Vísir - 23.04.1915, Page 3

Vísir - 23.04.1915, Page 3
V 1 S 1 R MT JDxet&fö sUton o$ kampav\n. $\xtt\ \9ö. "SK8 ið inn á hernaðarsvæði. Á farþega- skránni var þessi maður talinn amer- ískur þegn, bankamaður, er væri á leið til París. Fór hann og beina leið til París frá Havre og eltu hann lögreglutpenn. Komust þeir að því, að maður þessi var vel þektur meðal franskra fjármálamanna, en var alment álitið að hann væri Rússi, Veitti lögregian nákvæma athygli framíerði hans í nokkra daga og tók hann svo að síðustu fast- an. Fnda höfðu og fundist við iiúsrannsókn heima hjá honum all- mörg þýsk bréf, er sönnuðu að honum hafði verið fahð að sprengja »La Touraine« í loft upp, er það væri á heimleið írá Ameríku. Það borgar sig að halda til haga öllum gömlum ullartuskum. Þær eru keyptar háu verði í VöruMsinu. Þrátt fyrir verðhækkun á efni, selur EYV. ÁRNASON lang ódýrastar, vaudaðastar og fegurstar L í k k i s t u r Lítið á birgðir mínar og sjáið mismuninn áður en þér fest kaup annarsstaðar. Sími 44. Karlmannsfatnaður. ^Jaxstóxt úxvat. Sturia Jónsson. I Sá sem verslar í i NÝHuFN í dag, Atiar skófaínaðarbirgðir m'nar verða nú seldar iíi mánaðamóta með verksmiðjuverði Hvergi jafn ódýrt! Notið tækifærið! Sttsrla fönsson. Hf. .Nýja Iðunn’ kaupir ull og alis konar tuskur fyrir hæsta verð. Skrifstofur íást til leigu á Hólel Island, nú þegar. — Finnið Theodor Johnson, sími 367, eða P. Þ. J. Gunn- arsson, sími 389. i Prentsmiðja Gunnars Sigurðssonar. Höfuðsjöl Og herðasjö! nýkomin í stóru úrvaii 9 Odýrust Sturla Jónsson. kaupir án efa sér í hagS ASklæði og dömuklæc mesia, basfa og ódýra- úrval í bænum SSt Löawetw f|f ln ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómsögm. Pósthús^tr. 19. Sími 215.Venjulega heimakl.ll 12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aöalstiæti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-5 síðd. Talsíml 250. Líkkistur l | ást meö öllum vanalegum litum af | ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. ól \xí Ö^exSvtvtt’v §&aUa$xvrcissott. $$$. Skrykkjótt gifting. (Ensk saga.) Frh. Glady þótti fjarska óþægileg vist- arveran, en með því hún hafði lyk- ilinn hjá sér, vonaði hún, að sér myndi hepnast, að opna skápinn og laumast út úr honum, um leið og mennirnir settu hann niður, áður en þeir ækju burt með hann. En henni varð í meira lagi órótt, þegar hún varð þess vör, að menn- irnir viðstöðulaust, og án þess að láta skápinn nokkuð niður, voru farnir að bera hann upp aftur. Hvar var hún stödd? Hvað átti hún nú að gera? Loksins var nú skápurinn látinn niður. Mennirnir voru enn um stund að hreyfa hann og ýta við honum, en brátt heyrði hún sagt, með hárri kvenmannsröddu; »Jæja, nú stend- ur hann vel. Gerið þið svo vel, hérna er svolítið fyrir ómak ykkar.« Glady heyrði mennina svara ein- hverju stuttu, hún hélt þeir væru að þakka fyrir sig, svo heyrði hún þramniandi fótatök, sem auðheyrt var að fjarlægðust. En kvenmaður- inn, sem hafði þenna skerandi háa róm, þótrist hún viss um, að væri eftir í herberginn, og það var auð- heyrt, að fleiri hlutu að vera þar Iíka, því nú sagði hún í gæluróm, sem Glady gat ekki stilt sig um að hlæja að, þó að henni væri sfður en ekki, hlátur í hug. »Og hvernig líst þá litla sykur- prinsinuro mínum á litlu fæðingar- dagsgjöfina? Hélt hann, að litla Millun.amman hans hefði alveg gleymt sér?« Hávær karlmannsrödd svaraði: »Þetta — þetta er alt of mikið, Millu-mamma. Eg er vissulega al- veg orðlaus. Elsku hjartað mitt!« Glady varð alveg óhuggandi við tilhugsunina um Lawrence, þegar hún heyrði kossasmelli. »En hvar er lykillinn ?« spurði sykurprinsinn. Mig langar til að sjá hann að innan. Hefir þú bann, Milla?« »Nei, nú fæ eg nóg af því! Svo þeir hafa þá gleymt aó senda iyk- ilinn með. Og það fer svo langur tími í að senda til Thompsons. Á eg ekki heldur að láta smiðinn koma og stinga hann upp, svo get- um við láíið sækja lykil seinna.* »Jú, þakka þér fyrir, elsku Millu- mamma, sendu bara eftir smiðnum. Eg ætla að hvíla mig dálítið á með- an. Það er víst bráðum kominn morgun verðartími ?« Glady æilaði ekki að geta stjórn- að sér, í búri sínu. Hvers vegna gat nú þessi litli bjáni, þessi sykur- prins, ekki farið líka út? Þa hefði hún getað smeygt sér út úr skápn- um, farið út á stigapaliinn, og kannske laumast á burt, án þess nokkur yrði hennar var. En nú sat þetta litla skrípi og gætti skáps- ins þangað til smiðurinn kæmi. Smiðurinn! Eins og örskot greip sú hugsun hana: Hvaö skyldi verða, þegar smiðurinn fyndi hana lokaða inni í skápnum? Það mátti aldrei ske. Heldur yrði hún að fiýja á náðir sykurprinsins. Hún tók hægt fram lykilinn, snéri honum og opn- aði dyrnar í hálfa gátt. • Þarna sat sykurprinsinn, lítill, vel greiddur snoppufríður maður og var að hreinsa á sér neglurnar. Þruskið, sem Glady olli, kom honum til að líta upp og angist stóð uppmáluð á hinu skikkanlega andliti hans. »Hvað — hver — hvernig — 1« stamaði hann. »Hvað eruð þér að gera hér?« »Uss ■— þey!« sagði Glady og hlustaði. Eg hef verið lokuð inni í skápnum. Þér verðið að koma mér út.« »Út. Já, — en hvernig þá. Kon- an mín —« »Konan yðar má ekkert fá að vita um þetta. Það getið þér víst skilið*, hrópaði Glady ergileg. »Hleypið þér mér út í mestu kyr- þey, enginn má renna grun í, að eg hafi verið hér. Ekki nokkur sál.« Glady hafði lokað skáphurðinni á eftir sér, en lyklinum hélt hún á í hendinni. Þá heyrðist fótatak í stiganum, svo að hún litaöist um eftir nýjum felustað. Dyrnar að litla fataherberginu stóðu í hálfa gátt. Hún hljóp þangað í skyndi, en sykurprinsinn lét fallast niður á stóJ, alveg yfirkominn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.