Vísir - 27.04.1915, Side 4

Vísir - 27.04.1915, Side 4
V l S I K Bæjarf rétii r. Frh. trá 1. síðu, Hijóðfærasveit Bernburgs ætlaði að halda hljómleika á sunnudaginn, en þeim var frestað vegna brunans. Nú hefir hr. Bern- burg tjáð oss, að þeir verði haldnir síðar, og. á ágóðinn að renna til vinnufólks á Hótel Reykjavík, sem misti föt sín og aðrar eigur í brun- anum. Veðrið í dag. Vm. loftv. 771 sv. gola “ 6,7 Rv. it 769 ssv. st.k. “ 7,2 íf. ií 761 sv.storm.“ 7,8 Ak. (i 767 s. sn.v. “ 9,8 Gr. tt 730 sv. st.k. “ 5,3 Sf. U 765 sv. kaldi “ 10,5 Þh. tt 775 v. kaldi “ 0,4 ^Valtýr* og »Björgvin«, kútterar H. P, Duus, komu inn í nótt með 8 og 9 þúsund at fiski. Enn frá brunanum. Viðtöl. Enn hefir »Vísir« átt íal við nokkra þeirra manna, er fyrir brunatjóni hafa orðið. Þá er vér komum ofan í bæinn í gærmorgun, hittum vér fyrst alþm. Sveín Björnsson form. Eimskipafél. stjórnarinnar. »Nú, hvernig fór, þegar þið opn- uðuð skápinn?« »Ula. Ftest meira og minna brunnið og ólæsilegt.« »Er mikið tjónið að þessu?« spurðttm vér. »Já«, svarar hann og yppir öxl- um, »ekki nema nokkur hundruð krónur í peningum, en það kostar svo sem tveggja ára vinnu að snapa saman alt, sem þarna hefir glatast.« Frú Margréti Zoega náðum vér í í síma — Hún bar sig eins og hetja. »Mér er nú ekki vel við, að láta hafa mikið eftir mér í blöðunum«, sagði hún, »en svo mikið megið þér segja, að eg á Eggert Briem lífið að launa, í þetta sinn. Hann kom upp þar, sem eg stóð alveg grandalaus. Síðan vissi eg ekki eigrnlega annað, en að eg var dreg- in niður í flýti, og það mátti sann- arlega ekki setnna vera.« »Hvað haldið þér nú uin tjónið, sem þér hafið orðið fyrir?«’ »Eg skal ekki segja um það, enda gerir það lítið til, því að eg átti flest, sem þarna var af innan- stokksmunum og það var alt óvá- trygt, svo að engan rekstur þarf að því að gera. En ekkert hefði eg kært mig um, að verða af með það fyrir hundrað þúsund krónur. Það var svo margt þarna, sem eg vildi eiginlega ekki missa fyrir neinn mun. Húsinu sé eg líka eftir, það var svo gott og þægilegt. Nú kom- ið þér ekki oftar inn til mín. — En hvað er nú alt þetta samt, hjá mannskaðanum, sem þarna varð. Það er það, sem legst þyngst á mig.« Gullsmiðaverslun Ólafs Sveinssonar er nu aftur opin. Heiðruðum viðskiftamönuum tilkynnist hérmeð að skrifstofur okkar verða fyrst um sinn í Tjarnargötu 5 B. — Stmar 45 og 335. Virðingarfylst. i Nathan & Olsen. Kaupmenn og kaupfélög! _ 2>olx\\u ftemux uofcfeuð aj á$ætu ^ajram\öl \ , sem seU oarSux á Virðingarfylst. Blöndahl & Sivertsen. TAPAfl — FUNDIÐ \\ K a p s e I tapað. — Finnandi skili því á afgi. þessa blaðs gegn fundarlaunum. Silfurbrjóstnál fundin. Vitjist á afgr. Vísis. Hálsband og gullnál tapaðist brunanóttina í Austurstræti, Aðal- stræti eða Grjótagötu. Skilist á afgr. Vísis, FÆÐI F æ ð i og húsnæði fæst ætíð best og ódýrast á kaffi og mat- söluhúsinu á Laugaveg 23. Krist- ín Dalstedt. Enn áttum vér tal við Harald Árnason, verslunarstjóra hjá Th. Thorsteins- son í Austurstræti 14. »Hjá okkur voru alls vátrygðar vörur fyrir 90 þús. Hve mikið beint tjón verður, er ekki hægt að segja að svo stöddu, en talsvert verður það. Þó varð öllum versl- unarbókum bjargað*. »Hvernigfer nú um vinnufólkið?* »Þarna unnu alls 16 manns, og sjálfsagt missir nokkuð af því at- vinnu í svip«. »Og verslunin framvegis?* »Pað er ekki ráðið enn, hvar eða hvenær henni verður haldið áfram«. — = KAUPSKAPUR Húsaleigusamningar (eyðublöð) fást í prentsmiðju Gunn- ars Sigurðssonar. Barnavagn til sölu á Berg- staðastíg 8, niðri. H æ n s n i og hænsnahús til sölu. Vitastíg 13. N ý 11, vandað dömuúr er, vegna orsaka, til sölu með tækifærisverði á Norðurstíg 3, niðri. E f einhver vildi selja lítið not- uð húsgögn, nú þegar, gjöri svo vel og finni Ágúsl Ármannsson, Klapparstíg 1. H v í t ítölsk hæns, hænsakofi og vírnet, er til sölu fyrir 14. maí n. k. hjá Kristjáni S. Sigurðsyni Berg- staðaslr. 9. Heima kl. 9—10 og 3—4. TILKYNNINGAR. Undirritaður, sem hefir unniö í 5 ár að garðyrkju í Danmörku, tekur að sér vinnu í görðum bæj- arbúa. Mig er að hitta á Vitastíg 9 eða í gróðrarstöðinni við Laufásv. (Talsími 72. Einar Helgason). Virðingarfylst Ragtídr Ásgeirsson garðyrkjumaður P á 11 M e I s t e ð búfræðingur óskast til viötals Austurstræti 18. H USNÆÐI S t ó r og góð íbúð (5 herbergi) fæst leigð 14. maí. Afgr. v. á. Ódýrt herbergi óskast. Uppl. í Grjótagötu 14 niðri. S ö 1 u b ú ð til leigu á Hverf- isgötu 50, og F j ö g r a herbergja íbúð á Hverfisgötu 90, og tveggja her- bergja íbúð í sama húsi. Uppl. hjá G. Gíslason & Hay. 2 s t o f u r, eldhús og þvotta- hús til Ieigu 14. maí. — Afgr.v.á S t ó r stofa með forstofuinn- gangi, við eina helstu götu bœj- arins, er til leigu 1. maí. — Á sama stað verður einnig önnur minni stofa til leigu 14. maí. — Afgr. v. á. 2 samliggjandi herbergi, með eða án húsgagna, eru til leigu, fyrir einhleypa, 14. maí á Smiðjustíg 3. 1 herbergi (afnot af eld- húsi ef vill) er til leigu frá 14. maí. — Afgr. v. á. T i 1 leigu 1 herbergi, í kjallara, fyrir barnlaust fólk. — Uppl. á Njálsgötu 15. 1—2 herbergi og eldhús, óskast til leigu 14. maí, sem næst miðbænum í rólegu húsi. Fyrir- fram greiðsla ef vill. Afgr. v. á. Svefnherbergi með hús- gögnum óskast. Afgr. \X*> á. L í t i ð og snoturt herbergi með sérinngangi, óskast til leigu helst nú þegar. Uppl. á Stýrim.stíg 8. Á g æ t stofa í Þingholtsstræti 25 með eða án húsgagna er til Ieigu frá 14. maí. 2 herbergi og eldhús óskast, helst í Vesturbænum. Eggert Snæbjörnsson Mímir. Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. D u g 1 e g og þrifin stúlka, sem er vön matartilbúningi, óskast á á- gætt heimili 14. maí. Afgr. v. á. S t ú 1 k a óskar eftir atvinnu við afgreiðslu í bakaríi. Uppl. á Grund- arstíg 4 (uppi). S t ú 1 k u vantar á matsöluhús, til að ganga um beina. Afgr. v. á. S t ú 1 k a óskast yfir sumarið á Bio Caféen. 16—18 ára gamall piltur, helst úr sveit, óskast til vinnu viö jarö- rækt um tveggja mánaða tíma. Gott kaup í boöi. Afgr. v. á. j|f Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brit- hish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Prentsmiðja Gunnars Sigurðssonar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.