Vísir - 23.04.1915, Page 1
Útgefandi:
HLUTAFÉLAG.
Ritstj. ANDRÉS BJÖRNSSON
SÍMI 400.
Skrifstofa og
afgreiðsla í
Hótel Jsland.
SÍMI 400.
5. árg
gsssíð Föstudaginn 23. apríl 1SI5. 0««
133. tbl.
GAMLA BIO e®
Grullhornin.
Söguleg, rómantísk saga, bygð á
hinu fræga kvæðl AdamsOeh-
lenschlægers, samin og búin
til leiks af Palla Rosenkrantz.
Aðalhlutvcrkin leika:
Hr. Emanuel Gregers
og
Frk. Emille Sannom
Sýningin stendur yfir á 2. kl.st.
og aðg.m. kosta:
IO, 30 og 50 aura.
\ fcveld
9.
Neyðaróp
til veganefndarinnar.
í gær var sumardagurinn fyrsti
og fólkið var að reyna að vera úti
og skemta sér. Veðrið var gott,
kyrt og hlýtt með mildum vorúða,
— en færðin !
Eg er ekki að tala um Hverfis-
götu eða Laugaveg. Þar eru þó
gangstéttir með sprettum, en auð-
vitað er ekki vætt yfir um þær göt-
ur, nema »jötnum og múlösnum*.
Eg er ekki að tala um Lækjargötu
heldur, hún er altaf undir vatni.
En Pósthússtræti t. d., Kirkjustræti,
þar stóð Bjarni Jónsson frá Vogi
úti fyrir Skjaldbreið og kallaði til
mín og langaði til að bjóða mér
inn, en eg fann hvergi vað yfir
um götuna fyrri en hjá Kristj. Þor-
grímssyni. Eða Vallarstræti. Þar
kemst enginn yfir, nema fuglinn
fljúgandi og einstöku Vísis-strákur,
og þar stóð Halldór Þórðarson inni
í porti í gær, hafði flúið þangað
og komst hvorki fram né aftur.
Thorvaldsensstræti var eina gatan,
sem var fær í kringum Austurvöll,
þegar verið var að leika á hornin
þar í gær, en seinast var það orðið
vaðið upp af umferðinni, alveg eins
og hinar göturnar.
Og þó eru þessar götur gull hjá
öðru verra. Bio-Petersen fullyrti
við mig, að hann ætlaði að heimta
60 kr. lækkun á útsvarinu sínu fyrir
skólilffaslit. Hann býr nefnilega við
Suðurgötu. Hver veit, nema fleiri
Sefi slíkt hið sama ? Vesturgötu
JARÐARFOR okkar elskulega sonar,
Hjariar, fer fram íaugardaginri 24. apr.
frá Bókhlöðusiíg IO og hefsi með hús-
kveðju k . 'IIV2 f- h.
Rvík, 21. apríl 1915.
Hjörtur Hjartarson. Sigriður Hafliðadóttir.
Simskeyti
frá
Central News.
Fótboltafélai
uurajunecoc
---------Reýkjavlkur.
Fundur í kveld kl. 9 í Báru-
búð (uppi).
Lagabreytingar o. fl.
Afar-áríðandi að allir mæti.
veit eg ekkert um, en kunnugir
segja, að þar sé nú komið alveg
út úr siðmenningunni.
Hvernig fer þetta, kæra vega-
nefnd ? — Eg er ekkert að skamm-
ast. Eg er bara að hljóða. Eg á
einar skóhlífar, en þær eru gamlar,
og ef þær fara, þá er eg víst dauð-
gr, því að eg heyri sagt, að nú
flytjist stríðsskóhlífar, sem endast
ekki nema hálfan mánuð.
Eg heyri sagt, að suður í Hraun-
um sé svo góður ofaníburður, að
á vegunum þar sjáist ekki frekar á
hestahófunum, en á skónum þeirra
frá Hól í júlí og ágúst. Bara að
við höfuðstaðarbúar hefðum eitt-
hvað af þeim ofaníburði meðan
ekki er hægt að »akademisera« göt-
urnar, eins og ein lærð stúlka sagði.
Þegar eg fór á fætur.í morgun,
sá eg að komnar voru þrennar hjól-
iMYJA BIO
Dularfullur
gestur.
Ákaflega einkennileg saga,
sögð í lifandi myndum,
Aðalhlutverkin leika:
Olaf Fönss, Ebba Thomsen,
Alf Blútecher.
Myndin er af manninum, sem
vi!d: franiar öllu öðm verða auðu^’ur
og frœgur, og gaf Mefisto til þe-s
10 ár af æfi sinni. - En auður og
frægð er ekki æðsta blessun jheims-
’ns og ágirndin er undirrót bölvun-
arinnar.
Sjáið sumarrayndina i Nýja Bíó.
Sýniug í kveld frá kl. 9—10.
London 22. apríl 1915.
þjóðverjar hófu að nýju ákafar árásir á hæð við Zillebeke, en
voru hraktir til baka og biðu þeir mikið tjón.
Tyrkir voru hraktir aftur á bak 50 mílur frá Basrah. Tjón
þeirra í nýafstöðnum orustum 2500.
Róm : „Messagero" hefir það eftir nánum kunningja von
Búlows, að samningar við Austurríki hafi strandað.
Parí : Frakkar hafa tekið enn eina skotgröf í nánd við Fliry.
Leikíelag Eeykjavíkur
Æfiníýri
á gönguför.
Sjónteikur í 4 þáttum
eftir J. C. Hostrup.
Verður leikið
sunnud. 25. apríl kl. 8 síðd.
1 síðasta sinn.
Aðgöngumiða má panta í
Bókaverslun ísafoldar.
IN N I L E G T hjartans þakk-
lœti, votta eg öllum þeim,
sem sýndu mér hluttekn-
ingu við fráfall mannsins, míns,
Ólaís Porsteinssonar Thorlacíus,
og heiðruðu útför hans með ná-
vist sinni. — Sérstaklega vil eg
þakka hr. kaupm. Th. Thorsteins-
son fyrir hina rausnarlegu gjöf,
sem hann auðsýndi mér og einn-
ig hr. skipstjóra Birni Jónssyni
og konu hans, söinuleiðis há-
setunum á kútter »Sigríði«, fyrir
gjafir þeirra. — Ölium þessum
mönnum bið eg guð að launa
af ríkdómi sinnar náðar, þegar
þeim liggur mest á.
Rvík, 22/4 1915.
Margrét Oddsdóttir.
Nýlendug. 20.
börur af hnullungamöl ofan í göt-
una fyrir utan hjá mér. Eg varð
glaður, því að það sýnir þó, að
eitthvað er verið að reyna, en hvað
hjálpar það ?
Er ekkert hægt að gera, sem
d u g i r ? — Eg sit fastur í öðru
hvoru spori og get ekki annað en
hrópað á veganefndina:
Hjálpa þú oss, því að vér for-
göngum ! Rex.