Vísir - 27.04.1915, Side 3

Vísir - 27.04.1915, Side 3
VISIR S^tvUas5 ^úSSetia^ sxttotv o$ feampaovn. S\m\ V9&. Húsnæði. Eitt til tvö herbergi hentug fyrir skrif- stofur óskast nó þegar f miðbænum. Afgr. v. á MUaúvxs&uY eru nú í háu verði, þó borgar enginn þær jafnháu verði og Versl. ,Hlíf\ Grettisg. 26 gerir nú fyrst um sinn, séu þær hreinar og vel þurrar. Sx\p\S V»fc\5amS meSan \iaS S^SsVV BMT Hringið upp síma nr. 593. "HS þessa pilta fá óþvegnar skammirn- ar, þess vegna skrifaöi eg yður, því eg' veit að það er ekki spaug að fást við gamla manninn. Yðar exellence óyfirvinnanlegasti hermar- skálkur, general vorwárts ööru nafni, ílSkulegasti herra Blucher, eg er yð«r auðmjúkur, undirgefnasti Mattías Keller sótari í Schweidnitz 1815. NB. Ef þér sjáið drenginn minn, bið eg afarvel að heilsa, en verið ekki að gefa honum neitt, því eg heh ávalt vanið hann á reglusemi. Jæja, vertu nú sælb. Sá sem verslar f NÝHÖFN í dag, kaupir án efa sér í hagl Export-kaffið ágæta (kaffikannan), nýkomið í Versl. H líf, Grettisgötu 26. Hf. .Nýja lðunn’ kaupir ull og alls konar tuskur fyrir hæsta verð. Skrifstofur fást tll leigu á Hólel ísland, nú þegar. — Finnið Theodor Johnson, sími 367, eða P. Þ. J. Gunn- arsson, sími 389. Það borgar sig að halda til haga öllum gömlum ullartuskum. Þær eru keyptar háu verði í VöruMsinu. Hafnía-Lageröl og Pilsner fæst í Versl. »H I í f» Grettisgötu 26. | B r a u ð í lang ódýrust í ‘ Versl. H I í f, Grettisgötu 26. [ Cigarettur og Vindlar smáir og stórir, margar tegundir. . Afarlágt verð, fást í Versl. ;,Hlíf“ Grettisg. 26. £es\ð "\3\s\\ Véla-Tvistur. Járn alis konar. Segldúkur ódýr Bátasaumur Málning Carbolineum Dæksglös Stálvír (allar stærðir)" alt nýkomið til Slippfélagsins* Kýmni. Kennarinn: Jæja, Gunna litla, segðu mér nú, hvaö eru mörg bein í líkama þínum? Gunna: Tvö hundruö og átta. Kenn.: Það er rangt, þau eru ekki nema tvö hundruð og sjö. Gunna (hróðug): Jú, eg gleypti fiskbein í morgun. Sjúklingurinn: Segið þér mér nú í trúnaði, læknir góður, hefi eg nokkra von um að fá heilsuna aft- ur. Læknirinn: O-já. Reynslan sýn- ir að einn af hverju hundraði, sem hafa þessa veiki ná fullum bata. Sjúklingurinn: Þá get eg þó verið vongóður. Læknirinn: Það getið þér, Þér eruð sá hundraðasti í röðinni, sem hafa verið undir minni hendi, hin- ir 99 eru allir saman dauðir. öt ]xí Öt$eVS\t\w\ £$\ll SkaWaaumssotu S'W' Skrykkjótt gifting. (Ensk saga.) Frh. Á meðan sögðu þeir Lawrence og John hinni góðu Mrs. Mon- tagne Smith upp alla sðguna, um leynilegu giftinguna, reiði föðurins og margt fleira, en hún Iýsti yfir því, að þau fengju ekki með nokkru móti að fara burt úr húsinu, fyrr en Miss Trevellyan væri orðin Mrs. Smith. Einum fjórðung stundar síðar átti hjónavígslan sér stað, meö Mrs. Mon- tagne Smith sem brúðarmey, manni hennar sem svaramanni og smiðnum og öllu þjónustufólkinu sem vitnum. Aðeins einu sinni varð hlé á hinni hátíölegu athöfn, Glady fékk dálítið hláturskast, því þegar henni varð litið niður, sá hún, að presturinn var á sokkaleistunum. E n d i r. Sjaldgæfur steinn. »James! er það ekki unaðslegt, aö sitja svona hátt uppi, og hvar sem maður fer, verður múgurinn að víkja til hliöar«, mælti Amy, um leið og einn af fylgdarmönn- unum hjálpaði henni niður af fíln- um, sem hafði flutt þau. Það hummaöi eitthvað í James Burton. Eiginlega bar hreimurinn ekki með sér, að hann samsinti skoðun konu sinnar. Honum var hreint ekkert um, að sitja þarna »á forundrunarstóU uppi á fílshrygg og láta teyma sig fram og aftur frammi fyrir hálföpunum í »neðri bænum«, honum fanst hann hálf- partinn hneykslast á sjálfum sér Öllum mönnum mun svo farið, að á vissu tímabili f lífi þeirra hefir konan yfirráðin, þá er hann sem leiksoppur í hendi hennar og hlýðir öllum dutlungum hennar, og er meir aö segja um stundarsakir harla ánægður með það líf. Þetta ástand varir hinna svonefndu hveiti- brauðsdaga — hvort sem þeir eru löglegir eða ólöglegir — og James Burton gerði enga undantekningu frá þessari reglu. Það var nú rúmur mánuðursíð- an hann komst á þetta stig. Það var eftir að fram hafði farið kirkju- leg athöfn, er menn nefna hjóna- vígslu, og var nákvæm lýsing á henni í öllum helstu Lundúna- blöðunum, og — ef nokkuð mátti marka hvernig hin nýbakaða frú Burton meðhöndlaði leikfang sitt, leit helst út fyrir, að þetta ástand myndi verða nokkuð varanlegt. Þau höfðu farið nokkurra stunda ferð meðfram ánni, og James varð afarfeginn þá er hann fann aftur fasta jörð undir fótum sér. »Hamingjunni sé lof«, hrópaði hann, en til frekari fullvissu stapp- aði hann niður fætinum, svona til að vera nú alveg viss um, að hann væri kominn á fasta fold. Því næst flýtti hann sér að borga fylgdarmönnunum, og gaf þeim helmingi meiri drykkjueyri en þá nokkurn tíma haíði órað fyrir, ekki einu sinni í draumi. »Komdu nú, Amy, við verðum að komast heim í veitingahúsið. Við höfum engan tíma tii að litast um á basarnum núna.« »Langar þig máske til að kaupa nokkurn smáhlut?* »Ó, já, James, eg sá svo voða- lega fallegan krókódílsunga . . . Nei, líttu á, eru þeir ekki dásam- legirl* Þau stóðu fyrir framan einn sölu- búðarskúrinn. Eigandinn stóð í dyr- unum, hann hélt á gleröskjum, með alla vega litum steinum, og glitruðu þeir í sólskininu. »Nei, mikið ljómandi eru þeir fallegir®, hrópaði frú Burton, hún dró James með sér að búðadyrun- um. »James, skyldu þeir vera mjög dýrir?« Gamli sölukarlinn hneigði sig brosandi og ávarpaði hina ungu konu á góðri ensku, og bauð henni að ganga innfyrir og líta á vam- inginn. Frh.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.