Vísir - 13.05.1915, Síða 2

Vísir - 13.05.1915, Síða 2
V I h l 1< Ljósm^yndastofa. Hérmeð tilkynnisi, að eg hefi aftur opnað rnynda- stofu í húsakynnum þeim, sem herra P. Brynjóifs- son kgl. hirð-ljósmyndari áður notaði, á Hverfisgöíu M 18. IVIeð því að eg keypii alf hið mikla plötusafn hr P- Brynjólfssonar, bið eg alla þá, sem setið hafa fyrir hjá honum og óska að fá nýjar myndir eftir eídri plötum eða stækkaðar myndir, að snúa sér til mín með pantani' og munu þser verða fljótt og vel afgreiddar. Þeir sem hafa setið fyrir hjá mér áður en mynda. stofa mín í Austurstræíi brann, og eigi hafa feng- ið myndir sínar fyrir brunann, eru vinsamlega beðn- ir að koma f hina nýju myndastofu mína og siija þar fyrir aftur. Myndastofan verður opirí á virkum dögum frá frá kl. 9 tii 6 síðtí., á helgum dögum frá ki. 11 árd. tii 3 síðdeis. Ssgríður Zoéga Heimilisiðnaðar- námsskeiðið. Peir sem sótt hafa um kenslu á heimilisiðnaðarnámsskeiðinu 15. maí til 30 júní, eru beðnir að mœta í barnaskólahúsinu 15. þ. m. (laugardag) ki. 1 e. h., stundvíslega. Verður þar skipað niður kensiu og fullráðið hverjir verða tekn- ir á námsskeiðið. Jón Þórarinsson. Skrifstofa Fiskiféiagsins er flutt i Lækjargötu 4. i VISI R kemur fyrst um sinn út kl. 12 á hádegi, A f g re i ð s I a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl, 8—8 á hverj- um degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 12-2. Sími 400.— P. O. Box 367. r Ofriður og vísindí. Vísindi eru og eiga að vera al- þjóðaeign. Þjónar þeirra, visinda- mennirnir, viðurkenna og hvor ann- an sem bróður og samveikamann í víngarðinum. En þrátt fyir þetta, ber þó hver og einn meir og minna mark og einkenm síns þjóðernis. Verður því oft þjóð- erniskendin öðru yfírsterkari, er ófrið ber að höndum, og geia það því eígi tarist tiein óvænt ný tor- skilin tíðindi, þótt vísindamenri og félög ófriöarþjóðanna, segi sig úr logum hvorir við aðra og shti öil- uni samböndum sín á milli. Verklegar framkvæmdir og iðn- aður styðst í mörgu við star? vís- • inöamannsins, og hafa menningar þjóðirnar notið góðs af uppgötv- unum og framförum hvor annara. Nú er allri slíkri samvinnu stitið milli óíriöarþjóðanna, og verður hver um sig að spiia upp á eigin spýtur -í öllu, Engtendingar hafa þrátt fyrir ait og alt jafr.an verið komnir upp á Þjóðverja í ýmsum þeim greinum, er sækja verður til vitsmuna og vísindamanna, enda viðurkenna þeir það og fúslega sjáJfir. Þannig hafa þeir t. d. orðið að fá ö)l liíunar- efni og liti frá Þýskalandi, — en þeir þurfa mikils með handa hinum mörgu og miklu vefnaðar- og klæða- verksmiðjum sínum. Eru þeir nú í standandi vandræðum ; iðnaðar- greinar þessar eru í augsýnilegum voða, ef eigi verður úr þessu bætt bráðlega. Enskir vísindamenn brjóta heii- ann ári afláts ti! að finna upp að- ferðir að búa til litarefni jafngóð hinum þýsku, og koma þannig fót- um undir nýjan stóriðnað innlend- an og losa sig undan þýskum á- hrifum. Þykjast þar hvorir um sig vissir ! um sigurinn. Þjóðverjar segja, að þar hafi Engtendingar reist sér hurð- i arás um öxl, ef þeir ætli að kom- ast að leyndarmálum sínum, en Eng- lendingar eru vongóðir. Nýlega hefir læknisfræðitímaritið »The Lancet* skýrt frá því, að nefnd, er kjörin hafðt verið til að ráða fram úr »Salvarsan«-vandræðunum, hafi tekist að búa það meðal til eins vel og hinum þýska prófessor Erlich hafi tekist það best. — Hann fann það meðal (við Syfilis) fyrstur, sem kunnugt er, svo nú þurfi þeir eigi lengur að kaupa það af Þjóð- verjum, er ófriðurinn sé á enda. Sýnir þetla tjóst, hvert stefnir. SeivdÆ auc^s\t\$ax- Vel að verið. í manntatsskýrslum bæjarins, er teknar eru haust hvert, hefir einn velmetinn borgari bæjarins rilað, að hann væri fæddur árið 1800, en kona hans áríð 1805, en barn þeirra er fætt árið 1907; hefir því móð- irin eftir þessari skýrslu manns hennar verið 102 ára, er hún átti krakkann, en hann sjálfur 107 ára, og er það óneitanlega vei að verið. En vinnukonan í húsinu er ung að aldri. Eftir skýislu húsbóndans er hún aö eins 9 ára, eða fædd 20. okt. 1906. Er þetta hús harla ein- kennilegt, og mundi heimsfrægt verða, ef tölur þær, er húsráðandi telur, væiu réttar. En á þeim er nokkur skekkja. Maðurinn er sjálf- ; ur 80 árum yngri, en hann telur, | en kona har.s 81 ári yngri, hins ! vegar mun vinnukonan vera 10 ár- um eldri. Þegar menn heyra þetta, þá er i það ekki svo ólíklegt, sem oss er nú sagt, að 100 ára karlinn, sem vér gátum um í gær, misminni um atdur sinn, — kirkjubækur telji í hann tveim árum yngri. Tækifæriskaup á nýjum húsgögnurn, svo sein : Rúmstæði 1 og 2ja manna, þvottaborð, tauskápar, matar- skápai, borð o.fl. Verða til sölu og sýnis í dag og næstu daga frá kl. 6 e. m. á Trésmíðastofunnj á Lindargötu 8 B. T I U rvi I N N I S: Baðhúsið opjð v. d. 8-8, ld.kv. tíl 11. Borgarstskrifit. í brunastöð opin v. d 11-3 og 5-7 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7v.d íslandsbanki opinn 10-2‘/2 og 5l/2-7 K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/,, siðd. Landakotsspít. Sjúkravitj.tími ld. 11-1. Landsbankinn 11 -21/, og öV'j-ö1/,. Banka- stjórn 12-2 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3 Landssínnnn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið I 'U-2'u síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 10-12 og 4-6 Stjórnarráðsskrilstofurnar opn. 10-4 v. d. i Vifilssiaðahælið. Hcimsóknart'mi 12-1 j Þjóðmenjasalnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Um blómsveigasjóðinn. Herra ritsljóri! Þegar eg las skýtsluna'um gjaf- ir til blómsveigasjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur í blaði yðar í dag, kom mér í hug að ástæða væri að biðja yður að flyfja í blaði yðar ofurlitla skýrslu um hvernig því fé er varið, sem gefið er í sjóð þenna. — Það er öðru nær að eg segi þetta af tortrygni, mér er einmitt persónulega nokkuð kunn- ugt um sjóðinn, og alt gott, — en eg býst við að allflestir bæj- arbúar viti oflítið um hann, né held- ur hvert þeir eigi að snúa sér til að fá minningarspjöld lians. Annars vildi eg jafnframt mega spyrja forstööunefnd hans að hvort húri geli ekki aflað sér fallegri rninningaispjalda en þau eru, sem sjóður þessi irefir notað. Heilsuhælisspjöldin eru sumstað- ar látin í ramma eðaí»album«, en hin liefi eg hvergi þannig séð, og veldur því eitthvað sem hægt er að bæta úr. 11. maí 1915. Hfalti. At/is-‘ Sjóðurinn stendur að nokkru leyti undir umsjón borgar- stjóra, sem er fjárhaldsmaðtir hans, og bæjárstjórn tjaliar árlega um starfsemi hans, svo að ahnenningur á þá kost á að vita um hana. — Annars er ekki ólíklegt að skýrsla birtist .bráðum um það, hve miklu fé og hvernig hefir verið varið til úthlutunar í seinni tíð, en um þær, j eins og annað, er farið eftir skipu- j lagsskrá sjóðsins, sem til er prentuð. Seinasl, er skýrsla var gefin, minn- ir oss að sjóöurinn væri urn 2000 kr., og er ekki langt síðan. Um spjöldin er það að segja, að þeim var í fyrstu eigi ætlað að vera ann- að, en kvitlanir, en með því að fleirum hefir sýnst sem Hjalta, að þau ættu að vera skrautlegri, en þau eru nú, þá hafa konur þær, er að sjóðnum standa, gert ráðstafanír til þess, að þeirn verði breyít, og hafa iistamann einu í ráðum með sér um þetta. R i t s t j. Det kgl octr. Brs>ndassurance Comp. Válryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.