Vísir - 13.05.1915, Side 4
VISIU
Vefnaöarvörur:
Léreftín landkunnu, 18 teg.
þar á meðal 26 aura léreftið.
Gardínutau, ódýr.
Nankin.
Handklæði og Dreglar.
Einlit Tvisttau.
Broderingar — Blúndur
Þvottaieggingar.
Silkisnúrur.
Pilskant, svartan og mislitan.
Kven- og Barnabolir.
Sokkar.
Lífstykki.
Svuntur.
Rúmteppi yfir 1 og 2 rúm.
Flestöll Smávara.
Þar á meðal mikið af fallegum
Hnöppum.
Skinnhanskar.
Þráðarhanskar.
Falleg Sjöl.
Fiður — y2 Dúnn — Dúnn.
Best að kaupa hjá
Th. Th.
hafast frain. — Yfirlýsing þessi er
jafnframt sjá fsögð nai ðvörn gæslu-
fangans gegn nærgöngulum árásum
hinnar óhmdruðu og lausbeísluðu
marinvonsku.
Gæsluvarðh, St.hólms, 8. maí 1815.
Sigfús Sveinbjörnsson.
Nú ber vel í veiði að afla sér
atvinnu. — Snúið yður til Stein-
þórs Guðmundssonar, Bergstaða-
stræti 45, á morgun (föstudag)
fyrir kl. 9, árd. eða 5—8 síðd,
Góð kjör í boði!
Tóbak
í langar pípur
best og ódýrast hjá
Jes Zimsen.
Prentsmiðja Gunnars Sigurðssonar.
Kýmni.
»Mikil er trú þin, kona«.
Frú ein kom til gullsmiðs hér í
bænum og bað hann að gera við
nisti fyrir sig. Hann sagði að þess
væri ekki kostur, svo að niynd yrði
á, því að það væri svikið. Frúin
-etti á sig svip mikinn og hátíð-
legan, og sagði : »Nei, það er ó
mögulegt, því að það er danskt!«
Guilsmiðurinn hló og sagði að það
gæii nú verið skoðunarmál, hvort
það þyriti að /era ósvikið fyrir því.
— »Jú«, sagði frúin, »það hefir
haldið sér svo lengi, og svo er
það pantað frá Þýskalandi«.
Þessi saga m nnir á aðra : Uppi
í Borgarfirði er jörð, sem England
(= Engjaland) heitir. Hana keypti
maður, cg var þá sagt við hann
í spaugi, að það væri naumast, að
hann væri orðinn ríkur, þar sem
hann ætti alt England. — Maður-
inn sneri upp á sig og sagöi : »Já,
það er nú víöar til England, en í
Kaupn.annahöín !«
Vátryggingar.
Vátryggið tafalaust gegn eldi,
vörur og húsmuni njá The Brit-
hish Dominion General Insur-
ance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
H U S N ÆÐ I
<s®
Stofa með forstofuinngangi til
leigu. Pianó getur fylgt, ef vill.
Skólavörðustíg 6.
S t o f a til leigu á Vitastíg 8 B.
T v ö á g æ t herbergi mót só!
eru til leigu á Laufásveg 42.
L í í i ð kjallaraherbergi til leigu
á Lauíásveg 42.
S t ó r stoía með forstofuinngangi
tii ieigu. Semjið við Jón Collin.
T i 1 leigu 1 herbergi með sér-
inngangi. Njálsgötu 21, B
Herbergi með húsgögnum
til leigu á Laugaveg 39.
Stór stofa með forstofuinni>ani-i
til leigu 14. maí á Grettisg. 20A.
S t ó r stofa með forstofuinn-
gangi og einnig minni síofur eru
til leigu 14. maí á góðum stað í
bænum. Afgr. v. á.
Lagleg 3—4 herbergja íbúð
með eldhusi (heist ekki mjög iangt
frá miðbænum) óskast tii ieigu frá
1. okt. Afgr. v. á,
T v ö herbergi með aðgang að
eldhúsi, til leigu 14. maí Afgr.
v. á.
1—2 herbergi meö húsgögn-
um til teigu á góðum stað í bæn-
um. Afgr. v. á.
2 samliggjandi herbergi til
leigu í miðbænum. Afgr. v. á.
Stóri salurinn á Hótel ís-
land með öðru herbergi er til leigu
nú þegar. Theodor Johnson.
T i 1 leigu á góðum stað sólrík
stofa með sérstökum inngangi. Lít-
ið herbergi áfast. Uppl. í Þing-
holtsstræti 33.
S t o f a með sérinngangi á neðstu
hæð, helst neðan til í austurbænum,
óskast frá 1. okt Gef upp hús-
númer á afgreiðsluna.
Ó d ý r, sólrík herbergi eitt og
fleiri saman, til leigu nú þegar.
Afgr. v. á.
'\'ai
VINNA
r I
S e n d i s v e i n a r fást ávalt í
Söluturninnm. Opinn frá 8—11.
Sími 444.
H r a u s t og dugieg stúlka, vön
eldhúsverkum, óskast i gott hús í
Reykjavík 14. maí. Afgr. v. á.
Góð stúlka óskast í vist frá 14.
maí. Uppi. á Laugaveg 63 (uppi).
12 —15 ára gömul telpa óskast
14. maí á Lmdargölu 7 A, niðri.
T e 1 p a 11 ára óskar eítir að
gæia barns. Uppl. á Laufásveg 34.
12 ára gamalt stúlkubarn óskar
eítir atvinnu í sumar á góðu heim-
ili. Uppl. á Grettisgötu 38.
S t ú 1 k u r geta fengið atvinnu í
sumar. Gott kaup. Uppl. Sellands-
stíg 30. Heima 3—4.
A t v i n n u geta tvær stúlkur, sem
vanar eru fiskverkun, fengið og
enn fremur duglegir sjórnenn við
róðra í sumar. Semjið við Jón
Sveinsson, Amtmannsstíg 4. Heima
k1 2 * * S. 6 8 e. h.
D u g 1 e g kaupakona óskast á
gott sveitaheimili. Uppl. á Kára-
stíg 10.
Kaupakonu vantar á gott
heimili. — Gott kaup. — Uppl.
Frakkastíg 13, uppi.
D u g 1 e g a n kvenmann vantar
í vor- og sumarvinnu á gott heim-
ili strax. Hátt kaup. Uppl. í Þing-
holtsstræti 11.
Vor- og .sumarstúlka
óskast á heimíli í grend við Reykja-
vík. Á sama heimiii óskast einnig
stúlka til inniverka yfir sláttinn.
Uppl. á Laufásveg 27 (uppi).
Kaupakonu vantar að Sygna-
skarði. Uppl. á Bergstaðastr. 45.
S t ú 1 k a óskast til morgunverka.
Afgr. v. á.
S t ú 1 k a óskast á gott heimili
hér í bænum. Hátt kaup. Afgr. v. á.
Vinnukona eða kaupakotia
óskast, sem kann til uian- og inn-
anhússstarfa. UppL á Vitastíg 8.
Þ r j á eða fjóra duglega háseta
vantar á mótoibál á Vestuiiandi í
sumar. Gott kaup í boði. Afgr. v. á.
FatMfliir:
Karimannsföt frá
13,50-48.00
Unglsngatot frá 10.50
—24.00
Stakar buxur frá 4.00—13.75
Drengja niollskinnsbuxur
frá 2.65—3.30
Fermingarföt svört
og blá.
Bláar ullarpeysur karlm. 4.65
Drengjapeysur, allar stærð-
ir, margir litir,
Ullar-nærfatnaður — mik-
ið og gott úrval,
Hvítar milliskyrtur á 2.25
—2.50
Slifsi og svartar slaufur.
Manchett- og Flibbahnappar.
þetta fáið þér best og ódýr-
ast hjá.
Th. í’h.
L E I G A
O r g e 1 til leigu á Frakkast. 1 C.
F LU TTIR
E g er fluttur úr húsinu M 5
við Miðstræti, í M 6 við Bröttu-
götu. Lárus Benediktsson.
1
KAUPSKAPUR
ÍBankastræti 7 fæst nýtt
smjör, frá Einarsnesi. Enn fremur
iiænuegg á níu aura st. Nýrnjólk,
allan daginn, í glösum, stærri mæl-
ir eður samkvæmt pöntun, ef ósk-
að er.
C a i s e 1 o n g til sölu á Vita-
stíg 21.
T i I sölu 8 vetra kýr mjólkandi.
Uppl. gefur Ólafur Magnússon,
Laugaveg 24, B.
Skemtivagn ásamt aktygjum
ti! sölu, einnig viljugur dráttarhest-
ur. Uppl. Bergstaðastræti 33.
Freðýsa fæst á Klapparslíg
1 A.
S------------------------;—^
| TAPAÐ — FUNDIÐ |
5
P e n i n g a b u d d a fundin. Vitj-
ist á »Nýja Land«.