■■ 11 ■ i ■! ■■!!—I1MJ_ Líkkisíur fást með öllum vanalegum iitum af ýmsri gerö, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6), Sími 93. Það borgar sig að halda til haga öllum gömlum ullartuskum. Þær eru keyptar háu verði í Yörulmsiim. Stúlka, vel að sér í skrift og reikningi, óskar eftír atvinnu við skrifstofu- eða búðarstörf. Meðmæli fyrir hendi. Brynjólfur Björnsson tannlæknir. Hverfisgötu 14. Gegnir sjálfur fóiki í annari lækn- ingastofunni kl. 10—2 og 4—6. Öll tanníæknisverk framkvæmd. Tennur búnar til og tanngarðar af öllum gerðum, og er verðið eftir vöndun á vinnu og vali á efn;. Tennur eru tilbúnar og settar inrt, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11—12meðeða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Sumargjafir. Margir hentugir hlutir til sumar- gjafa fást á Laugaveg 24, Drekkið Mörk Carísberg Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar. Aðalumboð fyrír ísland: Nathan & Olsen. Fermlngarkort alls konar, þar á meðal póstkort (nokkur stykki) nýkomin. Sumarkcrtin (5—10 aura) eru á förum. AIls konar önnur póstkort. Fjölbreyttasta úrval í bænum. Ný kort með hverri skipsferð frá útlöndum. | Pappírs- & og Eitíangaversl. á Langaveg 19. Sími 504. ÓLAFUR LÁRUSSON j yfirdómsögm. Pósthússtr. 19. | Sími 215. Venjulega heima kl.l 1 —12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Venjul heima kl. 12-1 og 4-5 síðd, Talsfmi 250. Bjarni Þ. Johnson yfirdómslögmaður, Sfmi 263. Lækjargötu 4 Heima 12—1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. er viðurkent að vera það besta; fæst aðeins hjá Jóni frá Vaönesí. Matvörur. Venjulegast liggja fyrir miklar birgðir af þessum vörum og þvf keypt mest hjá Jóni frá Vaðnesi. Kartöflur Sykur. Þessi vara er keypt helst í smáum og stórum stíl hjá Jóni frá Vaðnesi fyrir það að þar eru venju- legast tji aliar sortir mest- ar birgðir — og verðið lægst. ágætar fást nú í = Nýhöfn. r TAPAÐ — FUNDIÐ H USNÆÐi H e r b e r g i til leigu nú 'þeg- ar eða 14. maí, fyrir einhleypa. Fæði á sama stað. Afgr. v. á. G ó ð u r staður óskasl fyrir árs- gamalt barn nú þegar. Afgr. v. á. 1 herbergi til leigu frá 14. maí fyrir barnlaus hjón. Uppl. á Hverfisgötu 87. S t ó r stofa með forstofuinngangi til leigu 1. eða 14. maí. Semjiö við Hólmfríði Árnadóttur, Hverfis- götu 50, T i 1 leigu frá 14. maí, sólrík stofa fyrir litla fjölskyldu eða einhleypa. Strandgata 3, Hafnar- firði. S t o f a til leigu með forstofu- inngangi Mjóstræti 10. T i 1 ieigu frá 14. maí herbergi fyrir einhleypa á Nýlendug. 24. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí, í rólegu húsi sem næst miðbænum. Áreiöanleg borgun. Afgr. v. á T i 1 ieigu góður steinbær. Uppl. gefur Sigurður Þorkelsson, Njáls- götu 49 B. Þ æ g i 1 e g t og skemtilegt her- bergi á besta stað í bænum til leigu fyrir 1—2 stúlkur, 14 maí til 10. okt. Afgr. v. á. V I N N A <§Q> —B Sendisveinar fást ávalt i Scluturninum. Opinn kl. 8—11 Dugleg og húsvön stúlka ósk ast i vist 14. maí. Afgr. v, á. N o k k r a góða menn (fiskimenn' vantar á góðan kútter. Uppl. i Grundarstíg 2. S t á 1 p u ð telpa óskast til snún inga, yfir sumarið. Afgr. v. á. Þ r i f i n og húsvön stúlka ósk ast í vist 14. maí. Gott kaup Uppl. á Laugaveg 29. KAUPSKAPUR 1 Lítill böggull tapaðist á Bankastræti í gær. Skilist á afgr. v/ísis. Ný hænuegg fást daglega í versl. Von Laugav. 55 pr. x/2 kgr. 1 kr. (10 au. stk.). Barnavagn til sölu á Njáls- götu 12. M e ð tækifærisverði fermingar- kjóll sérlega laglegur, hvítir skór, hvítir hanskar og 3 dömuhattar til sýn is á Grundarstíg 3 frá kl. 6—8 síödegis. Prentsmiðja Gunnars' Sigurðssonar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.